Áttatíu milljóna punda tilboð Man. Utd. í Maguire samþykkt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2019 14:30 Maguire hefur væntanlega leikið sinn síðasta leik fyrir vísir/getty Leicester City hefur samþykkt 80 milljóna punda tilboð Manchester United í Harry Maguire. The Sun greinir frá. Maguire verður dýrasti varnarmaður allra tíma ef af félagaskiptunum verður. Hann flýgur til Manchester á morgun þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá United. José Mourinho vildi fá enska landsliðsmanninn til United síðasta sumar en varð ekki að ósk sinni. Englandsmeistarar Manchester City höfðu einnig áhuga á Maguire en United virðist hafa haft betur í baráttunni um miðvörðinn öfluga sem kom til Leicester frá Hull City fyrir tveimur árum. Talið er að Leicester ætli að kaupa Lewis Dunk, fyrirliða Brighton, til að fylla skarð Maguires. Enski boltinn Tengdar fréttir Maguire vill fara frá Leicester Miðvörðurinn færist nær Manchester. 14. júlí 2019 10:45 Buffon sagði nei við bæði Manchester-liðin til þess að spila með Juventus á nýjan leik Gianluigi Buffon samdi á dögunum til eins árs við Juventus en hann snéri aftur til Ítalíu eftir að hafa leikið eitt tímabil með PSG þar sem hann varð franskur meistari. 13. júlí 2019 12:30 United búið að fá sig fullsadda af Raiola og hækka verðmiðann á Pogba Ummæli umboðsmann Paul Pogba hefur ekki hjálpað franska heimsmeistaranum að komast frá Manchester United. 13. júlí 2019 11:00 Starfsmaður Man. Utd. sem var fluttur á sjúkrahús í stöðugu ástandi en fer aftur til Englands Mark Dempsey, einn af aðstoðarmönnum Ole Gunnars Solskjær, tekur ekki frekari þátt í æfingaferð Manchester United í Ástralíu og Asíu. 13. júlí 2019 23:15 Solskjær vildi hraða inn í Manchester United og það hefur tekist miðað við nýjustu mælingar Norski stjórinn vildi bæta hraða í liðið og það hefur heldur betur tekist. 13. júlí 2019 06:00 Pogba spilaði síðari hálfleik í tveggja marka sigri Manchester United Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar byrja keppnistímabilið á sigri. 13. júlí 2019 13:01 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Leicester City hefur samþykkt 80 milljóna punda tilboð Manchester United í Harry Maguire. The Sun greinir frá. Maguire verður dýrasti varnarmaður allra tíma ef af félagaskiptunum verður. Hann flýgur til Manchester á morgun þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá United. José Mourinho vildi fá enska landsliðsmanninn til United síðasta sumar en varð ekki að ósk sinni. Englandsmeistarar Manchester City höfðu einnig áhuga á Maguire en United virðist hafa haft betur í baráttunni um miðvörðinn öfluga sem kom til Leicester frá Hull City fyrir tveimur árum. Talið er að Leicester ætli að kaupa Lewis Dunk, fyrirliða Brighton, til að fylla skarð Maguires.
Enski boltinn Tengdar fréttir Maguire vill fara frá Leicester Miðvörðurinn færist nær Manchester. 14. júlí 2019 10:45 Buffon sagði nei við bæði Manchester-liðin til þess að spila með Juventus á nýjan leik Gianluigi Buffon samdi á dögunum til eins árs við Juventus en hann snéri aftur til Ítalíu eftir að hafa leikið eitt tímabil með PSG þar sem hann varð franskur meistari. 13. júlí 2019 12:30 United búið að fá sig fullsadda af Raiola og hækka verðmiðann á Pogba Ummæli umboðsmann Paul Pogba hefur ekki hjálpað franska heimsmeistaranum að komast frá Manchester United. 13. júlí 2019 11:00 Starfsmaður Man. Utd. sem var fluttur á sjúkrahús í stöðugu ástandi en fer aftur til Englands Mark Dempsey, einn af aðstoðarmönnum Ole Gunnars Solskjær, tekur ekki frekari þátt í æfingaferð Manchester United í Ástralíu og Asíu. 13. júlí 2019 23:15 Solskjær vildi hraða inn í Manchester United og það hefur tekist miðað við nýjustu mælingar Norski stjórinn vildi bæta hraða í liðið og það hefur heldur betur tekist. 13. júlí 2019 06:00 Pogba spilaði síðari hálfleik í tveggja marka sigri Manchester United Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar byrja keppnistímabilið á sigri. 13. júlí 2019 13:01 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Buffon sagði nei við bæði Manchester-liðin til þess að spila með Juventus á nýjan leik Gianluigi Buffon samdi á dögunum til eins árs við Juventus en hann snéri aftur til Ítalíu eftir að hafa leikið eitt tímabil með PSG þar sem hann varð franskur meistari. 13. júlí 2019 12:30
United búið að fá sig fullsadda af Raiola og hækka verðmiðann á Pogba Ummæli umboðsmann Paul Pogba hefur ekki hjálpað franska heimsmeistaranum að komast frá Manchester United. 13. júlí 2019 11:00
Starfsmaður Man. Utd. sem var fluttur á sjúkrahús í stöðugu ástandi en fer aftur til Englands Mark Dempsey, einn af aðstoðarmönnum Ole Gunnars Solskjær, tekur ekki frekari þátt í æfingaferð Manchester United í Ástralíu og Asíu. 13. júlí 2019 23:15
Solskjær vildi hraða inn í Manchester United og það hefur tekist miðað við nýjustu mælingar Norski stjórinn vildi bæta hraða í liðið og það hefur heldur betur tekist. 13. júlí 2019 06:00
Pogba spilaði síðari hálfleik í tveggja marka sigri Manchester United Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar byrja keppnistímabilið á sigri. 13. júlí 2019 13:01