Stórfyrirtæki til rannsóknar vegna mútugreiðslna í Brasilíu Kjartan Kjartansson skrifar 17. maí 2019 21:24 Bandaríska fyrirtækið Johnson & Johnson er á meðal þeirra sem er til rannsóknar í Bandaríkjunum og Brasilíu. Vísir/Getty Bandaríska alríkislögreglan FBI rannsakar nú stórfyrirtækin Johnson & Johnson, Siemens, General Electric og Philips vegna mútugreiðslna sem tengjast lækningavörur í Brasilíu. Brasilískir saksóknarar telja að fyrirtæki hafi mútað embættismönnum til að tryggja sér samninga við heibrigðisyfirvöld í landinu.Reuters-fréttastofan hefur eftir brasilískum yfirvöldum að þau telji að fleiri en tuttugu fyrirtæki hafi mögulega verið hluti af samráðshring sem greiddi mútur og ofrukkaði ríkissjóð fyrir lækningavörur eins og segulómtæki og gervilimi. Alþjóðlegu fyrirtækin fjögur eru þau stærstu sem hafa verið rannsökuð vegna stórfelldra spillingarmála í Brasilíu undanfarin ár. Þau gætu átt yfir höfði sér háar sektir í Bandaríkjunum. Brasilískur alríkissaksóknari staðfesti við Reuters að bandarísk yfirvöld aðstoðuðu nú við rannsóknina á svikamyllunni í kringum lækningavörurnar. Spillingarmál hafa sett mikinn svip á brasilísk stjórnmál undanfarin ár. Bæði stjórnmálamenn og stjórnendur fyrirtækja hafa hrökklast frá eftir að upplýst var um stórfelldar mútugreiðslur til embættismanna. Brasilíska verktakafyrirtækið Odebrecht var dæmt til að greiða 3,5 milljarða dollara sekt vegna aðildar þess að umfangsmesta spillingarmáli í sögu Rómönsku Ameríku sem hefur verið nefnt bílaþvottahneykslið. Það snýst meðal annars um spillingu innan Petrobras, ríkisolíufyrirtækis Brasilíu. Brasilía Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Bandaríska alríkislögreglan FBI rannsakar nú stórfyrirtækin Johnson & Johnson, Siemens, General Electric og Philips vegna mútugreiðslna sem tengjast lækningavörur í Brasilíu. Brasilískir saksóknarar telja að fyrirtæki hafi mútað embættismönnum til að tryggja sér samninga við heibrigðisyfirvöld í landinu.Reuters-fréttastofan hefur eftir brasilískum yfirvöldum að þau telji að fleiri en tuttugu fyrirtæki hafi mögulega verið hluti af samráðshring sem greiddi mútur og ofrukkaði ríkissjóð fyrir lækningavörur eins og segulómtæki og gervilimi. Alþjóðlegu fyrirtækin fjögur eru þau stærstu sem hafa verið rannsökuð vegna stórfelldra spillingarmála í Brasilíu undanfarin ár. Þau gætu átt yfir höfði sér háar sektir í Bandaríkjunum. Brasilískur alríkissaksóknari staðfesti við Reuters að bandarísk yfirvöld aðstoðuðu nú við rannsóknina á svikamyllunni í kringum lækningavörurnar. Spillingarmál hafa sett mikinn svip á brasilísk stjórnmál undanfarin ár. Bæði stjórnmálamenn og stjórnendur fyrirtækja hafa hrökklast frá eftir að upplýst var um stórfelldar mútugreiðslur til embættismanna. Brasilíska verktakafyrirtækið Odebrecht var dæmt til að greiða 3,5 milljarða dollara sekt vegna aðildar þess að umfangsmesta spillingarmáli í sögu Rómönsku Ameríku sem hefur verið nefnt bílaþvottahneykslið. Það snýst meðal annars um spillingu innan Petrobras, ríkisolíufyrirtækis Brasilíu.
Brasilía Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira