Solskjær ekki sáttur með frammistöðuna en ánægður með stigin þrjú Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2019 22:45 Solskjær fagnar í dag. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að frammistaðan gegn Leicester hafi ekki verið góð en hann er ánægður með stigin þrjú sem liðið tók með sér til Manchester. United vann 1-0 sigur á Leicester en eina mark leiksins kom snemma leiks er Marcus Rashford skoraði eftir undirbúning Paul Pogba. Solskjær hafði þetta að segja í leikslok. „Við spiluðum ekkert sérstaklega vel. Við hefðum getað hægt á leiknum í síðari hálfleik en við vörðumst vel. Eric Bailly og Lindelöf voru frábærir og einnig David de Gea,“ sagði Solskjær í samtali við Sky Sports. „Við gáfum allt í þetta. Við börðumst fyrir stigunum þremur. Það er alltaf gott að byggja á því að halda hreinu og það mun gefa strákunum sjálfstraust. Þeir eru ekki 100% ánægðir með frammistöðuna því þeir vita að þeir geti spilað betur.“ „Það er erfitt að koma hingað og fyrsta markið var mikilvægt. Við byrjuðum frábærlega. Marcus fékk gott færi eftir fyrirgjöf Shaw og gerði vel í að klára færið hjá Paul. Upphafið lagði grunninn að sigrinum.“ Alexis Sanchez var í byrjunarliði United en hann komst ekki í takt við leikinn. Þegar hann var spurður út í frammistöðu Síle-mannsins svaraði Solskjær: „Hann gerði vel en við þurftum að breyta leiknum,“ sagði Solskjær um afhverju hann hafi tekið hann útaf í leiknum. „Han ner snöggur og vann vel varnarlega. Við bjuggum ekki til færi fyrir hann en hann er alltaf að bæta sig.“Klippa: Ole Gunnar Solskjaer Post Match Interview Fótbolti Tengdar fréttir Eigendur Molde sögðu Solskjær að sleppa því að koma til baka Forráðamenn norska úrvalsdeildarfélagsins Molde sögðu Ole Gunnar Solskjær að hann ætti ekkert að snúa til baka til Noregs heldur njóta verunnar í Manchester og tryggja sér starfið hjá United til framtíðar. 3. febrúar 2019 10:00 United tók fimmta sætið af Arsenal Manchester United fór upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins marks sigri á Leicester í dag. Ole Gunnar Solskjær hefur enn ekki tapað leik eftir 10 leiki í stjórasætinu hjá United. 3. febrúar 2019 16:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að frammistaðan gegn Leicester hafi ekki verið góð en hann er ánægður með stigin þrjú sem liðið tók með sér til Manchester. United vann 1-0 sigur á Leicester en eina mark leiksins kom snemma leiks er Marcus Rashford skoraði eftir undirbúning Paul Pogba. Solskjær hafði þetta að segja í leikslok. „Við spiluðum ekkert sérstaklega vel. Við hefðum getað hægt á leiknum í síðari hálfleik en við vörðumst vel. Eric Bailly og Lindelöf voru frábærir og einnig David de Gea,“ sagði Solskjær í samtali við Sky Sports. „Við gáfum allt í þetta. Við börðumst fyrir stigunum þremur. Það er alltaf gott að byggja á því að halda hreinu og það mun gefa strákunum sjálfstraust. Þeir eru ekki 100% ánægðir með frammistöðuna því þeir vita að þeir geti spilað betur.“ „Það er erfitt að koma hingað og fyrsta markið var mikilvægt. Við byrjuðum frábærlega. Marcus fékk gott færi eftir fyrirgjöf Shaw og gerði vel í að klára færið hjá Paul. Upphafið lagði grunninn að sigrinum.“ Alexis Sanchez var í byrjunarliði United en hann komst ekki í takt við leikinn. Þegar hann var spurður út í frammistöðu Síle-mannsins svaraði Solskjær: „Hann gerði vel en við þurftum að breyta leiknum,“ sagði Solskjær um afhverju hann hafi tekið hann útaf í leiknum. „Han ner snöggur og vann vel varnarlega. Við bjuggum ekki til færi fyrir hann en hann er alltaf að bæta sig.“Klippa: Ole Gunnar Solskjaer Post Match Interview
Fótbolti Tengdar fréttir Eigendur Molde sögðu Solskjær að sleppa því að koma til baka Forráðamenn norska úrvalsdeildarfélagsins Molde sögðu Ole Gunnar Solskjær að hann ætti ekkert að snúa til baka til Noregs heldur njóta verunnar í Manchester og tryggja sér starfið hjá United til framtíðar. 3. febrúar 2019 10:00 United tók fimmta sætið af Arsenal Manchester United fór upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins marks sigri á Leicester í dag. Ole Gunnar Solskjær hefur enn ekki tapað leik eftir 10 leiki í stjórasætinu hjá United. 3. febrúar 2019 16:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Eigendur Molde sögðu Solskjær að sleppa því að koma til baka Forráðamenn norska úrvalsdeildarfélagsins Molde sögðu Ole Gunnar Solskjær að hann ætti ekkert að snúa til baka til Noregs heldur njóta verunnar í Manchester og tryggja sér starfið hjá United til framtíðar. 3. febrúar 2019 10:00
United tók fimmta sætið af Arsenal Manchester United fór upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins marks sigri á Leicester í dag. Ole Gunnar Solskjær hefur enn ekki tapað leik eftir 10 leiki í stjórasætinu hjá United. 3. febrúar 2019 16:00