Solskjær ekki sáttur með frammistöðuna en ánægður með stigin þrjú Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2019 22:45 Solskjær fagnar í dag. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að frammistaðan gegn Leicester hafi ekki verið góð en hann er ánægður með stigin þrjú sem liðið tók með sér til Manchester. United vann 1-0 sigur á Leicester en eina mark leiksins kom snemma leiks er Marcus Rashford skoraði eftir undirbúning Paul Pogba. Solskjær hafði þetta að segja í leikslok. „Við spiluðum ekkert sérstaklega vel. Við hefðum getað hægt á leiknum í síðari hálfleik en við vörðumst vel. Eric Bailly og Lindelöf voru frábærir og einnig David de Gea,“ sagði Solskjær í samtali við Sky Sports. „Við gáfum allt í þetta. Við börðumst fyrir stigunum þremur. Það er alltaf gott að byggja á því að halda hreinu og það mun gefa strákunum sjálfstraust. Þeir eru ekki 100% ánægðir með frammistöðuna því þeir vita að þeir geti spilað betur.“ „Það er erfitt að koma hingað og fyrsta markið var mikilvægt. Við byrjuðum frábærlega. Marcus fékk gott færi eftir fyrirgjöf Shaw og gerði vel í að klára færið hjá Paul. Upphafið lagði grunninn að sigrinum.“ Alexis Sanchez var í byrjunarliði United en hann komst ekki í takt við leikinn. Þegar hann var spurður út í frammistöðu Síle-mannsins svaraði Solskjær: „Hann gerði vel en við þurftum að breyta leiknum,“ sagði Solskjær um afhverju hann hafi tekið hann útaf í leiknum. „Han ner snöggur og vann vel varnarlega. Við bjuggum ekki til færi fyrir hann en hann er alltaf að bæta sig.“Klippa: Ole Gunnar Solskjaer Post Match Interview Fótbolti Tengdar fréttir Eigendur Molde sögðu Solskjær að sleppa því að koma til baka Forráðamenn norska úrvalsdeildarfélagsins Molde sögðu Ole Gunnar Solskjær að hann ætti ekkert að snúa til baka til Noregs heldur njóta verunnar í Manchester og tryggja sér starfið hjá United til framtíðar. 3. febrúar 2019 10:00 United tók fimmta sætið af Arsenal Manchester United fór upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins marks sigri á Leicester í dag. Ole Gunnar Solskjær hefur enn ekki tapað leik eftir 10 leiki í stjórasætinu hjá United. 3. febrúar 2019 16:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að frammistaðan gegn Leicester hafi ekki verið góð en hann er ánægður með stigin þrjú sem liðið tók með sér til Manchester. United vann 1-0 sigur á Leicester en eina mark leiksins kom snemma leiks er Marcus Rashford skoraði eftir undirbúning Paul Pogba. Solskjær hafði þetta að segja í leikslok. „Við spiluðum ekkert sérstaklega vel. Við hefðum getað hægt á leiknum í síðari hálfleik en við vörðumst vel. Eric Bailly og Lindelöf voru frábærir og einnig David de Gea,“ sagði Solskjær í samtali við Sky Sports. „Við gáfum allt í þetta. Við börðumst fyrir stigunum þremur. Það er alltaf gott að byggja á því að halda hreinu og það mun gefa strákunum sjálfstraust. Þeir eru ekki 100% ánægðir með frammistöðuna því þeir vita að þeir geti spilað betur.“ „Það er erfitt að koma hingað og fyrsta markið var mikilvægt. Við byrjuðum frábærlega. Marcus fékk gott færi eftir fyrirgjöf Shaw og gerði vel í að klára færið hjá Paul. Upphafið lagði grunninn að sigrinum.“ Alexis Sanchez var í byrjunarliði United en hann komst ekki í takt við leikinn. Þegar hann var spurður út í frammistöðu Síle-mannsins svaraði Solskjær: „Hann gerði vel en við þurftum að breyta leiknum,“ sagði Solskjær um afhverju hann hafi tekið hann útaf í leiknum. „Han ner snöggur og vann vel varnarlega. Við bjuggum ekki til færi fyrir hann en hann er alltaf að bæta sig.“Klippa: Ole Gunnar Solskjaer Post Match Interview
Fótbolti Tengdar fréttir Eigendur Molde sögðu Solskjær að sleppa því að koma til baka Forráðamenn norska úrvalsdeildarfélagsins Molde sögðu Ole Gunnar Solskjær að hann ætti ekkert að snúa til baka til Noregs heldur njóta verunnar í Manchester og tryggja sér starfið hjá United til framtíðar. 3. febrúar 2019 10:00 United tók fimmta sætið af Arsenal Manchester United fór upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins marks sigri á Leicester í dag. Ole Gunnar Solskjær hefur enn ekki tapað leik eftir 10 leiki í stjórasætinu hjá United. 3. febrúar 2019 16:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Eigendur Molde sögðu Solskjær að sleppa því að koma til baka Forráðamenn norska úrvalsdeildarfélagsins Molde sögðu Ole Gunnar Solskjær að hann ætti ekkert að snúa til baka til Noregs heldur njóta verunnar í Manchester og tryggja sér starfið hjá United til framtíðar. 3. febrúar 2019 10:00
United tók fimmta sætið af Arsenal Manchester United fór upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins marks sigri á Leicester í dag. Ole Gunnar Solskjær hefur enn ekki tapað leik eftir 10 leiki í stjórasætinu hjá United. 3. febrúar 2019 16:00