Þjóðaratkvæðagreiðsla fer fram um helgina um lengda setu Sisi á valdastóli Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 19. apríl 2019 11:50 Borðar sem settir hafa verið upp til að hvetja egypska kjósendur til að kjósa með breytingartillögum á stjórnarskrá landsins. Getty/Islam Safwat Þriggja daga þjóðaratkvæðagreiðsla mun fara fram í Egyptalandi frá og með laugardegi þar sem kosið verður um ný stjórnarskrárákvæði sem gætu lengt setu Abdel Fattah al-Sisi, forseta Egyptalands, til ársins 2030. Frá þessu er greint á vef Reuters. Breytingarnar myndu einnig styrkja stöðu hersins sem og auka völd forsetans á útnefningu dómara. Þingið sýndi í vikunni yfirgnæfandi stuðning á breytingartillögunum, en 531 atkvæði af 596 féllu breytingartillögunum í vil. Breytingatillögurnar fela í sér að kjörtímabil verði sex ár en ekki fjögur sem og að forseti geti setið lengur en í tvö kjörtímabil. Verði tillögurnar samþykktar mun Sisi geta boðið sig fram fyrir þriðja kjörtímabilið árið 2024. Auk þess verður búin til önnur þingdeild, sem verður þekkt sem Öldungaþingmannaráðið sem myndi hafa 180 þingmenn og af þeim yrðu 2/3 kosnir af almenningi og rest útnefndir af forsetanum. Skyldur hersins aukast með breytingunum og verður hernum skyldugt að verja stjórnarskrána og lýðræðið sem og grundvallargildi landsins og gerð samfélagsins, hagnað fólksins og réttindi og frelsi einstaklinga. Einnig myndu breytingarnar búa til stöðu varaforseta, sem forseti myndi velja. Auk þess myndi forseti fá völd til að velja yfirdómara og opinbera saksóknara, sem hann gæti valið úr hópi sem dómskerfið væri búið að velja. Egyptaland Tengdar fréttir Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25 Sisi gert kleift að sitja áfram á valdastóli Með stjórnarskrárbreytingum sem samþykktar voru í dag gæti Sisi setið sem forseti til 2030. Samþykkja þarf breytingarnar í þjóðaratkvæðagreiðslu innan mánaðar. 16. apríl 2019 18:04 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Þriggja daga þjóðaratkvæðagreiðsla mun fara fram í Egyptalandi frá og með laugardegi þar sem kosið verður um ný stjórnarskrárákvæði sem gætu lengt setu Abdel Fattah al-Sisi, forseta Egyptalands, til ársins 2030. Frá þessu er greint á vef Reuters. Breytingarnar myndu einnig styrkja stöðu hersins sem og auka völd forsetans á útnefningu dómara. Þingið sýndi í vikunni yfirgnæfandi stuðning á breytingartillögunum, en 531 atkvæði af 596 féllu breytingartillögunum í vil. Breytingatillögurnar fela í sér að kjörtímabil verði sex ár en ekki fjögur sem og að forseti geti setið lengur en í tvö kjörtímabil. Verði tillögurnar samþykktar mun Sisi geta boðið sig fram fyrir þriðja kjörtímabilið árið 2024. Auk þess verður búin til önnur þingdeild, sem verður þekkt sem Öldungaþingmannaráðið sem myndi hafa 180 þingmenn og af þeim yrðu 2/3 kosnir af almenningi og rest útnefndir af forsetanum. Skyldur hersins aukast með breytingunum og verður hernum skyldugt að verja stjórnarskrána og lýðræðið sem og grundvallargildi landsins og gerð samfélagsins, hagnað fólksins og réttindi og frelsi einstaklinga. Einnig myndu breytingarnar búa til stöðu varaforseta, sem forseti myndi velja. Auk þess myndi forseti fá völd til að velja yfirdómara og opinbera saksóknara, sem hann gæti valið úr hópi sem dómskerfið væri búið að velja.
Egyptaland Tengdar fréttir Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25 Sisi gert kleift að sitja áfram á valdastóli Með stjórnarskrárbreytingum sem samþykktar voru í dag gæti Sisi setið sem forseti til 2030. Samþykkja þarf breytingarnar í þjóðaratkvæðagreiðslu innan mánaðar. 16. apríl 2019 18:04 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25
Sisi gert kleift að sitja áfram á valdastóli Með stjórnarskrárbreytingum sem samþykktar voru í dag gæti Sisi setið sem forseti til 2030. Samþykkja þarf breytingarnar í þjóðaratkvæðagreiðslu innan mánaðar. 16. apríl 2019 18:04