Carragher og Neville staðnir að því að gera grín að sögu Man. City í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2019 11:00 Vincent Kompany hefur unnið marga titla með Manchester City og sigurmark hans í gær fór langt með því að færa félaginu einn í viðbót. AP/Rui Vieira Manchester City var kannski ekki líklegt til afreka áður en peningarnir fóru að streyma inn frá Sheikh Mansour en í gær steig City liðið stórt skref í átt að því að vinna Englandsmeistaratitilinn annað árið í röð. City liðið var ekki sannfærandi í 1-0 sigri á Leicester City á heimavelli en fyrirliðinn Vincent Kompany tryggði liðinu öll stigin með frábæru marki. Sigurmarkið kom tuttugu mínútum fyrir leikslok og fyrir vikið er það ljóst að sigur á Brighton á lokdeginum færir Manchester City liðinu Englandsmeistaratitilinn í fjórða sinn á sjö árum. Saga Manchester City liðsins fyrir yfirtöku Sheikh Mansour árið 2008 er ekki upp á marga fiska í samanburði við sögu Liverpool eða Manchester United.Carragher and Neville mugging of Man City’s “legend lounge”pic.twitter.com/I2tBqKvi13 — - (@CIinicalTorress) May 6, 2019Knattspyrnusérfræðingarnir Jamie Carragher og Gary Neville voru mættir á Ethiad leikvanginn í gær og stóðust það ekki að gera grín að sögu Manchester City fyrir leikinn. Jamie Carragher var leikmaður Liverpool alla tíð og Neville lék aðeins fyrir Manchester United. Gary Neville birti myndaband í beinni á Instagram þar sem sjá má hann og Gary Neville á bak við tjöldin á Ethiad leikvanginum. Þar má heyra Jamie Carragher skjóta á sögu Manchester City. „Gary, hér er goðsagnastofan en það er enginn hérna,“ sagði Jamie Carragher og Gary Neville bætir því við í gríni að þar væri hinir lítt þekktu leikmenn Manchester City Steve Lomas og Georgi Kinkladze. Þeir létu þó þar við sitja og hrósuðu Manchester City liðinu síðan eftir leikinn.I see Neville and Carragher have found the Etihad’s ‘Legends’ Lounge’ pic.twitter.com/s039D9kLHn — FootballJOE (@FootballJOE) May 6, 2019„Ég var á vellinum þegar Aguero skoraði markið sem tryggði þeim 2012 titilinn og það er ekki hægt að toppa þá stund fyrir þessa stuðningsmenn. Þessi kemst þó mjög nálægt því,“ hefur Daily Mail eftir Gary Neville. „Það bera allir virðingu fyrir Kompany. Hann er stórkostlegur innan sem utan vallar. Það var hægt að velta fyrir sér milljónum útkomum í þessum leik en þessi var líklega ekki ein af þeim,“ sagði Neville. „Þetta var svona „einu sinni á ævinni“ móment,“ sagði Neville og hélt því fram að þetta væri ein af stærstu stundunum á síðustu tuttugu árum í ensku úrvalsdeildinni vegna þess hver skoraði sigurmarkið og hvað það þýddi. Enski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Manchester City var kannski ekki líklegt til afreka áður en peningarnir fóru að streyma inn frá Sheikh Mansour en í gær steig City liðið stórt skref í átt að því að vinna Englandsmeistaratitilinn annað árið í röð. City liðið var ekki sannfærandi í 1-0 sigri á Leicester City á heimavelli en fyrirliðinn Vincent Kompany tryggði liðinu öll stigin með frábæru marki. Sigurmarkið kom tuttugu mínútum fyrir leikslok og fyrir vikið er það ljóst að sigur á Brighton á lokdeginum færir Manchester City liðinu Englandsmeistaratitilinn í fjórða sinn á sjö árum. Saga Manchester City liðsins fyrir yfirtöku Sheikh Mansour árið 2008 er ekki upp á marga fiska í samanburði við sögu Liverpool eða Manchester United.Carragher and Neville mugging of Man City’s “legend lounge”pic.twitter.com/I2tBqKvi13 — - (@CIinicalTorress) May 6, 2019Knattspyrnusérfræðingarnir Jamie Carragher og Gary Neville voru mættir á Ethiad leikvanginn í gær og stóðust það ekki að gera grín að sögu Manchester City fyrir leikinn. Jamie Carragher var leikmaður Liverpool alla tíð og Neville lék aðeins fyrir Manchester United. Gary Neville birti myndaband í beinni á Instagram þar sem sjá má hann og Gary Neville á bak við tjöldin á Ethiad leikvanginum. Þar má heyra Jamie Carragher skjóta á sögu Manchester City. „Gary, hér er goðsagnastofan en það er enginn hérna,“ sagði Jamie Carragher og Gary Neville bætir því við í gríni að þar væri hinir lítt þekktu leikmenn Manchester City Steve Lomas og Georgi Kinkladze. Þeir létu þó þar við sitja og hrósuðu Manchester City liðinu síðan eftir leikinn.I see Neville and Carragher have found the Etihad’s ‘Legends’ Lounge’ pic.twitter.com/s039D9kLHn — FootballJOE (@FootballJOE) May 6, 2019„Ég var á vellinum þegar Aguero skoraði markið sem tryggði þeim 2012 titilinn og það er ekki hægt að toppa þá stund fyrir þessa stuðningsmenn. Þessi kemst þó mjög nálægt því,“ hefur Daily Mail eftir Gary Neville. „Það bera allir virðingu fyrir Kompany. Hann er stórkostlegur innan sem utan vallar. Það var hægt að velta fyrir sér milljónum útkomum í þessum leik en þessi var líklega ekki ein af þeim,“ sagði Neville. „Þetta var svona „einu sinni á ævinni“ móment,“ sagði Neville og hélt því fram að þetta væri ein af stærstu stundunum á síðustu tuttugu árum í ensku úrvalsdeildinni vegna þess hver skoraði sigurmarkið og hvað það þýddi.
Enski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn