Sara Netanjahú játaði að hafa misnotað ríkisfé Sylvía Hall skrifar 16. júní 2019 12:13 Sara Netanjahú hefur verið gift forsætisráðherranum í 28 ár. Vísir/Getty Sara Netanjahú, eiginkona Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels, játaði aðild sína í spillingarmáli í dómsal í dag. Málið snýst um misnotkun á ríkisfé sem hún notaði til þess að greiða fyrir máltíðir. Reuters greinir frá. Eiginkona forsætisráðherrans er sögð hafa notað meira en hundrað þúsund Bandaríkjadala í máltíðir en það samsvarar hátt í þrettán milljónum íslenskra króna. Játaði hún brot sín skýlaust fyrir dómi í skiptum fyrir vægari refsingu. Sara Netanjahú mun ekki þurfa að afplána fangelsisdóm vegna málsins en í staðinn greiðir hún um fimmtán þúsund Bandaríkjadali í sekt. Þetta var hluti af samkomulagi sem var gert við saksóknara í málinu. Dómarinn spurði hvort hún gerði sér grein fyrir því hvað hún væri að játa þegar dómur var kveðinn upp í dag og svaraði hún játandi. Hún hafði einnig verið sökuð um alvarlegri svik en þau mál voru látin niður falla í skiptum fyrir játninguna. Ríkissaksóknari í Ísrael hefur gefið það út að hann muni leggja fram ákæru á hendur Benjamín Netanjahú fyrir mútur og skjalasvik en það mál verður tekið fyrir í október, aðeins tveimur vikum eftir kosningar í landinu sem boðað var til eftir að Netanjahú náði ekki að mynda nýja ríkisstjórn. Ísrael Tengdar fréttir Boðað til nýrra kosninga í Ísrael Meirihluta ísraelska þingsins samþykkti í kvöld að leysa upp þingið og að boðað skyldi til nýrra kosninga í landinu. 29. maí 2019 21:29 Frestur Netanjahú til að mynda ríkisstjórn að renna út Benjamín Netanjahú forsætisráðherra hefur fram á morgundaginn til að klambra saman ríkisstjórn, annars þarf að kjósa aftur í Ísrael. 28. maí 2019 08:43 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Fleiri fréttir Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Sjá meira
Sara Netanjahú, eiginkona Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels, játaði aðild sína í spillingarmáli í dómsal í dag. Málið snýst um misnotkun á ríkisfé sem hún notaði til þess að greiða fyrir máltíðir. Reuters greinir frá. Eiginkona forsætisráðherrans er sögð hafa notað meira en hundrað þúsund Bandaríkjadala í máltíðir en það samsvarar hátt í þrettán milljónum íslenskra króna. Játaði hún brot sín skýlaust fyrir dómi í skiptum fyrir vægari refsingu. Sara Netanjahú mun ekki þurfa að afplána fangelsisdóm vegna málsins en í staðinn greiðir hún um fimmtán þúsund Bandaríkjadali í sekt. Þetta var hluti af samkomulagi sem var gert við saksóknara í málinu. Dómarinn spurði hvort hún gerði sér grein fyrir því hvað hún væri að játa þegar dómur var kveðinn upp í dag og svaraði hún játandi. Hún hafði einnig verið sökuð um alvarlegri svik en þau mál voru látin niður falla í skiptum fyrir játninguna. Ríkissaksóknari í Ísrael hefur gefið það út að hann muni leggja fram ákæru á hendur Benjamín Netanjahú fyrir mútur og skjalasvik en það mál verður tekið fyrir í október, aðeins tveimur vikum eftir kosningar í landinu sem boðað var til eftir að Netanjahú náði ekki að mynda nýja ríkisstjórn.
Ísrael Tengdar fréttir Boðað til nýrra kosninga í Ísrael Meirihluta ísraelska þingsins samþykkti í kvöld að leysa upp þingið og að boðað skyldi til nýrra kosninga í landinu. 29. maí 2019 21:29 Frestur Netanjahú til að mynda ríkisstjórn að renna út Benjamín Netanjahú forsætisráðherra hefur fram á morgundaginn til að klambra saman ríkisstjórn, annars þarf að kjósa aftur í Ísrael. 28. maí 2019 08:43 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Fleiri fréttir Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Sjá meira
Boðað til nýrra kosninga í Ísrael Meirihluta ísraelska þingsins samþykkti í kvöld að leysa upp þingið og að boðað skyldi til nýrra kosninga í landinu. 29. maí 2019 21:29
Frestur Netanjahú til að mynda ríkisstjórn að renna út Benjamín Netanjahú forsætisráðherra hefur fram á morgundaginn til að klambra saman ríkisstjórn, annars þarf að kjósa aftur í Ísrael. 28. maí 2019 08:43