Ræddu samgöngumál í Höfða Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 30. september 2019 13:31 Þingmenn og borgarfulltrúar áttu fund í Höfða í hádeginu í dag. Vísir/Vilhelm Þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna og öll borgarstjórn Reykjavíkur funduðu í Höfða í dag. Þessa vikuna er kjördæmavika á Alþingi en þá tíðkast jafnan að þingmenn eigi fundi með sveitastjórnarfólki í sínu kjördæmi. Skólamálin bar nokkuð á góma á fundinum í Höfða í dag en samgöngumálin voru þó fyrirferðarmikil á fundinum samkvæmt heimildum fréttastofu. Það kemur eflaust ekki á óvart enda var samkomulag ríkisins og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu til næstu 15 ára undirritað í síðustu viku. Af ýmsu er að taka í því samkomulagi en skiptar skoðanir hafa verið uppi um ýmis efnisatriði samkomulagsins. Fyrsta umræða um samgönguáætlunina fer fram á fundi borgarstjórnar á morgun og borgarstjórn greiðir atkvæði um samkomulagið sjálft á fundi sínum eftir tvær vikur.Hildur Björnsdóttir, Hanna Katrín Friðrikson og Guðlaugur Þór Þórðarson á spjalli í Höfða í dag.Mynd/aðsendÞingmenn og borgarfulltrúar snæddu saman hádegisverð.Mynd/aðsend Alþingi Borgarstjórn Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir „Þetta mál snýst ekki um mig og Dag B. Eggertsson“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson. 28. september 2019 12:45 Samgöngusáttmálinn setji lífskjarasamninginn í uppnám Formenn verkalýðshreyfingarinnar gagnrýna tekjuöflunarleiðir nýs samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, sem þeir telja ekki í anda Lífskjarasamninganna sem undirritaðir voru í vor. 28. september 2019 15:14 Oddvitinn í borginni sagður úti í horni Allir bæjarstjórar sem koma að samgöngusamningi ríkisins og sveitarfélaga eru Sjálfstæðismenn nema borgarstjóri. Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni gagnrýnir áformin. Enn er ekki ljóst hvernig 60 milljarða sem vantar upp á fjármögnun verður aflað. 30. september 2019 06:00 Skoða Gautaborgarmódelið við útfærslu veggjalda Greiða gæti þurft hátt í níu þúsund krónur á mánuði fyrir einn fjölskyldubíll, verði farið eftir Gautaborgarmódelinu svokallaða, þegar kemur að innheimtu veggjalda til að fjármagna nýsamþykkta samgönguáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið. Þetta segir samgönguráðherra sem leggur þó áherslu á að önnur gjaldtaka á ökutæki myndi lækka á móti. 29. september 2019 12:13 Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 29. september 2019 17:00 Vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum Fjármálaráðherra vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum og á móti yrðu tollar á innflutta bíla lækkaðir og breytingar gerðar á gjaldaumhverfi ökutækja, eldsneytis og umferðar. 27. september 2019 21:00 Býst ekki við breiðri andstöðu gegn samgöngusamkomulaginu Samgönguráðherra segist ekki búast við breiðri andstöðu gegn nýundirrituðum sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. 29. september 2019 19:45 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira
Þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna og öll borgarstjórn Reykjavíkur funduðu í Höfða í dag. Þessa vikuna er kjördæmavika á Alþingi en þá tíðkast jafnan að þingmenn eigi fundi með sveitastjórnarfólki í sínu kjördæmi. Skólamálin bar nokkuð á góma á fundinum í Höfða í dag en samgöngumálin voru þó fyrirferðarmikil á fundinum samkvæmt heimildum fréttastofu. Það kemur eflaust ekki á óvart enda var samkomulag ríkisins og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu til næstu 15 ára undirritað í síðustu viku. Af ýmsu er að taka í því samkomulagi en skiptar skoðanir hafa verið uppi um ýmis efnisatriði samkomulagsins. Fyrsta umræða um samgönguáætlunina fer fram á fundi borgarstjórnar á morgun og borgarstjórn greiðir atkvæði um samkomulagið sjálft á fundi sínum eftir tvær vikur.Hildur Björnsdóttir, Hanna Katrín Friðrikson og Guðlaugur Þór Þórðarson á spjalli í Höfða í dag.Mynd/aðsendÞingmenn og borgarfulltrúar snæddu saman hádegisverð.Mynd/aðsend
Alþingi Borgarstjórn Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir „Þetta mál snýst ekki um mig og Dag B. Eggertsson“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson. 28. september 2019 12:45 Samgöngusáttmálinn setji lífskjarasamninginn í uppnám Formenn verkalýðshreyfingarinnar gagnrýna tekjuöflunarleiðir nýs samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, sem þeir telja ekki í anda Lífskjarasamninganna sem undirritaðir voru í vor. 28. september 2019 15:14 Oddvitinn í borginni sagður úti í horni Allir bæjarstjórar sem koma að samgöngusamningi ríkisins og sveitarfélaga eru Sjálfstæðismenn nema borgarstjóri. Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni gagnrýnir áformin. Enn er ekki ljóst hvernig 60 milljarða sem vantar upp á fjármögnun verður aflað. 30. september 2019 06:00 Skoða Gautaborgarmódelið við útfærslu veggjalda Greiða gæti þurft hátt í níu þúsund krónur á mánuði fyrir einn fjölskyldubíll, verði farið eftir Gautaborgarmódelinu svokallaða, þegar kemur að innheimtu veggjalda til að fjármagna nýsamþykkta samgönguáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið. Þetta segir samgönguráðherra sem leggur þó áherslu á að önnur gjaldtaka á ökutæki myndi lækka á móti. 29. september 2019 12:13 Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 29. september 2019 17:00 Vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum Fjármálaráðherra vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum og á móti yrðu tollar á innflutta bíla lækkaðir og breytingar gerðar á gjaldaumhverfi ökutækja, eldsneytis og umferðar. 27. september 2019 21:00 Býst ekki við breiðri andstöðu gegn samgöngusamkomulaginu Samgönguráðherra segist ekki búast við breiðri andstöðu gegn nýundirrituðum sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. 29. september 2019 19:45 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira
„Þetta mál snýst ekki um mig og Dag B. Eggertsson“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson. 28. september 2019 12:45
Samgöngusáttmálinn setji lífskjarasamninginn í uppnám Formenn verkalýðshreyfingarinnar gagnrýna tekjuöflunarleiðir nýs samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, sem þeir telja ekki í anda Lífskjarasamninganna sem undirritaðir voru í vor. 28. september 2019 15:14
Oddvitinn í borginni sagður úti í horni Allir bæjarstjórar sem koma að samgöngusamningi ríkisins og sveitarfélaga eru Sjálfstæðismenn nema borgarstjóri. Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni gagnrýnir áformin. Enn er ekki ljóst hvernig 60 milljarða sem vantar upp á fjármögnun verður aflað. 30. september 2019 06:00
Skoða Gautaborgarmódelið við útfærslu veggjalda Greiða gæti þurft hátt í níu þúsund krónur á mánuði fyrir einn fjölskyldubíll, verði farið eftir Gautaborgarmódelinu svokallaða, þegar kemur að innheimtu veggjalda til að fjármagna nýsamþykkta samgönguáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið. Þetta segir samgönguráðherra sem leggur þó áherslu á að önnur gjaldtaka á ökutæki myndi lækka á móti. 29. september 2019 12:13
Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 29. september 2019 17:00
Vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum Fjármálaráðherra vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum og á móti yrðu tollar á innflutta bíla lækkaðir og breytingar gerðar á gjaldaumhverfi ökutækja, eldsneytis og umferðar. 27. september 2019 21:00
Býst ekki við breiðri andstöðu gegn samgöngusamkomulaginu Samgönguráðherra segist ekki búast við breiðri andstöðu gegn nýundirrituðum sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. 29. september 2019 19:45