Jürgen Klopp skilur ekkert í enska knattspyrnusambandinu Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2019 22:45 Klopp á hliðarlínunni í leiknum í dag. vísir/getty Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að endurteknir leikir úr fjórðu umferð enska bikarsins verði leiknir í fríi ensku úrvalsdeildarliðanna í febrúar. Einn þeirra sem er virkilega ósáttur við þessa breytingu er Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, en hann er ekki sáttur með þessa breytingu. Hann vill að liðið fái algjörlega frí. Liverpool mætir grönnum sínum í Everton í 3. umferðinni og vinni Evrópumeistararnir þann leik og geri svo jafntefli í fjórðu umferðinni, þurfa þeir að leika aftur þá viðureign í byrjun febrúar. Í sjálfu vetrarfríinu. „Vandamálið er að enska úrvalsdeildin hefur ákveðið að það verði vetrarfrí og enska knattspyrnusambandið ákveður að spila endurtekinn leik í þeirri viku,“ sagði Klopp í samtali við ESPN. „Þetta er ótrúlegt. Þetta er í miðju vetrarhléinu. Hvernig er það hægt? Það er enginn að tala saman um þetta. Ég skil þetta ekki. Við getum ekki spilað fleiri leiki.“ 'I really don't understand.. We can't do more games' Jurgen Klopp on collision course with FA over plans for FA Cup fourth-round replays to be played during Premier League winter breakhttps://t.co/WisKyAF79wpic.twitter.com/kApY0Sq1sF— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2019 „Vandamálið í dag er að fólk talar ekki nægilega mikið saman. Enska úrvalsdeildin, enska knattspyrnusambandið, FIFA, UEFA. Allir eru að reyna skipuleggja þeirra eigin hluti og enginn talar saman svo það er ekkert skipulag sem gildir fyrir alla.“ Klopp gat þó leyft sér að brosa fyrr í dag er hann stýrði sínum mönnum til sigurs á HM félagsliða. Enski boltinn Tengdar fréttir „Mjög ánægður með frammistöðuna og úrslitin í erfiðum aðstæðum“ Liverpool varð í dag heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn er liðið hafði betur í úrslitaleiknum gegn Flamengo, 1-0, er liðin mættust í Katar í dag. 21. desember 2019 21:00 Sigurmark Firmino í framlengingu tryggði Liverpool sigurinn á HM félagsliða Dramatík í Katar er Liverpool tók gullið á HM félagsliða. 21. desember 2019 20:02 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að endurteknir leikir úr fjórðu umferð enska bikarsins verði leiknir í fríi ensku úrvalsdeildarliðanna í febrúar. Einn þeirra sem er virkilega ósáttur við þessa breytingu er Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, en hann er ekki sáttur með þessa breytingu. Hann vill að liðið fái algjörlega frí. Liverpool mætir grönnum sínum í Everton í 3. umferðinni og vinni Evrópumeistararnir þann leik og geri svo jafntefli í fjórðu umferðinni, þurfa þeir að leika aftur þá viðureign í byrjun febrúar. Í sjálfu vetrarfríinu. „Vandamálið er að enska úrvalsdeildin hefur ákveðið að það verði vetrarfrí og enska knattspyrnusambandið ákveður að spila endurtekinn leik í þeirri viku,“ sagði Klopp í samtali við ESPN. „Þetta er ótrúlegt. Þetta er í miðju vetrarhléinu. Hvernig er það hægt? Það er enginn að tala saman um þetta. Ég skil þetta ekki. Við getum ekki spilað fleiri leiki.“ 'I really don't understand.. We can't do more games' Jurgen Klopp on collision course with FA over plans for FA Cup fourth-round replays to be played during Premier League winter breakhttps://t.co/WisKyAF79wpic.twitter.com/kApY0Sq1sF— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2019 „Vandamálið í dag er að fólk talar ekki nægilega mikið saman. Enska úrvalsdeildin, enska knattspyrnusambandið, FIFA, UEFA. Allir eru að reyna skipuleggja þeirra eigin hluti og enginn talar saman svo það er ekkert skipulag sem gildir fyrir alla.“ Klopp gat þó leyft sér að brosa fyrr í dag er hann stýrði sínum mönnum til sigurs á HM félagsliða.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Mjög ánægður með frammistöðuna og úrslitin í erfiðum aðstæðum“ Liverpool varð í dag heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn er liðið hafði betur í úrslitaleiknum gegn Flamengo, 1-0, er liðin mættust í Katar í dag. 21. desember 2019 21:00 Sigurmark Firmino í framlengingu tryggði Liverpool sigurinn á HM félagsliða Dramatík í Katar er Liverpool tók gullið á HM félagsliða. 21. desember 2019 20:02 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Sjá meira
„Mjög ánægður með frammistöðuna og úrslitin í erfiðum aðstæðum“ Liverpool varð í dag heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn er liðið hafði betur í úrslitaleiknum gegn Flamengo, 1-0, er liðin mættust í Katar í dag. 21. desember 2019 21:00
Sigurmark Firmino í framlengingu tryggði Liverpool sigurinn á HM félagsliða Dramatík í Katar er Liverpool tók gullið á HM félagsliða. 21. desember 2019 20:02