Jürgen Klopp skilur ekkert í enska knattspyrnusambandinu Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2019 22:45 Klopp á hliðarlínunni í leiknum í dag. vísir/getty Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að endurteknir leikir úr fjórðu umferð enska bikarsins verði leiknir í fríi ensku úrvalsdeildarliðanna í febrúar. Einn þeirra sem er virkilega ósáttur við þessa breytingu er Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, en hann er ekki sáttur með þessa breytingu. Hann vill að liðið fái algjörlega frí. Liverpool mætir grönnum sínum í Everton í 3. umferðinni og vinni Evrópumeistararnir þann leik og geri svo jafntefli í fjórðu umferðinni, þurfa þeir að leika aftur þá viðureign í byrjun febrúar. Í sjálfu vetrarfríinu. „Vandamálið er að enska úrvalsdeildin hefur ákveðið að það verði vetrarfrí og enska knattspyrnusambandið ákveður að spila endurtekinn leik í þeirri viku,“ sagði Klopp í samtali við ESPN. „Þetta er ótrúlegt. Þetta er í miðju vetrarhléinu. Hvernig er það hægt? Það er enginn að tala saman um þetta. Ég skil þetta ekki. Við getum ekki spilað fleiri leiki.“ 'I really don't understand.. We can't do more games' Jurgen Klopp on collision course with FA over plans for FA Cup fourth-round replays to be played during Premier League winter breakhttps://t.co/WisKyAF79wpic.twitter.com/kApY0Sq1sF— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2019 „Vandamálið í dag er að fólk talar ekki nægilega mikið saman. Enska úrvalsdeildin, enska knattspyrnusambandið, FIFA, UEFA. Allir eru að reyna skipuleggja þeirra eigin hluti og enginn talar saman svo það er ekkert skipulag sem gildir fyrir alla.“ Klopp gat þó leyft sér að brosa fyrr í dag er hann stýrði sínum mönnum til sigurs á HM félagsliða. Enski boltinn Tengdar fréttir „Mjög ánægður með frammistöðuna og úrslitin í erfiðum aðstæðum“ Liverpool varð í dag heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn er liðið hafði betur í úrslitaleiknum gegn Flamengo, 1-0, er liðin mættust í Katar í dag. 21. desember 2019 21:00 Sigurmark Firmino í framlengingu tryggði Liverpool sigurinn á HM félagsliða Dramatík í Katar er Liverpool tók gullið á HM félagsliða. 21. desember 2019 20:02 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að endurteknir leikir úr fjórðu umferð enska bikarsins verði leiknir í fríi ensku úrvalsdeildarliðanna í febrúar. Einn þeirra sem er virkilega ósáttur við þessa breytingu er Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, en hann er ekki sáttur með þessa breytingu. Hann vill að liðið fái algjörlega frí. Liverpool mætir grönnum sínum í Everton í 3. umferðinni og vinni Evrópumeistararnir þann leik og geri svo jafntefli í fjórðu umferðinni, þurfa þeir að leika aftur þá viðureign í byrjun febrúar. Í sjálfu vetrarfríinu. „Vandamálið er að enska úrvalsdeildin hefur ákveðið að það verði vetrarfrí og enska knattspyrnusambandið ákveður að spila endurtekinn leik í þeirri viku,“ sagði Klopp í samtali við ESPN. „Þetta er ótrúlegt. Þetta er í miðju vetrarhléinu. Hvernig er það hægt? Það er enginn að tala saman um þetta. Ég skil þetta ekki. Við getum ekki spilað fleiri leiki.“ 'I really don't understand.. We can't do more games' Jurgen Klopp on collision course with FA over plans for FA Cup fourth-round replays to be played during Premier League winter breakhttps://t.co/WisKyAF79wpic.twitter.com/kApY0Sq1sF— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2019 „Vandamálið í dag er að fólk talar ekki nægilega mikið saman. Enska úrvalsdeildin, enska knattspyrnusambandið, FIFA, UEFA. Allir eru að reyna skipuleggja þeirra eigin hluti og enginn talar saman svo það er ekkert skipulag sem gildir fyrir alla.“ Klopp gat þó leyft sér að brosa fyrr í dag er hann stýrði sínum mönnum til sigurs á HM félagsliða.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Mjög ánægður með frammistöðuna og úrslitin í erfiðum aðstæðum“ Liverpool varð í dag heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn er liðið hafði betur í úrslitaleiknum gegn Flamengo, 1-0, er liðin mættust í Katar í dag. 21. desember 2019 21:00 Sigurmark Firmino í framlengingu tryggði Liverpool sigurinn á HM félagsliða Dramatík í Katar er Liverpool tók gullið á HM félagsliða. 21. desember 2019 20:02 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
„Mjög ánægður með frammistöðuna og úrslitin í erfiðum aðstæðum“ Liverpool varð í dag heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn er liðið hafði betur í úrslitaleiknum gegn Flamengo, 1-0, er liðin mættust í Katar í dag. 21. desember 2019 21:00
Sigurmark Firmino í framlengingu tryggði Liverpool sigurinn á HM félagsliða Dramatík í Katar er Liverpool tók gullið á HM félagsliða. 21. desember 2019 20:02