„Heppinn að boltinn fór ekki í andlitið á mér því ég hefði skotist aftur til Jamaíku“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2019 11:00 Jesus, Sterling og Rodrigo fagna. vísir/getty Manchester City vann nokkuð þægilegan sigur á Burnley í gær er liðin mættust í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Meistararnir höfðu betur 4-1. Þriðja mark City skoraði miðjumaðurinn Rodri en skotið var einkar fast frá vítateigslínunni. Raheem Sterling rétt náði að koma sér undan þrumuskotinu og í netið fór boltinn. Enski landsliðsmaðurinn sló á létta strengi á Twitter-síðu sinni eftir leikinn og sagðist vera heppinn að hafa náð að koma sér frá boltanum því annars hefði hann skotist alla leið aftur til Jamaíku en þar er Sterling uppalinn.Lucky that Rodri shot didn’t hit my face cuz I would have gone straight back to Jamaica with that pic.twitter.com/6pM4Em5B26 — Raheem Sterling (@sterling7) December 3, 2019 Hin þrjú mörk City skoruðu Gabriel Jesus og varamaðurinn Riyad Mahrez en Brasilíumaðurinn Jesus átti tvö fyrstu mörk leiksins. Sterling var skipt af velli í síðari hálfleik og virtist ekki svo sáttur með þá skiptingu. City minnkaði forskot Liverpool niður í átta stig með sigrinum.'Lucky that didn't hit my face... I would have gone straight back to Jamaica' Raheem Sterling shares joke with his supporters after Man City star ducked out of way to avoid Rodri's rockethttps://t.co/kvYfmPrq2A — MailOnline Sport (@MailSport) December 4, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Ljóslaust í búningsklefa City fyrir leikinn í gær en leikmennirnir skemmtu sér konunglega Þegar leikmenn Manchester City mættu til leiks á Turf Moor í gærkvöldi og voru að fara spila við Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi var ekki allt með felldu í búningsklefa þeirra. 4. desember 2019 08:00 Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Manchester City vann nokkuð þægilegan sigur á Burnley í gær er liðin mættust í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Meistararnir höfðu betur 4-1. Þriðja mark City skoraði miðjumaðurinn Rodri en skotið var einkar fast frá vítateigslínunni. Raheem Sterling rétt náði að koma sér undan þrumuskotinu og í netið fór boltinn. Enski landsliðsmaðurinn sló á létta strengi á Twitter-síðu sinni eftir leikinn og sagðist vera heppinn að hafa náð að koma sér frá boltanum því annars hefði hann skotist alla leið aftur til Jamaíku en þar er Sterling uppalinn.Lucky that Rodri shot didn’t hit my face cuz I would have gone straight back to Jamaica with that pic.twitter.com/6pM4Em5B26 — Raheem Sterling (@sterling7) December 3, 2019 Hin þrjú mörk City skoruðu Gabriel Jesus og varamaðurinn Riyad Mahrez en Brasilíumaðurinn Jesus átti tvö fyrstu mörk leiksins. Sterling var skipt af velli í síðari hálfleik og virtist ekki svo sáttur með þá skiptingu. City minnkaði forskot Liverpool niður í átta stig með sigrinum.'Lucky that didn't hit my face... I would have gone straight back to Jamaica' Raheem Sterling shares joke with his supporters after Man City star ducked out of way to avoid Rodri's rockethttps://t.co/kvYfmPrq2A — MailOnline Sport (@MailSport) December 4, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Ljóslaust í búningsklefa City fyrir leikinn í gær en leikmennirnir skemmtu sér konunglega Þegar leikmenn Manchester City mættu til leiks á Turf Moor í gærkvöldi og voru að fara spila við Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi var ekki allt með felldu í búningsklefa þeirra. 4. desember 2019 08:00 Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Ljóslaust í búningsklefa City fyrir leikinn í gær en leikmennirnir skemmtu sér konunglega Þegar leikmenn Manchester City mættu til leiks á Turf Moor í gærkvöldi og voru að fara spila við Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi var ekki allt með felldu í búningsklefa þeirra. 4. desember 2019 08:00