Fordæmir árás á flotastöðinni í Flórída Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2019 08:32 Árásarmaðurinn var sjálfur skotinn til bana af lögreglu eftir árás hans á flotastöðinni í Pensacola í norðvesturhluta Flórída. Getty Salman, konungur Sádi-Arabíu, hefur fordæmt skotárás á bandarískri flotastöð í gær þar sem sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta manns hið minnsta. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Salman hafa haft samband við sig, þar sem hann hafi lýst árásinni sem „villimannslegri“, auk þess að hann kom á framfæri samúðarkveðjum. Árásarmaðurinn var sjálfur skotinn til bana af lögreglu eftir árás hans á flotastöðinni í Pensacola í norðvesturhluta Flórída. Bandarískir fjölmiðlar hafa nafngreint árásarmanninn sem Mohammed Saeed Alshamrani og segja hann hafa notast við skammbyssu í árásinni.King Salman of Saudi Arabia just called to express his sincere condolences and give his sympathies to the families and friends of the warriors who were killed and wounded in the attack that took place in Pensacola, Florida.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 6, 2019....The King said that the Saudi people are greatly angered by the barbaric actions of the shooter, and that this person in no way shape or form represents the feelings of the Saudi people who love the American people. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 6, 2019Bandaríska alríkislögreglan hefur hafið rannsókn á árásinni. Enn hefur engin möguleg ástæða verið gefin út en lögregla er nú sögð kanna möguleg tengsl árásarmannsins við hryðjuverkasamtök. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, segir sádiarabísk „vera í skuld“ við fórnarlömbin, en bandaríkin og Sádi-Arabía eru nánir bandamenn og hafa ríkin um langt skeið átt í hernaðarsamstarfi. Árásin í Pensavola er önnur árásin á bandarískri herstöð í þessari viku en bandarískur hermaður skaut tvo til bana á herstöðinni í Pearl Harbor á Hawaii á miðvikudaginn. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skaut tvo til bana í Pearl Harbor Bandarískur sjóliði skaut í nótt tvo til bana áður en hann svipti sig lífi á flotastöðinni í Pearl Harbor á Hawaii. 5. desember 2019 07:07 Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Salman, konungur Sádi-Arabíu, hefur fordæmt skotárás á bandarískri flotastöð í gær þar sem sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta manns hið minnsta. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Salman hafa haft samband við sig, þar sem hann hafi lýst árásinni sem „villimannslegri“, auk þess að hann kom á framfæri samúðarkveðjum. Árásarmaðurinn var sjálfur skotinn til bana af lögreglu eftir árás hans á flotastöðinni í Pensacola í norðvesturhluta Flórída. Bandarískir fjölmiðlar hafa nafngreint árásarmanninn sem Mohammed Saeed Alshamrani og segja hann hafa notast við skammbyssu í árásinni.King Salman of Saudi Arabia just called to express his sincere condolences and give his sympathies to the families and friends of the warriors who were killed and wounded in the attack that took place in Pensacola, Florida.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 6, 2019....The King said that the Saudi people are greatly angered by the barbaric actions of the shooter, and that this person in no way shape or form represents the feelings of the Saudi people who love the American people. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 6, 2019Bandaríska alríkislögreglan hefur hafið rannsókn á árásinni. Enn hefur engin möguleg ástæða verið gefin út en lögregla er nú sögð kanna möguleg tengsl árásarmannsins við hryðjuverkasamtök. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, segir sádiarabísk „vera í skuld“ við fórnarlömbin, en bandaríkin og Sádi-Arabía eru nánir bandamenn og hafa ríkin um langt skeið átt í hernaðarsamstarfi. Árásin í Pensavola er önnur árásin á bandarískri herstöð í þessari viku en bandarískur hermaður skaut tvo til bana á herstöðinni í Pearl Harbor á Hawaii á miðvikudaginn.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skaut tvo til bana í Pearl Harbor Bandarískur sjóliði skaut í nótt tvo til bana áður en hann svipti sig lífi á flotastöðinni í Pearl Harbor á Hawaii. 5. desember 2019 07:07 Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Skaut tvo til bana í Pearl Harbor Bandarískur sjóliði skaut í nótt tvo til bana áður en hann svipti sig lífi á flotastöðinni í Pearl Harbor á Hawaii. 5. desember 2019 07:07
Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31