Skotárásin í Flórída á föstudag rannsökuð sem hryðjuverk Eiður Þór Árnason skrifar 8. desember 2019 23:38 Salman, konungur Sádi-Arabíu, hefur fordæmt skotárásina. Vísir/AP Skotárásin sem átti sér stað síðasta föstudag í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída er nú rannsökuð sem hryðjuverk. Bandaríska alríkislögreglan FBI staðfesti þetta í dag. Árásarmaðurinn, sem er sagður vera frá Sádí-Arabíu, er talinn hafa birt færslu á Twitter stuttu áður en hann hóf árásina þar sem hann fordæmdi meðal annars stuðning Bandaríkjamanna við stjórnvöld í Ísrael. AP fréttastofan greinir frá þessu. Árásarmaðurinn hefur verið nafngreindur sem hinn 21 árs gamli Mohammed Alshamrani og stundaði hann flugnám í herstöðinni. Alshamrani skaut þrjá til bana og særði minnst átta. Hann var sjálfur skotinn til bana af lögreglu. Rannsakendur reyna meðal annars að komast að því hvort að Alshamrani hafi verið einn að verki eða framið árásina í samráði við aðra. Einnig er skoðað hvort að hann hafi haft einhverjar tengingar við hryðjuverkahópa. Bandarísk yfirvöld eru líka að athuga hvort umræddar samfélagsmiðlafærslurnar hafi verið skrifaðar af honum sjálfum eða fengnar annars staðar frá. Árásin í Pensavola var önnur árásin á bandarískri herstöð í síðustu viku en bandarískur hermaður skaut tvo til bana á herstöðinni í Pearl Harbor á Hawaii síðasta miðvikudag. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31 Fordæmir árás á flotastöðinni í Flórída Sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta á bandarískri flotastöð í gær. 7. desember 2019 08:32 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Skotárásin sem átti sér stað síðasta föstudag í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída er nú rannsökuð sem hryðjuverk. Bandaríska alríkislögreglan FBI staðfesti þetta í dag. Árásarmaðurinn, sem er sagður vera frá Sádí-Arabíu, er talinn hafa birt færslu á Twitter stuttu áður en hann hóf árásina þar sem hann fordæmdi meðal annars stuðning Bandaríkjamanna við stjórnvöld í Ísrael. AP fréttastofan greinir frá þessu. Árásarmaðurinn hefur verið nafngreindur sem hinn 21 árs gamli Mohammed Alshamrani og stundaði hann flugnám í herstöðinni. Alshamrani skaut þrjá til bana og særði minnst átta. Hann var sjálfur skotinn til bana af lögreglu. Rannsakendur reyna meðal annars að komast að því hvort að Alshamrani hafi verið einn að verki eða framið árásina í samráði við aðra. Einnig er skoðað hvort að hann hafi haft einhverjar tengingar við hryðjuverkahópa. Bandarísk yfirvöld eru líka að athuga hvort umræddar samfélagsmiðlafærslurnar hafi verið skrifaðar af honum sjálfum eða fengnar annars staðar frá. Árásin í Pensavola var önnur árásin á bandarískri herstöð í síðustu viku en bandarískur hermaður skaut tvo til bana á herstöðinni í Pearl Harbor á Hawaii síðasta miðvikudag.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31 Fordæmir árás á flotastöðinni í Flórída Sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta á bandarískri flotastöð í gær. 7. desember 2019 08:32 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31
Fordæmir árás á flotastöðinni í Flórída Sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta á bandarískri flotastöð í gær. 7. desember 2019 08:32