Leiðtogi franskra vinstri öfgamanna dæmdur fyrir að ógna lögreglu Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2019 11:41 Jean-Luc Mélenchon bauð sig fram til forseta árið 2017 og hlaut þá 19,5 prósent atkvæða í fyrri umferð kosninganna. Getty Dómstóll í Frakklandi hefur dæmt Jean-Luc Mélenchon, leiðtoga franskra öfgavinstrimanna, í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ógna fulltrúum yfirvalda sem rannsaka styrktargreiðslur til hans. Þá var hann einnig dæmdur til átta þúsund evra sektargreiðslu, um milljón íslenskra króna. Saksóknarar gerðu húsleit á heimili og skrifstofu Mélenchon í október 2018. Náðist á myndband þar sem Mélenchon hrópaði „Ég er lýðveldið!“ að lögreglumanni og ýtti við honum. Reyndi Mélenchon ásamt samstarfsmönnum að brjóta sér leið inn í höfuðstöðvar flokks síns þar sem fulltrúar yfirvalda voru að störfum. Mélenchon leiðir flokkinn Óbeygt Frakkland og styður aðgerðir mótmælenda sem kenna sig við gul vesti. Hann bauð sig fram til forseta árið 2017 og hlaut þá 19,5 prósent atkvæða í fyrri umferð kosninganna. Emmanuel Macron hafði svo betur gegn Marine Le Pen í síðari umferð forsetakosninganna. Húsleit var gerð á heimili og skrifstofu Mélenchon vegna gruns um flokkurinn hafi misfarið með Evrópusambandsfé þegar kom að ráðningu aðstoðarmanna. Mélenchon segir pólitískar ástæður liggja að baki rannsókninni. Frakkland Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Dómstóll í Frakklandi hefur dæmt Jean-Luc Mélenchon, leiðtoga franskra öfgavinstrimanna, í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ógna fulltrúum yfirvalda sem rannsaka styrktargreiðslur til hans. Þá var hann einnig dæmdur til átta þúsund evra sektargreiðslu, um milljón íslenskra króna. Saksóknarar gerðu húsleit á heimili og skrifstofu Mélenchon í október 2018. Náðist á myndband þar sem Mélenchon hrópaði „Ég er lýðveldið!“ að lögreglumanni og ýtti við honum. Reyndi Mélenchon ásamt samstarfsmönnum að brjóta sér leið inn í höfuðstöðvar flokks síns þar sem fulltrúar yfirvalda voru að störfum. Mélenchon leiðir flokkinn Óbeygt Frakkland og styður aðgerðir mótmælenda sem kenna sig við gul vesti. Hann bauð sig fram til forseta árið 2017 og hlaut þá 19,5 prósent atkvæða í fyrri umferð kosninganna. Emmanuel Macron hafði svo betur gegn Marine Le Pen í síðari umferð forsetakosninganna. Húsleit var gerð á heimili og skrifstofu Mélenchon vegna gruns um flokkurinn hafi misfarið með Evrópusambandsfé þegar kom að ráðningu aðstoðarmanna. Mélenchon segir pólitískar ástæður liggja að baki rannsókninni.
Frakkland Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira