Fögnuðu 30 ára afmæli Barnasáttmálans Jóhann K. Jóhannsson skrifar 20. nóvember 2019 20:00 Alþjóðadagur barna er í dag og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna fagnar þrjátíu ára afmæli. Þessu var fagnað með ýmsum viðburðum í dag. Fréttastofan fékk efnilegan fréttamann, Ingunni Sif Isorenu Þórðardóttur, til liðs við sig við vinnslu fréttarinnar. Í tilurð Barnasáttmálans er kveðið á um að mannréttindi eigi að tryggja öllum mönnum rétt til þess að njóta mannlegrar reisnar. Sáttmálinn markaði mikil tímamót í baráttunni fyrir réttindum barna og felur hann í sér alþjóðlega viðurkenningu á því að börn séu sjálfstæðir einstaklingar með fullgild réttindi, óháð réttindum fullorðinna.Ingunn Sig Isorena Þórðardóttir gekk til liðs við fréttastofuna í dag og vann frétt um afmæli Barnasáttmálans í tilefni dagsins.Vísir/Jóhann K.30 ár frá samþykkt Barnasáttmálans en aðeins sex ár frá því hann var lögfestur hér á landi Barnasáttmálinn var tilbúinn til undirritunar og fullgildingar hjá Sameinuðu þjóðunum þennan dag árið 1989. Á Íslandi var barnasáttmálinn fullgildur árið 1992 en aðeins eru sex ár síðan hann var lögfestur. Í tilefni afmælis sáttmálans var efnt til hátíðahalda víða um land þar sem tímamótunum var fagnað.Rúmlega tvöhundruð börn tóku þátt í réttindagöngu í miðborginni í dag.Vísir/FriðrikBörn fóru í kröfugöngu Í Grafarvogi, miðborginni og í Vesturbæ fóru börn í réttindagöngu og í Vesturbæ Reykjavíkur hlutu skólar viðurkenningu Unicef sem réttindaskólar og réttindafrístund, þeir fyrstu á Íslandi. Í afmælisdagskránni í Kópavogi er áhersla lögð á umhverfis- og loftslagsmál, frið, réttindi og þátttöku barna í samfélaginu. Vitið þið hvað stendur í barnasáttmálanum sem þið eigið að hafa rétt á? „Tjá sig, bara fá menntun og að við eigum að fá að segja okkar skoðun,“ sögðu Hulda Sigrún og Dunja Sól í samtali við fréttastofu.Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi við hátíðahöldin í dag.Vísir/Jóhann K.Bæjarstjóri Kópavogs segir mikilvægt að börn fái að taka þátt í samfélaginu Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar segir Barnasáttmálann mikilvægan og að áríðandi sé að börn fá að koma að ákvörðunum til dæmis í stjórnkerfinu. „Börn þurfa að njóta virðingar, réttlætis og jafnræðis. Við þurfum að virða lýðræðið gagnvart börnunum. Fá þau til þess að taka þátt á ákvörðunum með okkur, þannig að í rauninni held ég að hann hafi allt til að bera sem getur sagt að hann sé frábær,“ segir Ármann. Börn og uppeldi Kópavogur Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Stjórnvöld þurfi heildstæðari stefnu í málefnum barna Sex ár eru liðin síðan Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur hér á landi en enn hefur sáttmálinn ekki verið innleiddur. Ísland hefur fengið athugasemd frá Sameinuðu þjóðunum um að hafa enga heildstæða stefnumótun. 28. febrúar 2019 08:00 Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna innleiddur í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti í dag tillögu um innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 22. maí 2018 22:05 Afmæli Barnasáttmálans: Miklar framfarir en nýjar ógnir Enn er þörf á brýnum umbótum í þágu fátæskustu barna þrátt fyrir sögulegar framfarir undanfarinna áratuga. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) sem kom út í dag í tilefni af þrjátíu ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 18. nóvember 2019 16:00 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Sjá meira
Alþjóðadagur barna er í dag og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna fagnar þrjátíu ára afmæli. Þessu var fagnað með ýmsum viðburðum í dag. Fréttastofan fékk efnilegan fréttamann, Ingunni Sif Isorenu Þórðardóttur, til liðs við sig við vinnslu fréttarinnar. Í tilurð Barnasáttmálans er kveðið á um að mannréttindi eigi að tryggja öllum mönnum rétt til þess að njóta mannlegrar reisnar. Sáttmálinn markaði mikil tímamót í baráttunni fyrir réttindum barna og felur hann í sér alþjóðlega viðurkenningu á því að börn séu sjálfstæðir einstaklingar með fullgild réttindi, óháð réttindum fullorðinna.Ingunn Sig Isorena Þórðardóttir gekk til liðs við fréttastofuna í dag og vann frétt um afmæli Barnasáttmálans í tilefni dagsins.Vísir/Jóhann K.30 ár frá samþykkt Barnasáttmálans en aðeins sex ár frá því hann var lögfestur hér á landi Barnasáttmálinn var tilbúinn til undirritunar og fullgildingar hjá Sameinuðu þjóðunum þennan dag árið 1989. Á Íslandi var barnasáttmálinn fullgildur árið 1992 en aðeins eru sex ár síðan hann var lögfestur. Í tilefni afmælis sáttmálans var efnt til hátíðahalda víða um land þar sem tímamótunum var fagnað.Rúmlega tvöhundruð börn tóku þátt í réttindagöngu í miðborginni í dag.Vísir/FriðrikBörn fóru í kröfugöngu Í Grafarvogi, miðborginni og í Vesturbæ fóru börn í réttindagöngu og í Vesturbæ Reykjavíkur hlutu skólar viðurkenningu Unicef sem réttindaskólar og réttindafrístund, þeir fyrstu á Íslandi. Í afmælisdagskránni í Kópavogi er áhersla lögð á umhverfis- og loftslagsmál, frið, réttindi og þátttöku barna í samfélaginu. Vitið þið hvað stendur í barnasáttmálanum sem þið eigið að hafa rétt á? „Tjá sig, bara fá menntun og að við eigum að fá að segja okkar skoðun,“ sögðu Hulda Sigrún og Dunja Sól í samtali við fréttastofu.Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi við hátíðahöldin í dag.Vísir/Jóhann K.Bæjarstjóri Kópavogs segir mikilvægt að börn fái að taka þátt í samfélaginu Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar segir Barnasáttmálann mikilvægan og að áríðandi sé að börn fá að koma að ákvörðunum til dæmis í stjórnkerfinu. „Börn þurfa að njóta virðingar, réttlætis og jafnræðis. Við þurfum að virða lýðræðið gagnvart börnunum. Fá þau til þess að taka þátt á ákvörðunum með okkur, þannig að í rauninni held ég að hann hafi allt til að bera sem getur sagt að hann sé frábær,“ segir Ármann.
Börn og uppeldi Kópavogur Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Stjórnvöld þurfi heildstæðari stefnu í málefnum barna Sex ár eru liðin síðan Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur hér á landi en enn hefur sáttmálinn ekki verið innleiddur. Ísland hefur fengið athugasemd frá Sameinuðu þjóðunum um að hafa enga heildstæða stefnumótun. 28. febrúar 2019 08:00 Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna innleiddur í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti í dag tillögu um innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 22. maí 2018 22:05 Afmæli Barnasáttmálans: Miklar framfarir en nýjar ógnir Enn er þörf á brýnum umbótum í þágu fátæskustu barna þrátt fyrir sögulegar framfarir undanfarinna áratuga. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) sem kom út í dag í tilefni af þrjátíu ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 18. nóvember 2019 16:00 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Sjá meira
Stjórnvöld þurfi heildstæðari stefnu í málefnum barna Sex ár eru liðin síðan Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur hér á landi en enn hefur sáttmálinn ekki verið innleiddur. Ísland hefur fengið athugasemd frá Sameinuðu þjóðunum um að hafa enga heildstæða stefnumótun. 28. febrúar 2019 08:00
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna innleiddur í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti í dag tillögu um innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 22. maí 2018 22:05
Afmæli Barnasáttmálans: Miklar framfarir en nýjar ógnir Enn er þörf á brýnum umbótum í þágu fátæskustu barna þrátt fyrir sögulegar framfarir undanfarinna áratuga. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) sem kom út í dag í tilefni af þrjátíu ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 18. nóvember 2019 16:00