Hríðskotabyssa fannst á heimili þrettán ára drengs sem hótaði skotárás Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2019 20:27 Skotvopnið sem fannst á heimili drengsins sést hér á myndinni. AP/Brian Melley. Lögregla í Suður-Kaliforníu handtók á fimmtudaginn 13 ára grunnskólanemenda sem grunaður var um að hafa hótað því að fremja skotárás í grunnskólanum sínum. Lögregla fann óskráða hríðskotabyssu og byssukúlur á heimili hans. Rannsókn málsins hófst fyrr í vikunni eftir að fjölmargir nemendur skólans sögðu kennurum sínum að þeir höfðu heyrt að því að nemandi hafi haft í hyggju að fremja skotárás á síðasta degi skólavikunnar, í gær. Skólayfirvöld höfðu samband við lögreglu sem rannsakaði málið. Við nánari skoðun beindust sjónir lögreglu að 13 ára nemenda skólans. Lögregla handtók og við húsleit á heimili hans fannst áðurnefnt vopn. Þar fannst einnig kort af skólanum og listi með nöfnum nemenda og kennara við skólann. Drengurinn hefur verið ákærður fyrir að hafa hótað glæpsamlegu athæfi auk þess sem að fullorðinn einstaklingur var einnig ákærður fyrir sömu hótun. Byssan sem fannst er óskráð og miðar rannsókn lögreglu meðal annars að því hvernig drengurinn hafi komist yfir skotvopnið. Skotárásir á skóla í Bandaríkjunum eru tíðar. Samkvæmt lista New York Times hafa minnst ellefu slíkar árásir verið gerðar á þessu ári. Sex hafa látist í árásunum. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Sjá meira
Lögregla í Suður-Kaliforníu handtók á fimmtudaginn 13 ára grunnskólanemenda sem grunaður var um að hafa hótað því að fremja skotárás í grunnskólanum sínum. Lögregla fann óskráða hríðskotabyssu og byssukúlur á heimili hans. Rannsókn málsins hófst fyrr í vikunni eftir að fjölmargir nemendur skólans sögðu kennurum sínum að þeir höfðu heyrt að því að nemandi hafi haft í hyggju að fremja skotárás á síðasta degi skólavikunnar, í gær. Skólayfirvöld höfðu samband við lögreglu sem rannsakaði málið. Við nánari skoðun beindust sjónir lögreglu að 13 ára nemenda skólans. Lögregla handtók og við húsleit á heimili hans fannst áðurnefnt vopn. Þar fannst einnig kort af skólanum og listi með nöfnum nemenda og kennara við skólann. Drengurinn hefur verið ákærður fyrir að hafa hótað glæpsamlegu athæfi auk þess sem að fullorðinn einstaklingur var einnig ákærður fyrir sömu hótun. Byssan sem fannst er óskráð og miðar rannsókn lögreglu meðal annars að því hvernig drengurinn hafi komist yfir skotvopnið. Skotárásir á skóla í Bandaríkjunum eru tíðar. Samkvæmt lista New York Times hafa minnst ellefu slíkar árásir verið gerðar á þessu ári. Sex hafa látist í árásunum.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Sjá meira