Carragher og Neville ósammála um hvort að reka eigi Emery Anton Ingi Leifsson skrifar 26. nóvember 2019 13:30 Unai Emery líflegur á hliðarlínunni í 2-2 jafnteflinu gegn Southampton um helgina. vísir/getty Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála í Monday Night Football í gærkvöldi þegar rætt var um hvort að Arsenal ætti að láta Spánverjann, Unai Emery fara. Gengi Arsenal hefur verið afleitt á tímabilinu en Arsenal hefur einungis unnið fjóra af fyrstu þrettán leikjunum í ensku deildinni. Staða Emery var til umræðu í þættinum í gær og þeir félagar voru ekki sammála. „Ég fer aftur til fyrsta Monday Night Football á síðasta ári þegar vð ræddum Unai Emery. Ég vildi sjá stjóra aðlagast mismunandi tímum en Gary vildi að þeir myndu halda sig við sínar reglur. Emery hefur ekki aðlagast og hefur búið til ringulreið,“ sagði Carragher. „Það er ringulreið meðal stuðningsmanna, meðal leikmanna og ringulreið hjá honum sjálfum. Leikurinn gegn Southampton lýsir síðustu átján mánuðum hjá Emery.“ „Þeir skora mörk því þeir eru með framherja og þeir fá á sig mörk því þeir eru alltaf að reyna spila út úr vörninni. Þeir fá tuttugu skot á sig í hverjum leik og stjórinn er alltaf að breyta uppstillingunni. Hann spilaði með þrjár mismunandi liðsuppstillingar um helgina.“.@Carra23 and @GNev2 gave contrasting views on Unai Emery on Monday Night Football after Arsenal's 2-2 draw with Southampton on Saturday cranked up the pressure on the Spaniard...https://t.co/jEnKNQKrdP — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) November 25, 2019 „Á þessum tímapunkti þá held ég að Unai Emery sé ekki í Meistaradeildargæðum. Hann er Evrópudeildargæði. Frábær ferill og allt sem hann hefur gert en ég held að hann sé ekki sá sem Arsenal þarf,“ bætti Carragher við. Neville var hins vegar ósammála félaga sínum í settinu í gær og tók upp hanskann fyrir Emery. „Ég held að það sé splundrun í stjórninni. Þeir hafa séð hvað hefur gerst hjá Manchester United eftir langa veru Sir Alex Ferguson og þeir voru með Arsene Wenger lengur í starfi.“ „United er ekki nær því að vinna deildina en þeir voru fyrir átta árum síðan. Arsenal mun líta á það. Þeir munu anda og halda sig við upphafs ákvörðunina, að ráða hann inn til félagsins, þangað til þeir eru algjörlega vissir um hvað þeir vilja gera - því annars skapa þeir enn meiri ringulreið hjá félaginu.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Völdu úrvalslið áratugarins í enska boltanum: Einn leikmaður Liverpool komst í lið Carragher Það var fjör í Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem valið var úrvalslið áratugarins. 26. nóvember 2019 09:00 Carragher setti á sig gleraugun og fór yfir sigurmark Mahrez Riyad Mahrez var hetja Manchester City í stórleiknum gegn Chelsea um helgina. 26. nóvember 2019 12:00 „Kæmi mér rosalega á óvart ef Everton verður ekki í fallsæti eftir þessa leiki“ Everton er enn ekki búið að reka stjóra sinn, Marco Silva, úr starfi en mikil pressa er á honum eftir enn ein vonbrigði Everton um helgina er liðið tapaði 2-0 fyrir Norwich á heimavelli. 26. nóvember 2019 11:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála í Monday Night Football í gærkvöldi þegar rætt var um hvort að Arsenal ætti að láta Spánverjann, Unai Emery fara. Gengi Arsenal hefur verið afleitt á tímabilinu en Arsenal hefur einungis unnið fjóra af fyrstu þrettán leikjunum í ensku deildinni. Staða Emery var til umræðu í þættinum í gær og þeir félagar voru ekki sammála. „Ég fer aftur til fyrsta Monday Night Football á síðasta ári þegar vð ræddum Unai Emery. Ég vildi sjá stjóra aðlagast mismunandi tímum en Gary vildi að þeir myndu halda sig við sínar reglur. Emery hefur ekki aðlagast og hefur búið til ringulreið,“ sagði Carragher. „Það er ringulreið meðal stuðningsmanna, meðal leikmanna og ringulreið hjá honum sjálfum. Leikurinn gegn Southampton lýsir síðustu átján mánuðum hjá Emery.“ „Þeir skora mörk því þeir eru með framherja og þeir fá á sig mörk því þeir eru alltaf að reyna spila út úr vörninni. Þeir fá tuttugu skot á sig í hverjum leik og stjórinn er alltaf að breyta uppstillingunni. Hann spilaði með þrjár mismunandi liðsuppstillingar um helgina.“.@Carra23 and @GNev2 gave contrasting views on Unai Emery on Monday Night Football after Arsenal's 2-2 draw with Southampton on Saturday cranked up the pressure on the Spaniard...https://t.co/jEnKNQKrdP — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) November 25, 2019 „Á þessum tímapunkti þá held ég að Unai Emery sé ekki í Meistaradeildargæðum. Hann er Evrópudeildargæði. Frábær ferill og allt sem hann hefur gert en ég held að hann sé ekki sá sem Arsenal þarf,“ bætti Carragher við. Neville var hins vegar ósammála félaga sínum í settinu í gær og tók upp hanskann fyrir Emery. „Ég held að það sé splundrun í stjórninni. Þeir hafa séð hvað hefur gerst hjá Manchester United eftir langa veru Sir Alex Ferguson og þeir voru með Arsene Wenger lengur í starfi.“ „United er ekki nær því að vinna deildina en þeir voru fyrir átta árum síðan. Arsenal mun líta á það. Þeir munu anda og halda sig við upphafs ákvörðunina, að ráða hann inn til félagsins, þangað til þeir eru algjörlega vissir um hvað þeir vilja gera - því annars skapa þeir enn meiri ringulreið hjá félaginu.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Völdu úrvalslið áratugarins í enska boltanum: Einn leikmaður Liverpool komst í lið Carragher Það var fjör í Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem valið var úrvalslið áratugarins. 26. nóvember 2019 09:00 Carragher setti á sig gleraugun og fór yfir sigurmark Mahrez Riyad Mahrez var hetja Manchester City í stórleiknum gegn Chelsea um helgina. 26. nóvember 2019 12:00 „Kæmi mér rosalega á óvart ef Everton verður ekki í fallsæti eftir þessa leiki“ Everton er enn ekki búið að reka stjóra sinn, Marco Silva, úr starfi en mikil pressa er á honum eftir enn ein vonbrigði Everton um helgina er liðið tapaði 2-0 fyrir Norwich á heimavelli. 26. nóvember 2019 11:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Völdu úrvalslið áratugarins í enska boltanum: Einn leikmaður Liverpool komst í lið Carragher Það var fjör í Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem valið var úrvalslið áratugarins. 26. nóvember 2019 09:00
Carragher setti á sig gleraugun og fór yfir sigurmark Mahrez Riyad Mahrez var hetja Manchester City í stórleiknum gegn Chelsea um helgina. 26. nóvember 2019 12:00
„Kæmi mér rosalega á óvart ef Everton verður ekki í fallsæti eftir þessa leiki“ Everton er enn ekki búið að reka stjóra sinn, Marco Silva, úr starfi en mikil pressa er á honum eftir enn ein vonbrigði Everton um helgina er liðið tapaði 2-0 fyrir Norwich á heimavelli. 26. nóvember 2019 11:00