Losun frá vegasamgöngum aukist gríðarlega hér á landi Eiður Þór Árnason skrifar 18. nóvember 2019 21:57 Umhverfisstofnun segir að svigrúm almennings til að minnka losun sína sé einna mest í samgöngum. vísir/vilhelm Losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgöngum á Íslandi hefur aukist gríðarlega á meðan heildarlosun í flestum öðrum flokkum hefur minnkað. Notkun fólksbíla er sögð vega mest í aukningunni. Umhverfisstofnun heldur utan um losunarbókhald Íslands og eru þau gögn lögð til grundvallar alþjóðlegum skuldbindingum Íslands í loftlagsmálum. Tölurnar sýna að losun frá vegasamgöngum sem hlutfall af þeirri losun sem fellur á beina ábyrgð íslenskra stjórnvalda fór úr 26 prósentum af heildarlosun árið 2005 upp í 34 prósent árið 2017. Fólksbílar eru sagðir vega mest í aukningunni en tölur liggja ekki enn fyrir árið 2018, er fram kemur í frétt á vef Umhverfisstofnunar. Á meðan losun frá vegasamgöngum hefur aukist þá hefur heildarlosun gróðurhúsalofttegunda sem fellur á beina ábyrgð íslenskra stjórnvalda samkvæmt alþjóðlegum skuldbindingum dregist saman um 5% samanborið við losun árið 2005. Loftslagsmál Samgöngur Umhverfismál Tengdar fréttir Lækka hraða vegna mengunar Forsætisráðherrann, Mark Rutte, segir þetta vera stórt skref í að takast á við mikla nituroxíðmengun. 14. nóvember 2019 06:55 Mega búast við „gráum dögum“ í vikunni Auknar líkur eru á svokölluðum "gráum dögum“ í vikunni þar sem loftmengun á höfuðborgarsvæðinu gæti farið yfir heilsuverndarmörk. 31. október 2019 14:41 Loftmengun talin hafa valdið hundruð þúsundum dauðsfalla í Evrópu Að fækka bílum er árangursríkasta leiðin til að draga úr loftmengun í borgum, að mati höfundar skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu. 16. október 2019 11:59 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgöngum á Íslandi hefur aukist gríðarlega á meðan heildarlosun í flestum öðrum flokkum hefur minnkað. Notkun fólksbíla er sögð vega mest í aukningunni. Umhverfisstofnun heldur utan um losunarbókhald Íslands og eru þau gögn lögð til grundvallar alþjóðlegum skuldbindingum Íslands í loftlagsmálum. Tölurnar sýna að losun frá vegasamgöngum sem hlutfall af þeirri losun sem fellur á beina ábyrgð íslenskra stjórnvalda fór úr 26 prósentum af heildarlosun árið 2005 upp í 34 prósent árið 2017. Fólksbílar eru sagðir vega mest í aukningunni en tölur liggja ekki enn fyrir árið 2018, er fram kemur í frétt á vef Umhverfisstofnunar. Á meðan losun frá vegasamgöngum hefur aukist þá hefur heildarlosun gróðurhúsalofttegunda sem fellur á beina ábyrgð íslenskra stjórnvalda samkvæmt alþjóðlegum skuldbindingum dregist saman um 5% samanborið við losun árið 2005.
Loftslagsmál Samgöngur Umhverfismál Tengdar fréttir Lækka hraða vegna mengunar Forsætisráðherrann, Mark Rutte, segir þetta vera stórt skref í að takast á við mikla nituroxíðmengun. 14. nóvember 2019 06:55 Mega búast við „gráum dögum“ í vikunni Auknar líkur eru á svokölluðum "gráum dögum“ í vikunni þar sem loftmengun á höfuðborgarsvæðinu gæti farið yfir heilsuverndarmörk. 31. október 2019 14:41 Loftmengun talin hafa valdið hundruð þúsundum dauðsfalla í Evrópu Að fækka bílum er árangursríkasta leiðin til að draga úr loftmengun í borgum, að mati höfundar skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu. 16. október 2019 11:59 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Lækka hraða vegna mengunar Forsætisráðherrann, Mark Rutte, segir þetta vera stórt skref í að takast á við mikla nituroxíðmengun. 14. nóvember 2019 06:55
Mega búast við „gráum dögum“ í vikunni Auknar líkur eru á svokölluðum "gráum dögum“ í vikunni þar sem loftmengun á höfuðborgarsvæðinu gæti farið yfir heilsuverndarmörk. 31. október 2019 14:41
Loftmengun talin hafa valdið hundruð þúsundum dauðsfalla í Evrópu Að fækka bílum er árangursríkasta leiðin til að draga úr loftmengun í borgum, að mati höfundar skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu. 16. október 2019 11:59