Enski boltinn

Í beinni í dag: Bikarslagur í ást­ríðunni á Eng­landi

Anton Ingi Leifsson skrifar
Walsall í leik gegn Aston Villa á síðustu leiktíð.
Walsall í leik gegn Aston Villa á síðustu leiktíð. vísir/getty
Einn leikur er í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld en það er alvöru bikarleikur í enska bikarnum.

Flautað verður til leiks klukkan 19.45 í Darlington þar sem heimamenn taka á móti Walsall í endurteknum leik í 1. fyrstu umferð keppninnar.

Darlington leikur í fimmtu efstu deild Englands, E-deildinni, en mótherjarnir í Walsall leika í D-deildinni.Fyrri leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli á heimavelli Walsall og mætast því liðin á heimavelli Darlington í kvöld.

Mikið verður á dagskrá sportrása Stöðvar 2 á næstu dögum en allar beinar útsendingarnar má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.

Beinar útsendingar í dag:

19.35 Darlington - Walsall
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.