Gefa laun sín til góðgerðamála eftir níu marka tap Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. október 2019 08:00 Úr leiknum sögulega vísir/getty Leikmannahópur enska úrvalsdeildarliðsins Southampton tók ákvörðun um að loka erfiðri helgi með góðverki en tilkynning þess efnis kom inn á heimasíðu félagsins seint í gærkvöldi. Liðið varð sér til skammar í fyrsta leik helgarinnar í enska boltanum þegar Southampton tapaði 0-9 fyrir Leicester á heimavelli síðastliðið föstudagskvöld. Stærsta tap á heimavelli í sögu deildarinnar og niðurlægingin algjör. Í yfirlýsingunni segir að allir leikmenn og allt starfslið aðalliðsins muni gefa laun sín frá föstudeginum til góðgerðamála en félagið heldur úti sérstökum góðgerðasjóði líkt og mörg önnur íþróttafélög. Þar segir jafnframt að leikmenn liðsins hafi unnið úr tapinu um helgina og einbeiti sér nú að því sem er framundan en Southampton á verðugt verkefni fyrir höndum á morgun þegar liðið heimsækir Englandsmeistara Manchester City í enska deildabikarnum. Næsti deildarleikur liðsins er sömuleiðis gegn Man City, næstkomandi laugardag.#SaintsFC's first-team players and coaching staff have decided to donate their wages from last Friday to @SFC_Foundation: https://t.co/EMVlHTrjr6— Southampton FC (@SouthamptonFC) October 27, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Southampton tekur fulla ábyrgð á afhroðinu gegn Leicester Ralph Hassenhuttl, stjóri Southampton, var ekki upplitsdjarfur eftir ótrúlegt níu marka tap gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. október 2019 21:45 „Vil ekki segja fyrir framan myndavélarnar það sem ég sagði í klefanum“ Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, skammaðist sín fyrir frammistöðu síns liðs er liðið var niðurlægt af Leicester í gærkvöldi. 26. október 2019 14:30 Leicester skoraði níu gegn Southampton Leicester City niðurlægði Southampton á St Mary's vellinum í kvöld. 25. október 2019 20:45 Valdi rangan tíma til að fara á fyrsta leikinn sinn með Southampton Þrettán ára sænskur drengur sá stærsta tap Southampton í fyrstu heimsókn sinni á St Mary's Stadium. 26. október 2019 22:45 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Leikmannahópur enska úrvalsdeildarliðsins Southampton tók ákvörðun um að loka erfiðri helgi með góðverki en tilkynning þess efnis kom inn á heimasíðu félagsins seint í gærkvöldi. Liðið varð sér til skammar í fyrsta leik helgarinnar í enska boltanum þegar Southampton tapaði 0-9 fyrir Leicester á heimavelli síðastliðið föstudagskvöld. Stærsta tap á heimavelli í sögu deildarinnar og niðurlægingin algjör. Í yfirlýsingunni segir að allir leikmenn og allt starfslið aðalliðsins muni gefa laun sín frá föstudeginum til góðgerðamála en félagið heldur úti sérstökum góðgerðasjóði líkt og mörg önnur íþróttafélög. Þar segir jafnframt að leikmenn liðsins hafi unnið úr tapinu um helgina og einbeiti sér nú að því sem er framundan en Southampton á verðugt verkefni fyrir höndum á morgun þegar liðið heimsækir Englandsmeistara Manchester City í enska deildabikarnum. Næsti deildarleikur liðsins er sömuleiðis gegn Man City, næstkomandi laugardag.#SaintsFC's first-team players and coaching staff have decided to donate their wages from last Friday to @SFC_Foundation: https://t.co/EMVlHTrjr6— Southampton FC (@SouthamptonFC) October 27, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Southampton tekur fulla ábyrgð á afhroðinu gegn Leicester Ralph Hassenhuttl, stjóri Southampton, var ekki upplitsdjarfur eftir ótrúlegt níu marka tap gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. október 2019 21:45 „Vil ekki segja fyrir framan myndavélarnar það sem ég sagði í klefanum“ Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, skammaðist sín fyrir frammistöðu síns liðs er liðið var niðurlægt af Leicester í gærkvöldi. 26. október 2019 14:30 Leicester skoraði níu gegn Southampton Leicester City niðurlægði Southampton á St Mary's vellinum í kvöld. 25. október 2019 20:45 Valdi rangan tíma til að fara á fyrsta leikinn sinn með Southampton Þrettán ára sænskur drengur sá stærsta tap Southampton í fyrstu heimsókn sinni á St Mary's Stadium. 26. október 2019 22:45 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Þjálfari Southampton tekur fulla ábyrgð á afhroðinu gegn Leicester Ralph Hassenhuttl, stjóri Southampton, var ekki upplitsdjarfur eftir ótrúlegt níu marka tap gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. október 2019 21:45
„Vil ekki segja fyrir framan myndavélarnar það sem ég sagði í klefanum“ Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, skammaðist sín fyrir frammistöðu síns liðs er liðið var niðurlægt af Leicester í gærkvöldi. 26. október 2019 14:30
Leicester skoraði níu gegn Southampton Leicester City niðurlægði Southampton á St Mary's vellinum í kvöld. 25. október 2019 20:45
Valdi rangan tíma til að fara á fyrsta leikinn sinn með Southampton Þrettán ára sænskur drengur sá stærsta tap Southampton í fyrstu heimsókn sinni á St Mary's Stadium. 26. október 2019 22:45