Hamren: Aron var eyðilagður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. október 2019 11:44 Ljóst er að Aron Einar Gunnarsson verður frá í talsverðan tíma eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna slitins liðbands í ökkla. Aron Einar varð fyrir tæklingu í leik með Al Arabi í Katar og missir af þeim sökum af næstu landsleikjum Íslands. Strákarnir okkar mæta Frökkum í undankeppni EM 2020 á morgun og ljóst er að þeir munu sakna Arons. „Hann er fyrirliðinn okkar og gríðarlega mikilvægur leikmaður. Ekki bara inni á vellinum heldur líka í klefanum og á hótelinu. Hann er hávær og hefur mikla virðingu hjá okkur leikmönnum,“ sagði Gylfi Þór á blaðamannafundi KSÍ á Laugardalsvelli í morgun. Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var spurður hvort að hann hafi rætt við Aron Einar í síma eftir meiðslin. „Nei, ég hef ekki talað við hann. Bara skipst á SMS-skilaboðum. Hann var eyðilagður eftir meiðslin og ég vildi gefa honum svigrúm. Ég mun ræða við hann eftir leikina.“ „Allir vita hvaða þýðingu það hefur fyrir hann að spila með íslenska landsliðinu og vonbrigðin eru eftir því,“ sagði landsliðsþjálfarinn á blaðamannafundinum. Gylfi á ekki von á því að íslenska liðið breyti um leikstíl í fjarveru Arons. „Það þarf að fylla í hans skarð og einhver mun fá tækifæri til þess í leiknum (gegn Frökkum) á morgun. Sá hinn sami þarf að nýta það. Aron spilar örugglega ekki í næsta verkefni heldur og sá sem spilar á morgun fær gullið tækifæri til að vinna sér sæti í liðinu næstu 2-3 leiki.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar fór undir hnífinn Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór í aðgerð í morgun vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al-Arabi á dögunum. 8. október 2019 14:30 Aron Einar með slitið liðband og missir af landsleikjum Gæti verið lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al Arabi í Katar. 6. október 2019 12:18 Aron Einar fór sárþjáður af velli en er ekki brotinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leik Al Arabi í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4. október 2019 21:21 Hópurinn gegn Frakklandi og Andorra: Birkir Már, Jóhann Berg og Alfreð koma inn Eftir að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp er Birkir Már Sævarsson í hópnum sem mætir Frakklandi og Andorra. 4. október 2019 13:15 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Sjá meira
Ljóst er að Aron Einar Gunnarsson verður frá í talsverðan tíma eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna slitins liðbands í ökkla. Aron Einar varð fyrir tæklingu í leik með Al Arabi í Katar og missir af þeim sökum af næstu landsleikjum Íslands. Strákarnir okkar mæta Frökkum í undankeppni EM 2020 á morgun og ljóst er að þeir munu sakna Arons. „Hann er fyrirliðinn okkar og gríðarlega mikilvægur leikmaður. Ekki bara inni á vellinum heldur líka í klefanum og á hótelinu. Hann er hávær og hefur mikla virðingu hjá okkur leikmönnum,“ sagði Gylfi Þór á blaðamannafundi KSÍ á Laugardalsvelli í morgun. Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var spurður hvort að hann hafi rætt við Aron Einar í síma eftir meiðslin. „Nei, ég hef ekki talað við hann. Bara skipst á SMS-skilaboðum. Hann var eyðilagður eftir meiðslin og ég vildi gefa honum svigrúm. Ég mun ræða við hann eftir leikina.“ „Allir vita hvaða þýðingu það hefur fyrir hann að spila með íslenska landsliðinu og vonbrigðin eru eftir því,“ sagði landsliðsþjálfarinn á blaðamannafundinum. Gylfi á ekki von á því að íslenska liðið breyti um leikstíl í fjarveru Arons. „Það þarf að fylla í hans skarð og einhver mun fá tækifæri til þess í leiknum (gegn Frökkum) á morgun. Sá hinn sami þarf að nýta það. Aron spilar örugglega ekki í næsta verkefni heldur og sá sem spilar á morgun fær gullið tækifæri til að vinna sér sæti í liðinu næstu 2-3 leiki.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar fór undir hnífinn Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór í aðgerð í morgun vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al-Arabi á dögunum. 8. október 2019 14:30 Aron Einar með slitið liðband og missir af landsleikjum Gæti verið lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al Arabi í Katar. 6. október 2019 12:18 Aron Einar fór sárþjáður af velli en er ekki brotinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leik Al Arabi í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4. október 2019 21:21 Hópurinn gegn Frakklandi og Andorra: Birkir Már, Jóhann Berg og Alfreð koma inn Eftir að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp er Birkir Már Sævarsson í hópnum sem mætir Frakklandi og Andorra. 4. október 2019 13:15 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Sjá meira
Aron Einar fór undir hnífinn Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór í aðgerð í morgun vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al-Arabi á dögunum. 8. október 2019 14:30
Aron Einar með slitið liðband og missir af landsleikjum Gæti verið lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al Arabi í Katar. 6. október 2019 12:18
Aron Einar fór sárþjáður af velli en er ekki brotinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leik Al Arabi í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4. október 2019 21:21
Hópurinn gegn Frakklandi og Andorra: Birkir Már, Jóhann Berg og Alfreð koma inn Eftir að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp er Birkir Már Sævarsson í hópnum sem mætir Frakklandi og Andorra. 4. október 2019 13:15