Wijnaldum: Erum ekki orðnir meistarar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. október 2019 09:00 Wijnaldum í leiknum gegn Leicester um helgina. Georginio Wijnaldum, miðjumaður Liverpool, segir að leikmenn Liverpool hunsi allt tal um að Liverpool sé orðið meistari eftir átta umferðir í enska boltanum. Silfurliðið frá því á síðustu leiktíð hefur farið mjög vel af stað í upphafi tímabilsins og hefur unnið fyrstu átta leikina á meðan Englandsmeistararnir í Man. City hafa hikstað. Liverpool er komið með átta stiga forystu eftir átta umferðir en Hollendingurinn segir að leikmenn Liverpool séu enn mjög einbeittir á verkefnið. „Við höldum ekki að við séum orðnir meistarar. Það væri mjög rangt. Ég er viss um að stjórinn mun halda okkur á jörðinni og segja okkur að hugsa um sjálfa okkur. Við munum reyna spila vel og gefa allt í hverri einustu viku,“ sagði sá hollenski.Daily Mail: Liverpool star Georginio Wijnaldum plays down title talk despite eight-point lead over Man City https://t.co/FwTNJE8ENC#lfc#ynwapic.twitter.com/6zfGdsUCzM — Liverpool News 365 (@iLiverpoolApp) October 8, 2019 „Við verðum bara gera það sem við gerðum áður og prufa að horfa ekki á önnur lið því við getum ekki haft áhrif á önnur lið. Við getum ekki stýrt því hvernig þau spila.“ „Við verðum að vera klárir í hvern einasta leik og reyna fá góð úrslit úr þeim leikjum því við vitum að þetta getur breyst fljótt. Í lok tímabilsins munum við svo sjá hvernig við stöndum,“ sagði Wijnaldum. Hann verður í eldínunni með Hollandi á fimmtudagskvöldið er liðið mætir Norður-Írlandi í undankeppni EM 2020 en leikurinn er toppslagur í riðlinum. Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Sjá meira
Georginio Wijnaldum, miðjumaður Liverpool, segir að leikmenn Liverpool hunsi allt tal um að Liverpool sé orðið meistari eftir átta umferðir í enska boltanum. Silfurliðið frá því á síðustu leiktíð hefur farið mjög vel af stað í upphafi tímabilsins og hefur unnið fyrstu átta leikina á meðan Englandsmeistararnir í Man. City hafa hikstað. Liverpool er komið með átta stiga forystu eftir átta umferðir en Hollendingurinn segir að leikmenn Liverpool séu enn mjög einbeittir á verkefnið. „Við höldum ekki að við séum orðnir meistarar. Það væri mjög rangt. Ég er viss um að stjórinn mun halda okkur á jörðinni og segja okkur að hugsa um sjálfa okkur. Við munum reyna spila vel og gefa allt í hverri einustu viku,“ sagði sá hollenski.Daily Mail: Liverpool star Georginio Wijnaldum plays down title talk despite eight-point lead over Man City https://t.co/FwTNJE8ENC#lfc#ynwapic.twitter.com/6zfGdsUCzM — Liverpool News 365 (@iLiverpoolApp) October 8, 2019 „Við verðum bara gera það sem við gerðum áður og prufa að horfa ekki á önnur lið því við getum ekki haft áhrif á önnur lið. Við getum ekki stýrt því hvernig þau spila.“ „Við verðum að vera klárir í hvern einasta leik og reyna fá góð úrslit úr þeim leikjum því við vitum að þetta getur breyst fljótt. Í lok tímabilsins munum við svo sjá hvernig við stöndum,“ sagði Wijnaldum. Hann verður í eldínunni með Hollandi á fimmtudagskvöldið er liðið mætir Norður-Írlandi í undankeppni EM 2020 en leikurinn er toppslagur í riðlinum.
Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Sjá meira