Helgi: Leikmenn segja oft hluti við dómara og hann sagði hluti við mig sem var ekki í lagi Axel Örn Sæmundsson skrifar 22. september 2019 16:28 Helgi Sigurðsson. vísir/daníel „Við byrjum seinni hálfleikinn vel og komumst yfir en svo er eins og við séum rotaðir og fáum á okkur þrjú mörk á fimm mínútum og þá er þetta orðið ansi erfitt og við þurfum að fara að sækja það og þá opnast svæði fyrir Stjörnuna,“ sagði Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis eftir 1-4 tap gegn Stjörnunni. „Jafn fyrri hálfleikur og mikið af færum en því miður gáfum við þennan leik á 5 mínútna kafla. Ég hélt að liðið myndi nýta þann meðbyr sem það fékk við markið en svo var ekki og okkur var refsað.“ Helgi og 4.dómari leiksins lentu upp á kanti í dag og lentu í hörku rifrildum á hliðarlínunni. „Ég ætla ekki að gera neitt stórmál úr því, þið verðið bara að spyrja hann að því. Menn láta út úr sér orð sem þeir eiga ekki að gera.“ „Leikmenn segja oft hluti við dómara og hann sagði hluti við mig sem var ekki í lagi, en leikurinn er búinn svo ég ætla ekki að vera að spá í því.“ Helgi var nú að stýra Fylkisliðinu í síðasta sinn á heimavelli og voru þetta ekki alveg úrslitin sem hann átti von á. „Já það skiptir engu hvort það sé minn síðasti heimaleikur eða ekki, maður er bara svekktur að tapa fótboltaleikjum.“ „Sérstaklega þegar svona sterkt lið eins og Stjarnan er hérna að vera komnir í 1-0 og gefa þeim svo bara leikinn það er bara ekki nógu gott en svona er bara fótboltinn.“ Hvað tekur við hjá Helga Sigurðssyni beint eftir tímabil? „Það er bara beint í frí og svo sjáum við til hvað gerist. Það koma vonandi einhverjir boltar á loft sem maður vonandi nær að grípa.“ „Þetta er búinn að vera frábær tími hjá Fylki, tók við á erfiðum tímum og planið alltaf að fara beint upp sem gekk eftir og svo erum við búnir að gera liðið að stöðugu úrvalsdeildarliði svo það er jákvætt.“ „Þetta er gott lið og þetta er frábært umhverfi og sá sem tekur við þessu er að taka við frábæru búi hérna í Árbænum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-4 | Stjarnan heldur voninni um Evrópusæti á lífi Helgi Sigurðsson stýrði Fylki í síðasta sinn á heimavelli í dag. 22. september 2019 16:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
„Við byrjum seinni hálfleikinn vel og komumst yfir en svo er eins og við séum rotaðir og fáum á okkur þrjú mörk á fimm mínútum og þá er þetta orðið ansi erfitt og við þurfum að fara að sækja það og þá opnast svæði fyrir Stjörnuna,“ sagði Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis eftir 1-4 tap gegn Stjörnunni. „Jafn fyrri hálfleikur og mikið af færum en því miður gáfum við þennan leik á 5 mínútna kafla. Ég hélt að liðið myndi nýta þann meðbyr sem það fékk við markið en svo var ekki og okkur var refsað.“ Helgi og 4.dómari leiksins lentu upp á kanti í dag og lentu í hörku rifrildum á hliðarlínunni. „Ég ætla ekki að gera neitt stórmál úr því, þið verðið bara að spyrja hann að því. Menn láta út úr sér orð sem þeir eiga ekki að gera.“ „Leikmenn segja oft hluti við dómara og hann sagði hluti við mig sem var ekki í lagi, en leikurinn er búinn svo ég ætla ekki að vera að spá í því.“ Helgi var nú að stýra Fylkisliðinu í síðasta sinn á heimavelli og voru þetta ekki alveg úrslitin sem hann átti von á. „Já það skiptir engu hvort það sé minn síðasti heimaleikur eða ekki, maður er bara svekktur að tapa fótboltaleikjum.“ „Sérstaklega þegar svona sterkt lið eins og Stjarnan er hérna að vera komnir í 1-0 og gefa þeim svo bara leikinn það er bara ekki nógu gott en svona er bara fótboltinn.“ Hvað tekur við hjá Helga Sigurðssyni beint eftir tímabil? „Það er bara beint í frí og svo sjáum við til hvað gerist. Það koma vonandi einhverjir boltar á loft sem maður vonandi nær að grípa.“ „Þetta er búinn að vera frábær tími hjá Fylki, tók við á erfiðum tímum og planið alltaf að fara beint upp sem gekk eftir og svo erum við búnir að gera liðið að stöðugu úrvalsdeildarliði svo það er jákvætt.“ „Þetta er gott lið og þetta er frábært umhverfi og sá sem tekur við þessu er að taka við frábæru búi hérna í Árbænum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-4 | Stjarnan heldur voninni um Evrópusæti á lífi Helgi Sigurðsson stýrði Fylki í síðasta sinn á heimavelli í dag. 22. september 2019 16:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-4 | Stjarnan heldur voninni um Evrópusæti á lífi Helgi Sigurðsson stýrði Fylki í síðasta sinn á heimavelli í dag. 22. september 2019 16:00