2.500 á lista týndra á Bahama Samúel Karl Ólason skrifar 11. september 2019 17:34 Dorian lék íbúa eyjanna Grand Bahama og Abaco sérstaklega illa. AP/Ramon Espinosa Ríkisstjórn Bahama-eyja segir 2.500 manns á lista þeirra sem saknað er eftir að fellibylurinn Dorian fór yfir eyjarnar. Ekki er þó búið að bera listann saman við nöfn þeirra sem hafa verið fluttir af eyjunum eða halda til í neyðarskýlum og því þykir víst að fækka muni á listanum og það mikið. Minnst 50 eru látnir og er búist við því þeim muni fjölga en björgunaraðilar eru enn að leita í rústum húsa og braki sem liggur á víð og dreif um eyjarnar. Dorian lék íbúa eyjanna Grand Bahama og Abaco sérstaklega illa. Þegar fellibylurinn náði landi jafnaði hann mesta vindstyrk sem mælst hefur í fellibyl sem náð hefur landi. Rafmagni hefur að mestu verið komið á aftur á Grand Bahama en samkvæmt AP fréttaveitunni eru dreifikerfi við og í borginni Marsh Harbour á Abaco gerónýt.Tugir þúsunda þurfa enn á aðstoða að halda og á umfangsmikið hjálparstarf sér stað á Bahama. Þrátt fyrir það hefur ríkisstjórn eyjanna gert það ljóst að ferðamenn eru enn velkomnir á flestar eyjur eyjaklasans. Í raun sé mikil þörf á þeim. Ferðaþjónusta er mikilvægur liður í tekjuöflun íbúa og ríkisstjórnar eyjanna og ljóst er að endurbygging á Grand Bahama og Abaco mun taka langan tíma og verða verulega kostnaðarsöm. Ellison Thompson, aðstoðarferðamálaráðherra, sagði Washington Post að ferðamenn væru þegar byrjaðir að afpanta ferðir og það gæti haft veruleg áhrif á efnahag eyjanna. Bahamaeyjar Fellibylurinn Dorian Veður Tengdar fréttir Óttast að endanleg tala látinna verði sláandi Þrjátíu eru látin og jafnvel þúsunda enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir. Hefur valdið flóðum í Bandaríkjunum í dag. 6. september 2019 19:00 Dagbjartur kemur að endurreisn samfélags á Bahamaeyjum Við vinnum þetta allt í sameiningu, það skiptir okkur engu máli hvaða nafn er á skyrtunni ef svo mætti segja. Þegar kemur að þessu eru allir bara í sama liði og menn sem eru að vinna á svipuðu sviði eru bara að hjálpast að og styðja við hvorn annan, segir Dagbjartur Kr. Brynjarsson, viðbragðsaðili á vegum NetHope á Bahamaeyjum. 9. september 2019 09:00 Tala látinna komin upp í 43 eftir Dorian og sjötíu þúsund hafa misst heimili sín Sameinuðu þjóðirnar gáfu út í morgun að minnst sjötíu þúsund manns séu talin hafa misst heimili sitt á svæðinu í kjölfar fellibyljarins. 7. september 2019 15:59 Yfirvöld á Bahamaeyjum gagnrýnd fyrir viðbrögð sín við Dorian Yfirvöld á Bahama eyjum sæta nú aukinni gagnrýni fyrir hvernig tekist hefur verið á við eftirleik fellibylsins Dorian sem gekk yfir eyjaklasann í síðustu viku. 9. september 2019 07:16 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Ríkisstjórn Bahama-eyja segir 2.500 manns á lista þeirra sem saknað er eftir að fellibylurinn Dorian fór yfir eyjarnar. Ekki er þó búið að bera listann saman við nöfn þeirra sem hafa verið fluttir af eyjunum eða halda til í neyðarskýlum og því þykir víst að fækka muni á listanum og það mikið. Minnst 50 eru látnir og er búist við því þeim muni fjölga en björgunaraðilar eru enn að leita í rústum húsa og braki sem liggur á víð og dreif um eyjarnar. Dorian lék íbúa eyjanna Grand Bahama og Abaco sérstaklega illa. Þegar fellibylurinn náði landi jafnaði hann mesta vindstyrk sem mælst hefur í fellibyl sem náð hefur landi. Rafmagni hefur að mestu verið komið á aftur á Grand Bahama en samkvæmt AP fréttaveitunni eru dreifikerfi við og í borginni Marsh Harbour á Abaco gerónýt.Tugir þúsunda þurfa enn á aðstoða að halda og á umfangsmikið hjálparstarf sér stað á Bahama. Þrátt fyrir það hefur ríkisstjórn eyjanna gert það ljóst að ferðamenn eru enn velkomnir á flestar eyjur eyjaklasans. Í raun sé mikil þörf á þeim. Ferðaþjónusta er mikilvægur liður í tekjuöflun íbúa og ríkisstjórnar eyjanna og ljóst er að endurbygging á Grand Bahama og Abaco mun taka langan tíma og verða verulega kostnaðarsöm. Ellison Thompson, aðstoðarferðamálaráðherra, sagði Washington Post að ferðamenn væru þegar byrjaðir að afpanta ferðir og það gæti haft veruleg áhrif á efnahag eyjanna.
Bahamaeyjar Fellibylurinn Dorian Veður Tengdar fréttir Óttast að endanleg tala látinna verði sláandi Þrjátíu eru látin og jafnvel þúsunda enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir. Hefur valdið flóðum í Bandaríkjunum í dag. 6. september 2019 19:00 Dagbjartur kemur að endurreisn samfélags á Bahamaeyjum Við vinnum þetta allt í sameiningu, það skiptir okkur engu máli hvaða nafn er á skyrtunni ef svo mætti segja. Þegar kemur að þessu eru allir bara í sama liði og menn sem eru að vinna á svipuðu sviði eru bara að hjálpast að og styðja við hvorn annan, segir Dagbjartur Kr. Brynjarsson, viðbragðsaðili á vegum NetHope á Bahamaeyjum. 9. september 2019 09:00 Tala látinna komin upp í 43 eftir Dorian og sjötíu þúsund hafa misst heimili sín Sameinuðu þjóðirnar gáfu út í morgun að minnst sjötíu þúsund manns séu talin hafa misst heimili sitt á svæðinu í kjölfar fellibyljarins. 7. september 2019 15:59 Yfirvöld á Bahamaeyjum gagnrýnd fyrir viðbrögð sín við Dorian Yfirvöld á Bahama eyjum sæta nú aukinni gagnrýni fyrir hvernig tekist hefur verið á við eftirleik fellibylsins Dorian sem gekk yfir eyjaklasann í síðustu viku. 9. september 2019 07:16 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Óttast að endanleg tala látinna verði sláandi Þrjátíu eru látin og jafnvel þúsunda enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir. Hefur valdið flóðum í Bandaríkjunum í dag. 6. september 2019 19:00
Dagbjartur kemur að endurreisn samfélags á Bahamaeyjum Við vinnum þetta allt í sameiningu, það skiptir okkur engu máli hvaða nafn er á skyrtunni ef svo mætti segja. Þegar kemur að þessu eru allir bara í sama liði og menn sem eru að vinna á svipuðu sviði eru bara að hjálpast að og styðja við hvorn annan, segir Dagbjartur Kr. Brynjarsson, viðbragðsaðili á vegum NetHope á Bahamaeyjum. 9. september 2019 09:00
Tala látinna komin upp í 43 eftir Dorian og sjötíu þúsund hafa misst heimili sín Sameinuðu þjóðirnar gáfu út í morgun að minnst sjötíu þúsund manns séu talin hafa misst heimili sitt á svæðinu í kjölfar fellibyljarins. 7. september 2019 15:59
Yfirvöld á Bahamaeyjum gagnrýnd fyrir viðbrögð sín við Dorian Yfirvöld á Bahama eyjum sæta nú aukinni gagnrýni fyrir hvernig tekist hefur verið á við eftirleik fellibylsins Dorian sem gekk yfir eyjaklasann í síðustu viku. 9. september 2019 07:16