Sjö nú látnir í Texas: Árásarmaðurinn hóf skothríð eftir að hafa sleppt stefnuljósi Eiður Þór Árnason skrifar 1. september 2019 16:47 Sjö eru nú sagðir hafa látið lífið eftir skotárás í vesturhluta Texasríkis sem átti sér stað í gær. Lögregla hefur nú greint frá því að hinn grunaði hafi byrjað skothríðina þegar hann var stöðvaður af ríkislögreglumönnum fyrir að hafa sleppt því að gefa stefnuljós. Talið er að hann hafi skotið yfir tuttugu manns áður en hann var sjálfur skotinn til bana fyrir utan kvikmyndahús. Yfirvöld segja að árásarmaðurinn hafi verið karlmaður á fertugsaldri. Atburðarásin hófst þegar ríkislögreglumenn reyndu að stöðva gulllitaða bifreið þegar ökumaðurinn sleppti því að gefa stefnuljós á gatnamótum. Áður en maðurinn stöðvaði bifreið sína beindi hann riffil út um rúðu og skaut nokkrum skotum í átt að lögreglubifreiðinni. Eftir að hafa skotið annan lögreglumanninn flúði árásarmaðurinn og hélt áfram að skjóta óbreytta borgara úr bifreið sinni.Önnur skotárásin í Texas á stuttum tíma Maðurinn skaut tvo aðra lögreglumenn áður en hann var sjálfur skotinn til bana. Vitni sáu manninn hleypa af skotum nálægt verslunarmiðstöðvum og á umferðarþungum gatnamótum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var minnst 21 óbreyttur borgari skotinn í skothríðinni og þar af er minnst einn enn í lífshættu. Skotárásin í gær á sér stað einungis fjórum vikum eftir að 22 voru skotnir til bana í landamæraborginni El Paso í Texas. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fimm látnir og 21 særður eftir skotárásina í Texas Lögreglan skaut árásarmann til bana. 31. ágúst 2019 23:25 Einn látinn og minnst tíu særðir í skotárás í Texas Árásarmannana er enn leitað 31. ágúst 2019 22:09 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Sjö eru nú sagðir hafa látið lífið eftir skotárás í vesturhluta Texasríkis sem átti sér stað í gær. Lögregla hefur nú greint frá því að hinn grunaði hafi byrjað skothríðina þegar hann var stöðvaður af ríkislögreglumönnum fyrir að hafa sleppt því að gefa stefnuljós. Talið er að hann hafi skotið yfir tuttugu manns áður en hann var sjálfur skotinn til bana fyrir utan kvikmyndahús. Yfirvöld segja að árásarmaðurinn hafi verið karlmaður á fertugsaldri. Atburðarásin hófst þegar ríkislögreglumenn reyndu að stöðva gulllitaða bifreið þegar ökumaðurinn sleppti því að gefa stefnuljós á gatnamótum. Áður en maðurinn stöðvaði bifreið sína beindi hann riffil út um rúðu og skaut nokkrum skotum í átt að lögreglubifreiðinni. Eftir að hafa skotið annan lögreglumanninn flúði árásarmaðurinn og hélt áfram að skjóta óbreytta borgara úr bifreið sinni.Önnur skotárásin í Texas á stuttum tíma Maðurinn skaut tvo aðra lögreglumenn áður en hann var sjálfur skotinn til bana. Vitni sáu manninn hleypa af skotum nálægt verslunarmiðstöðvum og á umferðarþungum gatnamótum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var minnst 21 óbreyttur borgari skotinn í skothríðinni og þar af er minnst einn enn í lífshættu. Skotárásin í gær á sér stað einungis fjórum vikum eftir að 22 voru skotnir til bana í landamæraborginni El Paso í Texas.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fimm látnir og 21 særður eftir skotárásina í Texas Lögreglan skaut árásarmann til bana. 31. ágúst 2019 23:25 Einn látinn og minnst tíu særðir í skotárás í Texas Árásarmannana er enn leitað 31. ágúst 2019 22:09 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Fimm látnir og 21 særður eftir skotárásina í Texas Lögreglan skaut árásarmann til bana. 31. ágúst 2019 23:25