Ný ríkisstjórn komin á koppinn á Ítalíu Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2019 18:38 Luigi di Maio, leiðtogi Fimm stjörnu hreyfingarinnar, í dag. Vísir/EPA Félagar í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu ríkisstjórnarsamstarf við Lýðræðisflokkinn í rafrænni atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. Þar með er ljóst að ekkert verður af þingkosningum í bili en þær virtust blasa við eftir að upp úr samstarfi hreyfingarinnar við hægriöfgaflokkinn Bandalagið slitnaði í síðasta mánuði. Forsvarsmenn Fimm stjörnu hreyfingarinnar, popúlísks flokks sem komst til valda í fyrra, og miðvinstri flokksins Lýðræðisflokksins, höfðu þegar gert stjórnarsáttmála. Rúm 79% félaga í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu sáttmálann í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Giuseppe Conte, lagaprófessorinn sem hefur starfað sem óháður forsætisráðherra, ætlar að gegna embættinu áfram. Matteo Salvini, leiðtogi Bandalagsins, sleit ríkisstjórnarsamstarfinu við Fimm stjörnu hreyfinguna í ágúst. Hann hefur notið mikils meðbyrs í skoðanakönnunum og ætlaði sér að knýja fram kosningar til að nýta sér hann. Fimm stjörnu hreyfingin og Lýðræðisflokkurinn hafa fram að þessu eldað grátt silfur saman en flokkarnir lögðu ágreining sinn til hliðar til að halda hægriöfgaflokknum frá ríkisstjórn. Ítalía Tengdar fréttir Tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu Leiðtogi Fimmstjörnuhreyfingarinnar segist hafa í hyggju að skipa Giouseppe Conte forsætisráðherra á ný. 28. ágúst 2019 18:06 Óljóst hvort flokksmenn samþykki nýtt stjórnarsamstarf Ítalska Fimm stjörnu hreyfingin heldur í dag stafræna atkvæðagreiðslu meðal flokksmanna um hvort flokkurinn skuli mynda nýja ríkisstjórn með Lýðræðisflokknum. 3. september 2019 12:37 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira
Félagar í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu ríkisstjórnarsamstarf við Lýðræðisflokkinn í rafrænni atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. Þar með er ljóst að ekkert verður af þingkosningum í bili en þær virtust blasa við eftir að upp úr samstarfi hreyfingarinnar við hægriöfgaflokkinn Bandalagið slitnaði í síðasta mánuði. Forsvarsmenn Fimm stjörnu hreyfingarinnar, popúlísks flokks sem komst til valda í fyrra, og miðvinstri flokksins Lýðræðisflokksins, höfðu þegar gert stjórnarsáttmála. Rúm 79% félaga í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu sáttmálann í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Giuseppe Conte, lagaprófessorinn sem hefur starfað sem óháður forsætisráðherra, ætlar að gegna embættinu áfram. Matteo Salvini, leiðtogi Bandalagsins, sleit ríkisstjórnarsamstarfinu við Fimm stjörnu hreyfinguna í ágúst. Hann hefur notið mikils meðbyrs í skoðanakönnunum og ætlaði sér að knýja fram kosningar til að nýta sér hann. Fimm stjörnu hreyfingin og Lýðræðisflokkurinn hafa fram að þessu eldað grátt silfur saman en flokkarnir lögðu ágreining sinn til hliðar til að halda hægriöfgaflokknum frá ríkisstjórn.
Ítalía Tengdar fréttir Tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu Leiðtogi Fimmstjörnuhreyfingarinnar segist hafa í hyggju að skipa Giouseppe Conte forsætisráðherra á ný. 28. ágúst 2019 18:06 Óljóst hvort flokksmenn samþykki nýtt stjórnarsamstarf Ítalska Fimm stjörnu hreyfingin heldur í dag stafræna atkvæðagreiðslu meðal flokksmanna um hvort flokkurinn skuli mynda nýja ríkisstjórn með Lýðræðisflokknum. 3. september 2019 12:37 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira
Tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu Leiðtogi Fimmstjörnuhreyfingarinnar segist hafa í hyggju að skipa Giouseppe Conte forsætisráðherra á ný. 28. ágúst 2019 18:06
Óljóst hvort flokksmenn samþykki nýtt stjórnarsamstarf Ítalska Fimm stjörnu hreyfingin heldur í dag stafræna atkvæðagreiðslu meðal flokksmanna um hvort flokkurinn skuli mynda nýja ríkisstjórn með Lýðræðisflokknum. 3. september 2019 12:37