Ný ríkisstjórn komin á koppinn á Ítalíu Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2019 18:38 Luigi di Maio, leiðtogi Fimm stjörnu hreyfingarinnar, í dag. Vísir/EPA Félagar í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu ríkisstjórnarsamstarf við Lýðræðisflokkinn í rafrænni atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. Þar með er ljóst að ekkert verður af þingkosningum í bili en þær virtust blasa við eftir að upp úr samstarfi hreyfingarinnar við hægriöfgaflokkinn Bandalagið slitnaði í síðasta mánuði. Forsvarsmenn Fimm stjörnu hreyfingarinnar, popúlísks flokks sem komst til valda í fyrra, og miðvinstri flokksins Lýðræðisflokksins, höfðu þegar gert stjórnarsáttmála. Rúm 79% félaga í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu sáttmálann í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Giuseppe Conte, lagaprófessorinn sem hefur starfað sem óháður forsætisráðherra, ætlar að gegna embættinu áfram. Matteo Salvini, leiðtogi Bandalagsins, sleit ríkisstjórnarsamstarfinu við Fimm stjörnu hreyfinguna í ágúst. Hann hefur notið mikils meðbyrs í skoðanakönnunum og ætlaði sér að knýja fram kosningar til að nýta sér hann. Fimm stjörnu hreyfingin og Lýðræðisflokkurinn hafa fram að þessu eldað grátt silfur saman en flokkarnir lögðu ágreining sinn til hliðar til að halda hægriöfgaflokknum frá ríkisstjórn. Ítalía Tengdar fréttir Tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu Leiðtogi Fimmstjörnuhreyfingarinnar segist hafa í hyggju að skipa Giouseppe Conte forsætisráðherra á ný. 28. ágúst 2019 18:06 Óljóst hvort flokksmenn samþykki nýtt stjórnarsamstarf Ítalska Fimm stjörnu hreyfingin heldur í dag stafræna atkvæðagreiðslu meðal flokksmanna um hvort flokkurinn skuli mynda nýja ríkisstjórn með Lýðræðisflokknum. 3. september 2019 12:37 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Sjá meira
Félagar í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu ríkisstjórnarsamstarf við Lýðræðisflokkinn í rafrænni atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. Þar með er ljóst að ekkert verður af þingkosningum í bili en þær virtust blasa við eftir að upp úr samstarfi hreyfingarinnar við hægriöfgaflokkinn Bandalagið slitnaði í síðasta mánuði. Forsvarsmenn Fimm stjörnu hreyfingarinnar, popúlísks flokks sem komst til valda í fyrra, og miðvinstri flokksins Lýðræðisflokksins, höfðu þegar gert stjórnarsáttmála. Rúm 79% félaga í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu sáttmálann í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Giuseppe Conte, lagaprófessorinn sem hefur starfað sem óháður forsætisráðherra, ætlar að gegna embættinu áfram. Matteo Salvini, leiðtogi Bandalagsins, sleit ríkisstjórnarsamstarfinu við Fimm stjörnu hreyfinguna í ágúst. Hann hefur notið mikils meðbyrs í skoðanakönnunum og ætlaði sér að knýja fram kosningar til að nýta sér hann. Fimm stjörnu hreyfingin og Lýðræðisflokkurinn hafa fram að þessu eldað grátt silfur saman en flokkarnir lögðu ágreining sinn til hliðar til að halda hægriöfgaflokknum frá ríkisstjórn.
Ítalía Tengdar fréttir Tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu Leiðtogi Fimmstjörnuhreyfingarinnar segist hafa í hyggju að skipa Giouseppe Conte forsætisráðherra á ný. 28. ágúst 2019 18:06 Óljóst hvort flokksmenn samþykki nýtt stjórnarsamstarf Ítalska Fimm stjörnu hreyfingin heldur í dag stafræna atkvæðagreiðslu meðal flokksmanna um hvort flokkurinn skuli mynda nýja ríkisstjórn með Lýðræðisflokknum. 3. september 2019 12:37 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Sjá meira
Tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu Leiðtogi Fimmstjörnuhreyfingarinnar segist hafa í hyggju að skipa Giouseppe Conte forsætisráðherra á ný. 28. ágúst 2019 18:06
Óljóst hvort flokksmenn samþykki nýtt stjórnarsamstarf Ítalska Fimm stjörnu hreyfingin heldur í dag stafræna atkvæðagreiðslu meðal flokksmanna um hvort flokkurinn skuli mynda nýja ríkisstjórn með Lýðræðisflokknum. 3. september 2019 12:37