Pepsi Max-mörkin: Dómarinn á að sjá í gegnum þetta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. ágúst 2019 12:00 Þorvaldur dómari var frábærlega staðsettur. HK fékk víti í Grindavík í síðasta leik og ekki voru allir á eitt sáttir um hvort það hefði verið réttur dómur hjá Þorvaldi Árnasyni. „Fyrst þegar ég sá þetta fannst mér þetta ekki vera víti. Þorvaldur stendur nálægt og sér þetta. Við höfum skoðað þetta oft og frá mörgum sjónarhornum,“ sagði Þorvaldur Örlygsson í Pepsi Max-mörkunum en það var bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson sem féll eftir að hafa mætt Josip Zeba í teignum. „Að hafa horft á þetta frá mörgum sjónarhornum er erfitt að segja já eða nei. Það fer eftir því hvaða sjónarhorni maður horfir á atvikið hvað manni finnst. Við verðum að treysta Þorvaldi sem var nálægt þessu.“ Logi Ólafsson sagði að þetta liti út fyrir sér eins og Zeba væri að forðast það eins og heitan eldinn að fara ekki í Birki. „Birkir nær að skilja fótinn þarna eftir og það finnst mér að dómarinn eigi að sjá í gegnum,“ sagði Logi. Sjá má atvikið hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Átti HK að fá víti í Grindavík? Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 1-1 HK │Stál í stál suður með sjó Grindavík og HK skildu jöfn eftir viðureign liðanna í 17.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu í dag. HK komst yfir í fyrri hálfleik með marki Atla Arnarsonar úr vítaspyrnu en Stefan Ljubicic jafnaði fyrir heimamenn í þeim síðari. 18. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
HK fékk víti í Grindavík í síðasta leik og ekki voru allir á eitt sáttir um hvort það hefði verið réttur dómur hjá Þorvaldi Árnasyni. „Fyrst þegar ég sá þetta fannst mér þetta ekki vera víti. Þorvaldur stendur nálægt og sér þetta. Við höfum skoðað þetta oft og frá mörgum sjónarhornum,“ sagði Þorvaldur Örlygsson í Pepsi Max-mörkunum en það var bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson sem féll eftir að hafa mætt Josip Zeba í teignum. „Að hafa horft á þetta frá mörgum sjónarhornum er erfitt að segja já eða nei. Það fer eftir því hvaða sjónarhorni maður horfir á atvikið hvað manni finnst. Við verðum að treysta Þorvaldi sem var nálægt þessu.“ Logi Ólafsson sagði að þetta liti út fyrir sér eins og Zeba væri að forðast það eins og heitan eldinn að fara ekki í Birki. „Birkir nær að skilja fótinn þarna eftir og það finnst mér að dómarinn eigi að sjá í gegnum,“ sagði Logi. Sjá má atvikið hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Átti HK að fá víti í Grindavík?
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 1-1 HK │Stál í stál suður með sjó Grindavík og HK skildu jöfn eftir viðureign liðanna í 17.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu í dag. HK komst yfir í fyrri hálfleik með marki Atla Arnarsonar úr vítaspyrnu en Stefan Ljubicic jafnaði fyrir heimamenn í þeim síðari. 18. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 1-1 HK │Stál í stál suður með sjó Grindavík og HK skildu jöfn eftir viðureign liðanna í 17.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu í dag. HK komst yfir í fyrri hálfleik með marki Atla Arnarsonar úr vítaspyrnu en Stefan Ljubicic jafnaði fyrir heimamenn í þeim síðari. 18. ágúst 2019 20:00
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn