Valsmenn búnir að fá á sig flest mörk eftir hornspyrnur í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2019 15:30 Valsmenn eru hér búnir að fá á sig eitt af mörkum 27 sem þeir hafa leikið inn í sumar. Vísir/Vilhelm Vandræði Íslandsmeistara Vals í titilvörninni í sumar tengjast meðal annars því að eiga í miklum vandræðum með að verjast hornspyrnum og aukaspyrnur andstæðinga sinna. Það hefur gengið illa hjá Valsmönnum að verjast föstum leikatriðum í Pepsi Max deild karla í fótbolta og þetta sýnir Instat tölfræðin líka svart á hvítu. Valur er það lið í Pepsi Max deildinni sem hefur fengið flest mörk á sig eftir föst leikatriði og ekkert lið hefur heldur fengið fleiri mörk á sig eftir hornspyrnur. Valsmenn hafa fengið á sig 27 mörk í 17 leikjum í sumar þar af hafa fimmtán þeirra komið eftir föst leikatriði. Botnlið Eyjamanna hefur líka fengið á sig fimmtán mörk eftir uppsett atriði. 56 próent marka sem Valsliðið hefur fengið á sig í sumar hafa því komið úr hornspyrnum, aukaspyrnur, innköstum eða vítum. Ekkert annað lið er í sömu stöðu. Valsmenn eru enn fremur eina lið Pepsi Max deildarinnar sem hefur fengið á sig níu mörk eftir hornspyrnu í sumar. Þeir eru þar einu marki á undan langneðsta liði deildarinnar. Valsmenn hafa sem dæmi fengið á níu sinnum fleiri mörk eftir hornspyrnur en lið HK og Grindavíkur. HK og Grindavík hafa aðeins fengið á sig eitt mark hvort félag eftir horn samkvæmt tölfræði Instat.Flest mörk fengin á sig eftir föst leikatriði(Tölur frá Instat) 15 - Valur 15 - ÍBV 13 - KA 12 - Stjarnan 12 - Breiðablik 11 - FH 9 - Fylkir 9 - KR 7 - Grindavík 6 - Víkingur 6 - ÍA 4 - HKHæsta hlutfall marka fenginna á sig eftir föst leikatriði:(Tölur frá Instat) 56% - Valur 55% - Breiðablik 48% - Stjarnan 46% - FH 45% - KR 45% - KA 38% - ÍBV 37% - Grindavík 31% - Fylkir 27% - ÍA 22% - Víkingur 21% - HKFlest mörk fengin á sig eftir hornspyrnur:(Tölur frá Instat) 9 - Valur 8 - ÍBV 5 - Stjarnan 5 - Breiðablik 5 - Fylkir 4 - FH 2 - KA 2 - KR 2 - Víkingur 2 - ÍA 1 - Grindavík 1 - HK Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Vandræði Íslandsmeistara Vals í titilvörninni í sumar tengjast meðal annars því að eiga í miklum vandræðum með að verjast hornspyrnum og aukaspyrnur andstæðinga sinna. Það hefur gengið illa hjá Valsmönnum að verjast föstum leikatriðum í Pepsi Max deild karla í fótbolta og þetta sýnir Instat tölfræðin líka svart á hvítu. Valur er það lið í Pepsi Max deildinni sem hefur fengið flest mörk á sig eftir föst leikatriði og ekkert lið hefur heldur fengið fleiri mörk á sig eftir hornspyrnur. Valsmenn hafa fengið á sig 27 mörk í 17 leikjum í sumar þar af hafa fimmtán þeirra komið eftir föst leikatriði. Botnlið Eyjamanna hefur líka fengið á sig fimmtán mörk eftir uppsett atriði. 56 próent marka sem Valsliðið hefur fengið á sig í sumar hafa því komið úr hornspyrnum, aukaspyrnur, innköstum eða vítum. Ekkert annað lið er í sömu stöðu. Valsmenn eru enn fremur eina lið Pepsi Max deildarinnar sem hefur fengið á sig níu mörk eftir hornspyrnu í sumar. Þeir eru þar einu marki á undan langneðsta liði deildarinnar. Valsmenn hafa sem dæmi fengið á níu sinnum fleiri mörk eftir hornspyrnur en lið HK og Grindavíkur. HK og Grindavík hafa aðeins fengið á sig eitt mark hvort félag eftir horn samkvæmt tölfræði Instat.Flest mörk fengin á sig eftir föst leikatriði(Tölur frá Instat) 15 - Valur 15 - ÍBV 13 - KA 12 - Stjarnan 12 - Breiðablik 11 - FH 9 - Fylkir 9 - KR 7 - Grindavík 6 - Víkingur 6 - ÍA 4 - HKHæsta hlutfall marka fenginna á sig eftir föst leikatriði:(Tölur frá Instat) 56% - Valur 55% - Breiðablik 48% - Stjarnan 46% - FH 45% - KR 45% - KA 38% - ÍBV 37% - Grindavík 31% - Fylkir 27% - ÍA 22% - Víkingur 21% - HKFlest mörk fengin á sig eftir hornspyrnur:(Tölur frá Instat) 9 - Valur 8 - ÍBV 5 - Stjarnan 5 - Breiðablik 5 - Fylkir 4 - FH 2 - KA 2 - KR 2 - Víkingur 2 - ÍA 1 - Grindavík 1 - HK
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira