Annar Koch-bræðra látinn Andri Eysteinsson skrifar 23. ágúst 2019 13:27 David Koch er látinn 79 ára að aldri. Getty/Bloomberg Milljarðamæringurinn David Koch, sem þekktur er fyrir umsvif sín og styrkveitingar í bandarískum stjórnmálum, er látinn 79 ára gamall. Bróðir David, Charles Koch, greindi frá andláti yngri bróður síns í yfirlýsingu í dag. NBC greinir frá. David Koch varð hlutafjáreigandi í fyrirtæki föður síns Koch Industries árið 1967. Við andlát hans átti David Koch, 42% hlut í fyrirtækinu, jafn stóran hlut og bróðir hans Charles. Árið 2018 voru þeir bræður jafnir í ellefta sæti yfir ríkustu menn heims og voru þeir metnir á 51 milljarð dala hvor. Með auði sínum stuðluðu bræðurnir að uppgangi ýmissa aðila innan Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum. Þeir studdu vel við kosningasjóð Mitt Romney forsetaframbjóðanda Repúblikana í kosningunum árið 2012. Eftir forval flokksins fyrir forsetakosningar 2016 ákváðu þeir að veita ekki fé í kosningasjóð Donald Trump og kusu að einbeita sér að öldungadeildar- og fulltrúadeildarkosningum. Lýstu þeir oft og tíðum að skoðanir þeirra samræmdust ekki skoðunum Trump. David Koch var fæddur í Wichita í Kansas-ríki árið 1940. Koch lærði efnaverkfræði í MIT og spilaði körfubolta með liði skólans. Setti hann þar stigamet þegar hann skoraði 21 stig að meðaltali á háskólaferlinum. Þá skoraði hann 41 stig í einum leik, met sem stóð frá 1962 til 2009. Koch var varaforsetaefni Frjálshyggjuflokksins í forsetakosningunum 1980 en náði ekki kjöri. Fjórum árum seinni skráði hann sig í Repúblikanaflokkinn og studdi hann til dauðadags. Hann giftist Juliu Flesher árið 1996 og lætur eftir sig þrjú börn. Andlát Bandaríkin Tengdar fréttir Koch bræðurnir beita sér ekki gegn Trump Áfall fyrir leiðtoga Repúblikanaflokksins, sem reyna að hægja á framgangi Trump. 3. mars 2016 13:23 Koch bræður sækjast eftir fjölmiðlasamsteypunni Time Inc. Koch bræður hafa áhuga á því að styðja fjölmiðlarisann Meredith Corporation í kaupum á Time Inc. 16. nóvember 2017 10:16 Umdeildir fjárfestar að baki kaupum á Time Bandaríska útgáfufyrirtækið Meredith Coropration mun festa kaup á samkeppnisaðila sínum, hinum nafntogaða tímaritaútgefanda Time Inc, fyrir 2,8 milljarða dala, eða 300 milljarða króna. 27. nóvember 2017 07:38 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Milljarðamæringurinn David Koch, sem þekktur er fyrir umsvif sín og styrkveitingar í bandarískum stjórnmálum, er látinn 79 ára gamall. Bróðir David, Charles Koch, greindi frá andláti yngri bróður síns í yfirlýsingu í dag. NBC greinir frá. David Koch varð hlutafjáreigandi í fyrirtæki föður síns Koch Industries árið 1967. Við andlát hans átti David Koch, 42% hlut í fyrirtækinu, jafn stóran hlut og bróðir hans Charles. Árið 2018 voru þeir bræður jafnir í ellefta sæti yfir ríkustu menn heims og voru þeir metnir á 51 milljarð dala hvor. Með auði sínum stuðluðu bræðurnir að uppgangi ýmissa aðila innan Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum. Þeir studdu vel við kosningasjóð Mitt Romney forsetaframbjóðanda Repúblikana í kosningunum árið 2012. Eftir forval flokksins fyrir forsetakosningar 2016 ákváðu þeir að veita ekki fé í kosningasjóð Donald Trump og kusu að einbeita sér að öldungadeildar- og fulltrúadeildarkosningum. Lýstu þeir oft og tíðum að skoðanir þeirra samræmdust ekki skoðunum Trump. David Koch var fæddur í Wichita í Kansas-ríki árið 1940. Koch lærði efnaverkfræði í MIT og spilaði körfubolta með liði skólans. Setti hann þar stigamet þegar hann skoraði 21 stig að meðaltali á háskólaferlinum. Þá skoraði hann 41 stig í einum leik, met sem stóð frá 1962 til 2009. Koch var varaforsetaefni Frjálshyggjuflokksins í forsetakosningunum 1980 en náði ekki kjöri. Fjórum árum seinni skráði hann sig í Repúblikanaflokkinn og studdi hann til dauðadags. Hann giftist Juliu Flesher árið 1996 og lætur eftir sig þrjú börn.
Andlát Bandaríkin Tengdar fréttir Koch bræðurnir beita sér ekki gegn Trump Áfall fyrir leiðtoga Repúblikanaflokksins, sem reyna að hægja á framgangi Trump. 3. mars 2016 13:23 Koch bræður sækjast eftir fjölmiðlasamsteypunni Time Inc. Koch bræður hafa áhuga á því að styðja fjölmiðlarisann Meredith Corporation í kaupum á Time Inc. 16. nóvember 2017 10:16 Umdeildir fjárfestar að baki kaupum á Time Bandaríska útgáfufyrirtækið Meredith Coropration mun festa kaup á samkeppnisaðila sínum, hinum nafntogaða tímaritaútgefanda Time Inc, fyrir 2,8 milljarða dala, eða 300 milljarða króna. 27. nóvember 2017 07:38 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Koch bræðurnir beita sér ekki gegn Trump Áfall fyrir leiðtoga Repúblikanaflokksins, sem reyna að hægja á framgangi Trump. 3. mars 2016 13:23
Koch bræður sækjast eftir fjölmiðlasamsteypunni Time Inc. Koch bræður hafa áhuga á því að styðja fjölmiðlarisann Meredith Corporation í kaupum á Time Inc. 16. nóvember 2017 10:16
Umdeildir fjárfestar að baki kaupum á Time Bandaríska útgáfufyrirtækið Meredith Coropration mun festa kaup á samkeppnisaðila sínum, hinum nafntogaða tímaritaútgefanda Time Inc, fyrir 2,8 milljarða dala, eða 300 milljarða króna. 27. nóvember 2017 07:38