Ólafur: Við eigum að slátra leiknum í 2-0 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2019 20:27 Ólafur á hliðarlínunni fyrr í sumar. vísir/daníel „Við eigum að slátra leiknum í 2-0. Við erum með þannig tök á leiknum að þriðja markið hefði verið djöfulli sætt. 2-1 inn í hálfleik svo sem staða sem við hefðum fyrirfram getað sætt okkur við svona þannig séð og mér fannst það soft mark frá okkar bæjardyrum séð,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, um hvað hefði farið úrskeiðis hjá FH-liðinu en liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Breiðabliki á heimavelli. Ólafur hélt áfram að ræða hvað fór úrskeiðis. „Við missum mann upp í horn og skot fyrir utan teig sem siglir í gegn og í stöðunni 2-1 fær Davíð [Þór Viðarsson, fyrirliði FH] rautt, taldur ræna upplögðu marktækifæri. Þegar við erum að endurskipuleggja liðið þá jafna þeir og þar töpum við návígi inn í teig. Það má segja það sama um þriðja markið.“ Ólafur var spurður út í það hvort hann væri ósammála því að Davíð hefði rænt Brynjólf upplögðu marktækifæri. „Það eru eflaust misjöfn sjónarhorn á það en ég heyrði það hérna að hann hefði verið talinn ræna upplögðu marktækifæri og ég get svo sem ekki sagt neitt um það fyrr en ég sé það.“ Að lokum var Ólafur spurður út í það hvort FH liðið myndi ekki reyna að taka það með sér sem þeir gerðu vel í dag frekar en hvað fór úrskeiðis. „Við hendum þessum leik bara aftur fyrir okkur. Þetta eru þrjú stig sem við fáum ekki og það er leikur við Stjörnuna á laugardaginn og við getum ekkert gert í þessum helvítis leik. Hann er búinn og það þarf að bitna á Stjörnunni á laugardaginn kemur.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Breiðablik | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. 26. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira
„Við eigum að slátra leiknum í 2-0. Við erum með þannig tök á leiknum að þriðja markið hefði verið djöfulli sætt. 2-1 inn í hálfleik svo sem staða sem við hefðum fyrirfram getað sætt okkur við svona þannig séð og mér fannst það soft mark frá okkar bæjardyrum séð,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, um hvað hefði farið úrskeiðis hjá FH-liðinu en liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Breiðabliki á heimavelli. Ólafur hélt áfram að ræða hvað fór úrskeiðis. „Við missum mann upp í horn og skot fyrir utan teig sem siglir í gegn og í stöðunni 2-1 fær Davíð [Þór Viðarsson, fyrirliði FH] rautt, taldur ræna upplögðu marktækifæri. Þegar við erum að endurskipuleggja liðið þá jafna þeir og þar töpum við návígi inn í teig. Það má segja það sama um þriðja markið.“ Ólafur var spurður út í það hvort hann væri ósammála því að Davíð hefði rænt Brynjólf upplögðu marktækifæri. „Það eru eflaust misjöfn sjónarhorn á það en ég heyrði það hérna að hann hefði verið talinn ræna upplögðu marktækifæri og ég get svo sem ekki sagt neitt um það fyrr en ég sé það.“ Að lokum var Ólafur spurður út í það hvort FH liðið myndi ekki reyna að taka það með sér sem þeir gerðu vel í dag frekar en hvað fór úrskeiðis. „Við hendum þessum leik bara aftur fyrir okkur. Þetta eru þrjú stig sem við fáum ekki og það er leikur við Stjörnuna á laugardaginn og við getum ekkert gert í þessum helvítis leik. Hann er búinn og það þarf að bitna á Stjörnunni á laugardaginn kemur.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Breiðablik | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. 26. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira
Leik lokið: FH - Breiðablik | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. 26. ágúst 2019 20:45