Ágúst: Gengur ekki endalaust að gefa liðum forgjöf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2019 20:34 Ágúst Gylfason, þjálfari Blika. vísir/daníel „Sama og gerðist á móti Val. Við þurfum að loka á þetta og gefa liðum ekki forgjöf á okkur. FH hefðu geta verið komnir þrjú eða 4-0 yfir í fyrri hálfleik. Það þarf eitthvað til að kveikja á okkur og það eru tvö mörk í dag sem gerðu það og við sýndum geggjaðan karakter,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, þegar hann var spurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í upphafi gegn FH í kvöld. Blikar lentu 2-0 undir en komu til baka og unnu magnaðan 4-2 sigur í Kaplakrika í kvöld og halda þar með 2. sæti deildarinnar en Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, fékk beint rautt spjald í upphafi síðari hálfleiks. „Þegar við vorum manni fleiri fannst mér þetta aldrei spurning. Létum boltann rúlla eins og Blikar gera best og náðum á endanum að fjögur mörk.“ Blikar byrjuðu í 4-2-3-1 leikkerfi gegn Val og lentu 2-0 undir. Í kvöld byrjuðu þeir í 3-4-3 leikkerfi, lentu 2-0 undir og breyttu í 4-2-3-1 eftir það. „Ég veit ekki alveg hvaða kerfi við eigum að spila en við þurfum að mæta í leikina, það er nokkuð ljóst. Þessir tveir síðustu leikir eru búnir að vera ótrúlegir þar sem við sýnum gríðarlegan karakter og komum til baka mjög sterkir en það gengur ekki endalaust að gefa liðunum forgjöf,“ sagði Ágúst. Að lokum var hann spurður út í framhaldið. „Það er einn leikur í einu, það er nokkuð ljóst. Það er leikur á móti Fylki næst og svo kemur landsleikjafrí. Svo koma þrír leikir í lokin og eftir það er talið upp úr kössunum hvar menn enda.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Breiðablik 2-4 | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. 26. ágúst 2019 20:45 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
„Sama og gerðist á móti Val. Við þurfum að loka á þetta og gefa liðum ekki forgjöf á okkur. FH hefðu geta verið komnir þrjú eða 4-0 yfir í fyrri hálfleik. Það þarf eitthvað til að kveikja á okkur og það eru tvö mörk í dag sem gerðu það og við sýndum geggjaðan karakter,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, þegar hann var spurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í upphafi gegn FH í kvöld. Blikar lentu 2-0 undir en komu til baka og unnu magnaðan 4-2 sigur í Kaplakrika í kvöld og halda þar með 2. sæti deildarinnar en Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, fékk beint rautt spjald í upphafi síðari hálfleiks. „Þegar við vorum manni fleiri fannst mér þetta aldrei spurning. Létum boltann rúlla eins og Blikar gera best og náðum á endanum að fjögur mörk.“ Blikar byrjuðu í 4-2-3-1 leikkerfi gegn Val og lentu 2-0 undir. Í kvöld byrjuðu þeir í 3-4-3 leikkerfi, lentu 2-0 undir og breyttu í 4-2-3-1 eftir það. „Ég veit ekki alveg hvaða kerfi við eigum að spila en við þurfum að mæta í leikina, það er nokkuð ljóst. Þessir tveir síðustu leikir eru búnir að vera ótrúlegir þar sem við sýnum gríðarlegan karakter og komum til baka mjög sterkir en það gengur ekki endalaust að gefa liðunum forgjöf,“ sagði Ágúst. Að lokum var hann spurður út í framhaldið. „Það er einn leikur í einu, það er nokkuð ljóst. Það er leikur á móti Fylki næst og svo kemur landsleikjafrí. Svo koma þrír leikir í lokin og eftir það er talið upp úr kössunum hvar menn enda.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Breiðablik 2-4 | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. 26. ágúst 2019 20:45 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Leik lokið: FH - Breiðablik 2-4 | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. 26. ágúst 2019 20:45