Ólafur Ingi: Ég held hann hafi bara veitt hann í gildru Þór Símon Hafþórsson skrifar 26. ágúst 2019 22:08 Ólafur Ingi Skúlason. vísir/bára Ólafur Ingi Skúlason, fyrirliði Fylkis, var að vonum sáttur eftir að hann og hans menn skiluðu þremur stigum í Árbæinn með hörku, 3-2, sigri á HK í kvöld. „Þetta var rosalegur leikur og maður stendur glaður í dag eftir að hafa misst leik úr höndunum í síðustu umferð,“ sagði Ólafur og er þá að vísa í tapið gegn FH í Kaplakrika þar sem liðið fékk sigurmark í andlitið á lokamínítum leiksins. „Ég er rosalega stoltur af þessum strákum og öllu liðinu. Þetta var alvöru Árbæjar frammistaða hjá liðinu,“ sagði Ólafur. Valdimar Þór, leikmaður Fylkis, fékk að líta rauða spjaldið þegar um hálftími var til leiksloka í stöðunni 3-2. Þrátt fyrir áfallið héldu Fylkismenn haus og nældu í öll þrjú stigin. „Það var smá áfall en mér fannst við stíga upp og verða hreinlega betri varnarlega eftir rauða spjaldið. Við fórum allir að hlaupa meira fyrir hvorn annan.“ Sem fyrr segir fékk Valdimar rautt spjald fyrir að ýta Valgeiri Valgeirssyni harkalega niður. Hvað fannst Ólafi um rauða spjaldið? „Ég held hann hafi bara veitt hann í gildru. Valgeir er ungur að árum en greinilega klókur.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - HK 3-2 | Fylkir sleit sig frá falldraugnum Fylkir sigraði HK í kvöld í hörkuleik þar sem fimm mörk litu dagsins ljós ásamt rauðu spjaldi. 26. ágúst 2019 22:30 Ásgeir Börkur: Ég er svo lélegur í stærðfræði þannig ég hef ekki hugmynd Ásgeir Börkur Ásgeirsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll er HK tapaði fyrir Fylki í kvöld. 26. ágúst 2019 21:56 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Ólafur Ingi Skúlason, fyrirliði Fylkis, var að vonum sáttur eftir að hann og hans menn skiluðu þremur stigum í Árbæinn með hörku, 3-2, sigri á HK í kvöld. „Þetta var rosalegur leikur og maður stendur glaður í dag eftir að hafa misst leik úr höndunum í síðustu umferð,“ sagði Ólafur og er þá að vísa í tapið gegn FH í Kaplakrika þar sem liðið fékk sigurmark í andlitið á lokamínítum leiksins. „Ég er rosalega stoltur af þessum strákum og öllu liðinu. Þetta var alvöru Árbæjar frammistaða hjá liðinu,“ sagði Ólafur. Valdimar Þór, leikmaður Fylkis, fékk að líta rauða spjaldið þegar um hálftími var til leiksloka í stöðunni 3-2. Þrátt fyrir áfallið héldu Fylkismenn haus og nældu í öll þrjú stigin. „Það var smá áfall en mér fannst við stíga upp og verða hreinlega betri varnarlega eftir rauða spjaldið. Við fórum allir að hlaupa meira fyrir hvorn annan.“ Sem fyrr segir fékk Valdimar rautt spjald fyrir að ýta Valgeiri Valgeirssyni harkalega niður. Hvað fannst Ólafi um rauða spjaldið? „Ég held hann hafi bara veitt hann í gildru. Valgeir er ungur að árum en greinilega klókur.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - HK 3-2 | Fylkir sleit sig frá falldraugnum Fylkir sigraði HK í kvöld í hörkuleik þar sem fimm mörk litu dagsins ljós ásamt rauðu spjaldi. 26. ágúst 2019 22:30 Ásgeir Börkur: Ég er svo lélegur í stærðfræði þannig ég hef ekki hugmynd Ásgeir Börkur Ásgeirsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll er HK tapaði fyrir Fylki í kvöld. 26. ágúst 2019 21:56 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - HK 3-2 | Fylkir sleit sig frá falldraugnum Fylkir sigraði HK í kvöld í hörkuleik þar sem fimm mörk litu dagsins ljós ásamt rauðu spjaldi. 26. ágúst 2019 22:30
Ásgeir Börkur: Ég er svo lélegur í stærðfræði þannig ég hef ekki hugmynd Ásgeir Börkur Ásgeirsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll er HK tapaði fyrir Fylki í kvöld. 26. ágúst 2019 21:56