Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Anton Ingi Leifsson skrifar 28. ágúst 2019 20:43 Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. Það voru ekki liðnar nema tuttugu sekúndur er Lincoln komst yfir en Everton jafnaði með stórkostlegu aukaspyrnumarki Lucas Digne af 25 metra færi. Everton fékk svo vítaspyrnu á 59. mínútu eftir að brotið var á Morgan Schneiderlin. Gylfi fór að sjálfsögðu á vítapunktinn og skoraði af miklu öryggi.NO MISTAKE FROM GYLFI! #CarabaoCuppic.twitter.com/8ctKCg8gZN — Everton (@Everton) August 28, 2019 Heimamenn voru ekki hættir og Bruno Andrade jafnaði metin með einkar fallegu marki á 70. mínútu en ellefu mínútum síðar kom Alex Iwobi Everton yfir með sínu fyrsta marki í bláu treyjunni. Gylfi átti frábæra fyrirgjöf beint á kollinn á varamanninn Cenk Tosun sem skallaði boltanum fyrir Iwobi sem kom boltanum í netið. Fjórða og síðasta markið skoraði svo Brasilíumaðurinn Richarlison á 88. mínútu og lokatölur 4-2. Skyldusigur Everton. Burnley er úr leik eftir 3-1 tap gegn Sunderland á heimavelli en sá norður írski Will Grigg var á meðal markaskorara. Jóhann Berg Guðmundsson er á meiðslalistanum. Bournemouth þurfti vítaspyrnukeppni til þess að slá út D-deildarliðið Forest Green Rovers og Leicester sló út Newcastle í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 1-1 eftir venulegan leiktíma. Portsmouth sló út QPR 2-0 og Swansea burstaði Cambridge United 6-0.Úrslit kvöldsins: Bournemouth - Forest Green Rovers 0-0 (Bournemouth áfram eftir vítaspyrnukeppni) Burnley - Sunderland 1-3 Lincoln - Everton 2-4 Newcastle - Leicester 1-1 (Leicester áfram eftir vítaspyrnukeppni) QPR - Portsmouth 0-2 Rotherham - Sheffield Wednesday 0-1 Swansea - Cambridge 6-0 Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. Það voru ekki liðnar nema tuttugu sekúndur er Lincoln komst yfir en Everton jafnaði með stórkostlegu aukaspyrnumarki Lucas Digne af 25 metra færi. Everton fékk svo vítaspyrnu á 59. mínútu eftir að brotið var á Morgan Schneiderlin. Gylfi fór að sjálfsögðu á vítapunktinn og skoraði af miklu öryggi.NO MISTAKE FROM GYLFI! #CarabaoCuppic.twitter.com/8ctKCg8gZN — Everton (@Everton) August 28, 2019 Heimamenn voru ekki hættir og Bruno Andrade jafnaði metin með einkar fallegu marki á 70. mínútu en ellefu mínútum síðar kom Alex Iwobi Everton yfir með sínu fyrsta marki í bláu treyjunni. Gylfi átti frábæra fyrirgjöf beint á kollinn á varamanninn Cenk Tosun sem skallaði boltanum fyrir Iwobi sem kom boltanum í netið. Fjórða og síðasta markið skoraði svo Brasilíumaðurinn Richarlison á 88. mínútu og lokatölur 4-2. Skyldusigur Everton. Burnley er úr leik eftir 3-1 tap gegn Sunderland á heimavelli en sá norður írski Will Grigg var á meðal markaskorara. Jóhann Berg Guðmundsson er á meiðslalistanum. Bournemouth þurfti vítaspyrnukeppni til þess að slá út D-deildarliðið Forest Green Rovers og Leicester sló út Newcastle í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 1-1 eftir venulegan leiktíma. Portsmouth sló út QPR 2-0 og Swansea burstaði Cambridge United 6-0.Úrslit kvöldsins: Bournemouth - Forest Green Rovers 0-0 (Bournemouth áfram eftir vítaspyrnukeppni) Burnley - Sunderland 1-3 Lincoln - Everton 2-4 Newcastle - Leicester 1-1 (Leicester áfram eftir vítaspyrnukeppni) QPR - Portsmouth 0-2 Rotherham - Sheffield Wednesday 0-1 Swansea - Cambridge 6-0
Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira