Í gæsluvarðhald grunaður um tengsl við morðið á konunni í Malmö Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2019 16:38 Barnsfaðir konunnar sem var myrt er 35 ára gamall en hann hafði tengingar í undirheima Malmö. Árið 2010 var hann dæmdur til átta ára fangelsisvistar fyrir aðild sína að Bröndby-ráninu þar sem ræningjar komust undan með 60 milljónir danskra króna í farteskinu. Vísir/Getty Nítján ára karlmaður sem handtekinn var á mánudaginn í tengslum við morðið á konu í miðbæ Malmö á mánudaginn var í dag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Maðurinn er talinn eiga aðild að morðinu auk þess að vera grunaður um gróft brot á vopnalögum. Móðirin var með ungt barn sitt í fanginu þegar hún var skotin í höfuðið á mánudaginn. Ungi maðurinn var handtekinn að kvöldi sama dag en maðurinn sýndi ekki mótspyrnu við handtökuna. Ungi maðurinn er skráður eigandi bílsins sem fannst í ljósum lögum í Lorensberg um fjörutíu mínútum eftir morðið. Lögreglan telur morðingjann hafa notast við bílinn til að komast af vettvangi morðsins. Ungi maðurinn neitar allri aðkomu að morðinu og lögmaður hans krefst þess að honum verði sleppt úr haldi. Þá segir lögmaður hans að ungi maðurinn hafi sjálfur tilkynnt sig til lögreglu. Hann hefði ekki verið í Malmö þegar morðið átti sér starf heldur í dómssal í Helsinborg. Þetta staðfestir dómstóllinn í Helsingborg við sænska ríkissjónvarpið. Í kröfu lögreglu um gæsluvarðhald yfir manninum er meðal annars lýst yfir áhyggjum af því að hann gæti átt við sönnunargögn gengi hann laus. Lögmaður mannsins segist vonsvikinn með varðhaldskröfuna en segist handviss um að skjólstæðingi sínum verði sleppt þegar málið skýrist. Morðið á Karolin Hakim í Malmö Svíþjóð Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
Nítján ára karlmaður sem handtekinn var á mánudaginn í tengslum við morðið á konu í miðbæ Malmö á mánudaginn var í dag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Maðurinn er talinn eiga aðild að morðinu auk þess að vera grunaður um gróft brot á vopnalögum. Móðirin var með ungt barn sitt í fanginu þegar hún var skotin í höfuðið á mánudaginn. Ungi maðurinn var handtekinn að kvöldi sama dag en maðurinn sýndi ekki mótspyrnu við handtökuna. Ungi maðurinn er skráður eigandi bílsins sem fannst í ljósum lögum í Lorensberg um fjörutíu mínútum eftir morðið. Lögreglan telur morðingjann hafa notast við bílinn til að komast af vettvangi morðsins. Ungi maðurinn neitar allri aðkomu að morðinu og lögmaður hans krefst þess að honum verði sleppt úr haldi. Þá segir lögmaður hans að ungi maðurinn hafi sjálfur tilkynnt sig til lögreglu. Hann hefði ekki verið í Malmö þegar morðið átti sér starf heldur í dómssal í Helsinborg. Þetta staðfestir dómstóllinn í Helsingborg við sænska ríkissjónvarpið. Í kröfu lögreglu um gæsluvarðhald yfir manninum er meðal annars lýst yfir áhyggjum af því að hann gæti átt við sönnunargögn gengi hann laus. Lögmaður mannsins segist vonsvikinn með varðhaldskröfuna en segist handviss um að skjólstæðingi sínum verði sleppt þegar málið skýrist.
Morðið á Karolin Hakim í Malmö Svíþjóð Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira