Nýjasti framherji Liverpool gerði grín að Harry Kane en biðst nú afsökunar á myndbandinu Anton Ingi Leifsson skrifar 1. ágúst 2019 07:00 Elliott í leik með Liverpool gegn Napoli á dögunum. vísir/getty Harvey Elliott, nýjasti framherji Liverpool, hefur beðist afsökunar á myndbandi sem gekk eins og eldur í sinu um netheima í gær. Elliott, sem kom frá Fulham til Evrópumeistaranna í síðustu viku, gerði grín að Harry Kane í myndbandinu sem var tekið eftir sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Framherjinn ungi, sem er einungis sextán ára gamall, var fljótur til í gær og baðst afsökunar á myndbandinu og sagðist vera mjög sorgmæddur yfir myndbandinu.Liverpool's new signing Harvey Elliott has apologised for a video in which he appeared to mock Harry Kane.https://t.co/4ntyTYnSAb#bbcfootballpic.twitter.com/pKuksTXSmX — BBC Sport (@BBCSport) July 31, 2019 „Ég geri mér grein fyrir því að hegðun mín var óþroskuð vitlaus. Myndbandið var tekið í góðra vina hópi og var ekki ætlað einhverjum sérstökum,“ sagði Elliott og bætti við: „Ég vil biðjast innilegrar afsökunar ef myndbandið sem gengur nú um netið hefur snert einhvern.“ Elliott er yngsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar er hann kom við sögu hjá Fulham á síðustu leiktíð en hann er nú genginn í raðir þeirra rauðklæddu. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Lifum ekki í draumalandi eins og Manchester City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið lifi ekki í draumalandi eins og nokkur félög í heiminum. Félagið þurfi að passa hversu miklum peningum það eyðir. 28. júlí 2019 14:00 Fulham heimtar að Liverpool borgi níu milljónir fyrir Elliott Harvey Elliott er kominn til Liverpool en eftir stendur uppeldisfélagið hans Fulham með sárt ennið. 30. júlí 2019 15:00 Liverpool staðfestir komu yngsta leikmanns í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Evrópumeistararnir að sækja annan unglinginn í sumar. 28. júlí 2019 09:24 Liverpool stjörnurnar voru skælbrosandi á fyrstu æfingu eftir sumarfrí Liverpool er búið að endurheimta stórstjörnurnar Mohamed Salah, Alisson Becker og Roberto Firmino sem hafa allir skilað sér til æfinga eftir stutt sumarfrí. 30. júlí 2019 16:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Sjá meira
Harvey Elliott, nýjasti framherji Liverpool, hefur beðist afsökunar á myndbandi sem gekk eins og eldur í sinu um netheima í gær. Elliott, sem kom frá Fulham til Evrópumeistaranna í síðustu viku, gerði grín að Harry Kane í myndbandinu sem var tekið eftir sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Framherjinn ungi, sem er einungis sextán ára gamall, var fljótur til í gær og baðst afsökunar á myndbandinu og sagðist vera mjög sorgmæddur yfir myndbandinu.Liverpool's new signing Harvey Elliott has apologised for a video in which he appeared to mock Harry Kane.https://t.co/4ntyTYnSAb#bbcfootballpic.twitter.com/pKuksTXSmX — BBC Sport (@BBCSport) July 31, 2019 „Ég geri mér grein fyrir því að hegðun mín var óþroskuð vitlaus. Myndbandið var tekið í góðra vina hópi og var ekki ætlað einhverjum sérstökum,“ sagði Elliott og bætti við: „Ég vil biðjast innilegrar afsökunar ef myndbandið sem gengur nú um netið hefur snert einhvern.“ Elliott er yngsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar er hann kom við sögu hjá Fulham á síðustu leiktíð en hann er nú genginn í raðir þeirra rauðklæddu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Lifum ekki í draumalandi eins og Manchester City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið lifi ekki í draumalandi eins og nokkur félög í heiminum. Félagið þurfi að passa hversu miklum peningum það eyðir. 28. júlí 2019 14:00 Fulham heimtar að Liverpool borgi níu milljónir fyrir Elliott Harvey Elliott er kominn til Liverpool en eftir stendur uppeldisfélagið hans Fulham með sárt ennið. 30. júlí 2019 15:00 Liverpool staðfestir komu yngsta leikmanns í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Evrópumeistararnir að sækja annan unglinginn í sumar. 28. júlí 2019 09:24 Liverpool stjörnurnar voru skælbrosandi á fyrstu æfingu eftir sumarfrí Liverpool er búið að endurheimta stórstjörnurnar Mohamed Salah, Alisson Becker og Roberto Firmino sem hafa allir skilað sér til æfinga eftir stutt sumarfrí. 30. júlí 2019 16:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Sjá meira
Klopp: Lifum ekki í draumalandi eins og Manchester City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið lifi ekki í draumalandi eins og nokkur félög í heiminum. Félagið þurfi að passa hversu miklum peningum það eyðir. 28. júlí 2019 14:00
Fulham heimtar að Liverpool borgi níu milljónir fyrir Elliott Harvey Elliott er kominn til Liverpool en eftir stendur uppeldisfélagið hans Fulham með sárt ennið. 30. júlí 2019 15:00
Liverpool staðfestir komu yngsta leikmanns í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Evrópumeistararnir að sækja annan unglinginn í sumar. 28. júlí 2019 09:24
Liverpool stjörnurnar voru skælbrosandi á fyrstu æfingu eftir sumarfrí Liverpool er búið að endurheimta stórstjörnurnar Mohamed Salah, Alisson Becker og Roberto Firmino sem hafa allir skilað sér til æfinga eftir stutt sumarfrí. 30. júlí 2019 16:00