Nýjasti framherji Liverpool gerði grín að Harry Kane en biðst nú afsökunar á myndbandinu Anton Ingi Leifsson skrifar 1. ágúst 2019 07:00 Elliott í leik með Liverpool gegn Napoli á dögunum. vísir/getty Harvey Elliott, nýjasti framherji Liverpool, hefur beðist afsökunar á myndbandi sem gekk eins og eldur í sinu um netheima í gær. Elliott, sem kom frá Fulham til Evrópumeistaranna í síðustu viku, gerði grín að Harry Kane í myndbandinu sem var tekið eftir sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Framherjinn ungi, sem er einungis sextán ára gamall, var fljótur til í gær og baðst afsökunar á myndbandinu og sagðist vera mjög sorgmæddur yfir myndbandinu.Liverpool's new signing Harvey Elliott has apologised for a video in which he appeared to mock Harry Kane.https://t.co/4ntyTYnSAb#bbcfootballpic.twitter.com/pKuksTXSmX — BBC Sport (@BBCSport) July 31, 2019 „Ég geri mér grein fyrir því að hegðun mín var óþroskuð vitlaus. Myndbandið var tekið í góðra vina hópi og var ekki ætlað einhverjum sérstökum,“ sagði Elliott og bætti við: „Ég vil biðjast innilegrar afsökunar ef myndbandið sem gengur nú um netið hefur snert einhvern.“ Elliott er yngsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar er hann kom við sögu hjá Fulham á síðustu leiktíð en hann er nú genginn í raðir þeirra rauðklæddu. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Lifum ekki í draumalandi eins og Manchester City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið lifi ekki í draumalandi eins og nokkur félög í heiminum. Félagið þurfi að passa hversu miklum peningum það eyðir. 28. júlí 2019 14:00 Fulham heimtar að Liverpool borgi níu milljónir fyrir Elliott Harvey Elliott er kominn til Liverpool en eftir stendur uppeldisfélagið hans Fulham með sárt ennið. 30. júlí 2019 15:00 Liverpool staðfestir komu yngsta leikmanns í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Evrópumeistararnir að sækja annan unglinginn í sumar. 28. júlí 2019 09:24 Liverpool stjörnurnar voru skælbrosandi á fyrstu æfingu eftir sumarfrí Liverpool er búið að endurheimta stórstjörnurnar Mohamed Salah, Alisson Becker og Roberto Firmino sem hafa allir skilað sér til æfinga eftir stutt sumarfrí. 30. júlí 2019 16:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Harvey Elliott, nýjasti framherji Liverpool, hefur beðist afsökunar á myndbandi sem gekk eins og eldur í sinu um netheima í gær. Elliott, sem kom frá Fulham til Evrópumeistaranna í síðustu viku, gerði grín að Harry Kane í myndbandinu sem var tekið eftir sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Framherjinn ungi, sem er einungis sextán ára gamall, var fljótur til í gær og baðst afsökunar á myndbandinu og sagðist vera mjög sorgmæddur yfir myndbandinu.Liverpool's new signing Harvey Elliott has apologised for a video in which he appeared to mock Harry Kane.https://t.co/4ntyTYnSAb#bbcfootballpic.twitter.com/pKuksTXSmX — BBC Sport (@BBCSport) July 31, 2019 „Ég geri mér grein fyrir því að hegðun mín var óþroskuð vitlaus. Myndbandið var tekið í góðra vina hópi og var ekki ætlað einhverjum sérstökum,“ sagði Elliott og bætti við: „Ég vil biðjast innilegrar afsökunar ef myndbandið sem gengur nú um netið hefur snert einhvern.“ Elliott er yngsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar er hann kom við sögu hjá Fulham á síðustu leiktíð en hann er nú genginn í raðir þeirra rauðklæddu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Lifum ekki í draumalandi eins og Manchester City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið lifi ekki í draumalandi eins og nokkur félög í heiminum. Félagið þurfi að passa hversu miklum peningum það eyðir. 28. júlí 2019 14:00 Fulham heimtar að Liverpool borgi níu milljónir fyrir Elliott Harvey Elliott er kominn til Liverpool en eftir stendur uppeldisfélagið hans Fulham með sárt ennið. 30. júlí 2019 15:00 Liverpool staðfestir komu yngsta leikmanns í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Evrópumeistararnir að sækja annan unglinginn í sumar. 28. júlí 2019 09:24 Liverpool stjörnurnar voru skælbrosandi á fyrstu æfingu eftir sumarfrí Liverpool er búið að endurheimta stórstjörnurnar Mohamed Salah, Alisson Becker og Roberto Firmino sem hafa allir skilað sér til æfinga eftir stutt sumarfrí. 30. júlí 2019 16:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Klopp: Lifum ekki í draumalandi eins og Manchester City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið lifi ekki í draumalandi eins og nokkur félög í heiminum. Félagið þurfi að passa hversu miklum peningum það eyðir. 28. júlí 2019 14:00
Fulham heimtar að Liverpool borgi níu milljónir fyrir Elliott Harvey Elliott er kominn til Liverpool en eftir stendur uppeldisfélagið hans Fulham með sárt ennið. 30. júlí 2019 15:00
Liverpool staðfestir komu yngsta leikmanns í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Evrópumeistararnir að sækja annan unglinginn í sumar. 28. júlí 2019 09:24
Liverpool stjörnurnar voru skælbrosandi á fyrstu æfingu eftir sumarfrí Liverpool er búið að endurheimta stórstjörnurnar Mohamed Salah, Alisson Becker og Roberto Firmino sem hafa allir skilað sér til æfinga eftir stutt sumarfrí. 30. júlí 2019 16:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti