Liverpool stjörnurnar voru skælbrosandi á fyrstu æfingu eftir sumarfrí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2019 16:00 Naby Keita, Roberto Firmino, Mohamed Salah og Xherdan Shaqiri voru allir að koma til baka, þrír úr sumarfríi en tveir úr meiðslum. Getty/Andrew Powell Liverpool er búið að endurheimta stórstjörnurnar Mohamed Salah, Alisson Becker og Roberto Firmino sem hafa allir skilað sér til æfinga eftir stutt sumarfrí. Leikmennirnir voru allir uppteknir með landsliðum sínum í allt sumar og sá fjórði, Sadio Mané, er ekki enn kominn til baka þar sem Afríkukeppnin kláraðist seinna en öll önnur landsliðsmót sumarsins. Þeir Mohamed Salah, Alisson Becker og Roberto Firmino mættu allir til Evian í Frakklandi þar sem Liverpool er í æfingabúðum. Auk þessara þriggja eru þeir Naby Keita og Xherdan Shaqiri einnig farnir að æfa eftir að hafa verið að glíma við meiðsli. Liverpool hefur saknað þeirra mikið ef marka má úrslitin í æfingarleikjunum en Liverpool hefur nú leikið fjóra undirbúningsleiki í röð án sigurs og tapað þremur þeirra.Look who's back pic.twitter.com/5dGq0Ivsiz — B/R Football (@brfootball) July 30, 2019Liverpool hefur gefið mörgum ungum leikmönnum tækifæri á undirbúningstímabilinu en strákar eins og Curtis Jones, Ben Woodburn og Nat Phillips duttu úr fyrir Frakklandsferðina. Nýju táningarnir Harvey Elliott og Sepp van den Berg fengu hins vegar báðir að fara með alveg eins og Bobby Duncan sem er framherji átján ára liðs félagsins. Liverpool æfir í Evian alla vikuna en fer til Genfar í Sviss á miðvikudagskvöldið þar sem liðið mætir Lyon í æfingarleik. Sá leikur var settur á svo þeir Mohamed Salah, Alisson Becker og Roberto Firmino myndu allir ná leik fyrir fyrsta leik tímabilsins. Liverpool mætir Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikmennirnir sem æfa með Liverpool í Frakklandi eru eftirtaldir: Alexander-Arnold, Alisson, Brewster, Duncan, Elliott, Fabinho, Firmino, Gomez, Henderson, Hoever, Keita, Lallana, Larouci, Lewis, Lonergan, Lovren, Matip, Mignolet, Milner, Ojrzynski, Origi, Oxlade-Chamberlain, Robertson, Salah, Shaqiri, Van den Berg, Van Dijk, Wijnaldum, Wilson. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af endurkomu stórstjarnanna Mohamed Salah, Alisson Becker og Roberto Firmino.Getty/Andrew PowellGetty/Andrew PowellGetty/Andrew PowellGetty/Andrew PowellGetty/Andrew PowellGetty/Andrew PowellGetty/Andrew PowellGetty/Andrew Powell Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Liverpool er búið að endurheimta stórstjörnurnar Mohamed Salah, Alisson Becker og Roberto Firmino sem hafa allir skilað sér til æfinga eftir stutt sumarfrí. Leikmennirnir voru allir uppteknir með landsliðum sínum í allt sumar og sá fjórði, Sadio Mané, er ekki enn kominn til baka þar sem Afríkukeppnin kláraðist seinna en öll önnur landsliðsmót sumarsins. Þeir Mohamed Salah, Alisson Becker og Roberto Firmino mættu allir til Evian í Frakklandi þar sem Liverpool er í æfingabúðum. Auk þessara þriggja eru þeir Naby Keita og Xherdan Shaqiri einnig farnir að æfa eftir að hafa verið að glíma við meiðsli. Liverpool hefur saknað þeirra mikið ef marka má úrslitin í æfingarleikjunum en Liverpool hefur nú leikið fjóra undirbúningsleiki í röð án sigurs og tapað þremur þeirra.Look who's back pic.twitter.com/5dGq0Ivsiz — B/R Football (@brfootball) July 30, 2019Liverpool hefur gefið mörgum ungum leikmönnum tækifæri á undirbúningstímabilinu en strákar eins og Curtis Jones, Ben Woodburn og Nat Phillips duttu úr fyrir Frakklandsferðina. Nýju táningarnir Harvey Elliott og Sepp van den Berg fengu hins vegar báðir að fara með alveg eins og Bobby Duncan sem er framherji átján ára liðs félagsins. Liverpool æfir í Evian alla vikuna en fer til Genfar í Sviss á miðvikudagskvöldið þar sem liðið mætir Lyon í æfingarleik. Sá leikur var settur á svo þeir Mohamed Salah, Alisson Becker og Roberto Firmino myndu allir ná leik fyrir fyrsta leik tímabilsins. Liverpool mætir Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikmennirnir sem æfa með Liverpool í Frakklandi eru eftirtaldir: Alexander-Arnold, Alisson, Brewster, Duncan, Elliott, Fabinho, Firmino, Gomez, Henderson, Hoever, Keita, Lallana, Larouci, Lewis, Lonergan, Lovren, Matip, Mignolet, Milner, Ojrzynski, Origi, Oxlade-Chamberlain, Robertson, Salah, Shaqiri, Van den Berg, Van Dijk, Wijnaldum, Wilson. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af endurkomu stórstjarnanna Mohamed Salah, Alisson Becker og Roberto Firmino.Getty/Andrew PowellGetty/Andrew PowellGetty/Andrew PowellGetty/Andrew PowellGetty/Andrew PowellGetty/Andrew PowellGetty/Andrew PowellGetty/Andrew Powell
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira