Þúsundir krefjast frjálsra kosninga í Rússlandi Kjartan Kjartansson skrifar 20. júlí 2019 14:15 Mótmælandi í Moskvu heldur á kröfuspjaldi þar sem segir að hann eigi rétt á að velja. Vísir/EPA Áætlað er að rúmlega tuttugu þúsund mótmælendur hafi komið saman í miðborg Moskvu í dag og krafist frjálsra kosninga í Rússlandi. Stjórnarandstæðingar saka stjórnvöld um að hafa ranglega lýst undirskriftarlista fjölda frambjóðenda fyrir borgarstjórnarkosningar í haust ógilda. Á meðal krafna mótmælanna í Moskvu er að frambjóðendurnir fái að skrá framboð sín fyrir kosningarnar í september. Alexei Navalní, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, er á meðal mótmælendanna, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Honum var meina að bjóða sig fram gegn Vladímír Pútín forseta í fyrra. Starfsmenn kjörstjórnar bönnuðu þrjátíu frambjóðendum, flestum þeirra stjórnarandstæðingum, að bjóða sig fram til borgarstjórnar á þeirri forsendu að þeir hefðu ekki safnað þeim fimm þúsund undirskriftum sem krafist var, að sögn Reuters. Frambjóðendurnir segjast hafa skilað undirskriftarlistunum en þeir séu útilokaðir frá kosningum vegna þess að þeir ætluðu að bjóða sig fram gegn sitjandi fulltrúum sem eru hliðhollir Pútín. Handtökur eru tíðar á mótmælum sem þessum í Rússlandi þar sem yfirvöld synja skipuleggjendum þeirra oft um leyfi. Leyfi var veitt fyrir mótmælunum í dag og hefur engum sögum farið af handtökum í tengslum við þau. Um tuttugu og fimm mótmælendur voru handteknir í Moskvu í síðustu viku. Rússland Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handtekin í Moskvu Mótmælendur kröfðust þess að einhver yrði dreginn til ábyrgðar vegna handtöku rannsóknarblaðamanns sem lögreglan virðist hafa komið sök á. 12. júní 2019 18:20 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í 10 daga fangelsi Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Navalní hefur þurft að dvelja í fangelsi þar í landi. 1. júlí 2019 17:25 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Áætlað er að rúmlega tuttugu þúsund mótmælendur hafi komið saman í miðborg Moskvu í dag og krafist frjálsra kosninga í Rússlandi. Stjórnarandstæðingar saka stjórnvöld um að hafa ranglega lýst undirskriftarlista fjölda frambjóðenda fyrir borgarstjórnarkosningar í haust ógilda. Á meðal krafna mótmælanna í Moskvu er að frambjóðendurnir fái að skrá framboð sín fyrir kosningarnar í september. Alexei Navalní, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, er á meðal mótmælendanna, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Honum var meina að bjóða sig fram gegn Vladímír Pútín forseta í fyrra. Starfsmenn kjörstjórnar bönnuðu þrjátíu frambjóðendum, flestum þeirra stjórnarandstæðingum, að bjóða sig fram til borgarstjórnar á þeirri forsendu að þeir hefðu ekki safnað þeim fimm þúsund undirskriftum sem krafist var, að sögn Reuters. Frambjóðendurnir segjast hafa skilað undirskriftarlistunum en þeir séu útilokaðir frá kosningum vegna þess að þeir ætluðu að bjóða sig fram gegn sitjandi fulltrúum sem eru hliðhollir Pútín. Handtökur eru tíðar á mótmælum sem þessum í Rússlandi þar sem yfirvöld synja skipuleggjendum þeirra oft um leyfi. Leyfi var veitt fyrir mótmælunum í dag og hefur engum sögum farið af handtökum í tengslum við þau. Um tuttugu og fimm mótmælendur voru handteknir í Moskvu í síðustu viku.
Rússland Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handtekin í Moskvu Mótmælendur kröfðust þess að einhver yrði dreginn til ábyrgðar vegna handtöku rannsóknarblaðamanns sem lögreglan virðist hafa komið sök á. 12. júní 2019 18:20 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í 10 daga fangelsi Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Navalní hefur þurft að dvelja í fangelsi þar í landi. 1. júlí 2019 17:25 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Hundruð mótmælenda handtekin í Moskvu Mótmælendur kröfðust þess að einhver yrði dreginn til ábyrgðar vegna handtöku rannsóknarblaðamanns sem lögreglan virðist hafa komið sök á. 12. júní 2019 18:20
Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í 10 daga fangelsi Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Navalní hefur þurft að dvelja í fangelsi þar í landi. 1. júlí 2019 17:25