Andri Ólafsson: Erum komnir í ansi djúpa holu Guðlaugur Valgeirsson skrifar 21. júlí 2019 18:20 Úr leik dagsins. vísir/andri Andri Ólafs: Mætum ekki til leiks Andri Ólafsson aðstoðarþjálfari eyjamanna var ekki sáttur með sína menn eftir tap þeirra gegn Fylki í dag, 3-0. Hann sagði liðið einfaldlega ekki hafa mætt til leiks. „Við bara hreinlega mætum ekki nógu grimmir til leiks. Við töluðum um það fyrir leik að mæta grimmir inn í leikinn sérstaklega þar sem við vissum að þeir myndu taka svolítið hart á okkur.” „Við bara gerum það klárlega ekki og erum bara heppnir að vera bara 2-0 undir í hálfleik.” Andri hafði í fljótu bragði enga útskýringu á því af hverju liðið var svona slakt í byrjun leiks. „Ekki í fljótu bragði nei. En grunnurinn í fótbolta og þá sérstaklega í hvernig við í Vestmannaeyjum viljum hafa er að leggja sig fram og berjast og koma okkur í stöður og vera með þennan grunn í lagi en það var engan veginn til staðar í dag og það er erfitt að byggja ofan á það ef grunninn vantar.” Hann var sammála því að það er ekki gott þegar lið í fallbaráttu eins og ÍBV hefur ekki baráttu til að vinna leiki. „Það er það klárlega og það er rosa erfitt þegar öll skilaboð og hvatning þarf að koma frá bekknum. Að menn geti ekki stigið meira upp og tekið meiri ábyrgð á því sem er að gerast. Við erum komnir í ansi djúpa holu og við fáum ekki mörg fleiri tækifæri til að koma okkur upp úr henni.” Andri talaði um að leikmannahópurinn væri fullmótaður og þeir væru ekki að fara taka fleiri leikmenn inn í glugganum sem er opinn þessa stundina. Hann sagði að lokum að ef liðið ætlaði að fara sækja stig þá þurfa þeir að fara leggja sig fram. „Við þurfum í fyrsta lagi að fara leggja okkur fram. Það er í rauninni númer 1, 2 og 3 hjá okkur. Fyrri hálfleikurinn var frekar dapur hjá okkur en sá seinni var fínn. Við fáum færi en náum engan veginn að gera réttu hlutina upp við markið,” sagði Andri Ólafsson að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Andri Ólafs: Mætum ekki til leiks Andri Ólafsson aðstoðarþjálfari eyjamanna var ekki sáttur með sína menn eftir tap þeirra gegn Fylki í dag, 3-0. Hann sagði liðið einfaldlega ekki hafa mætt til leiks. „Við bara hreinlega mætum ekki nógu grimmir til leiks. Við töluðum um það fyrir leik að mæta grimmir inn í leikinn sérstaklega þar sem við vissum að þeir myndu taka svolítið hart á okkur.” „Við bara gerum það klárlega ekki og erum bara heppnir að vera bara 2-0 undir í hálfleik.” Andri hafði í fljótu bragði enga útskýringu á því af hverju liðið var svona slakt í byrjun leiks. „Ekki í fljótu bragði nei. En grunnurinn í fótbolta og þá sérstaklega í hvernig við í Vestmannaeyjum viljum hafa er að leggja sig fram og berjast og koma okkur í stöður og vera með þennan grunn í lagi en það var engan veginn til staðar í dag og það er erfitt að byggja ofan á það ef grunninn vantar.” Hann var sammála því að það er ekki gott þegar lið í fallbaráttu eins og ÍBV hefur ekki baráttu til að vinna leiki. „Það er það klárlega og það er rosa erfitt þegar öll skilaboð og hvatning þarf að koma frá bekknum. Að menn geti ekki stigið meira upp og tekið meiri ábyrgð á því sem er að gerast. Við erum komnir í ansi djúpa holu og við fáum ekki mörg fleiri tækifæri til að koma okkur upp úr henni.” Andri talaði um að leikmannahópurinn væri fullmótaður og þeir væru ekki að fara taka fleiri leikmenn inn í glugganum sem er opinn þessa stundina. Hann sagði að lokum að ef liðið ætlaði að fara sækja stig þá þurfa þeir að fara leggja sig fram. „Við þurfum í fyrsta lagi að fara leggja okkur fram. Það er í rauninni númer 1, 2 og 3 hjá okkur. Fyrri hálfleikurinn var frekar dapur hjá okkur en sá seinni var fínn. Við fáum færi en náum engan veginn að gera réttu hlutina upp við markið,” sagði Andri Ólafsson að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45