Guardiola segir fréttir frá Kína um hroka og virðingarleysi Man. City vera „falskar fréttir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2019 09:30 Pep Guardiola gefur hér eiginhandaráritun í Kína. Getty/Lintao Zhang Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir ekkert til í þeim fréttum frá Kína að félagið hafi sýnt virðingarleysi með því að hunsa aðdáendur í Kínaferð félagsins. Kínverska fréttastofan Xinhua hélt því fram að leikmenn Manchester City hefðu sýnt hroka og virðingarleysi með því að vilja ekki umgangast kínverska aðdáendur og hafi enn fremur mismunað fréttamönnum frá Kína."It's far away from the reality." Reports have claimed Manchester City have shown 'utter disrespect' in China but Pep Guardiola isn't having that. More: https://t.co/RziZXr00Uipic.twitter.com/rAKm1GZT5D — BBC Sport (@BBCSport) July 23, 2019„Ég er er ósammála þessu enda eru þetta falskar fréttir,“ sagði Pep Guardiola. „Ég skil bara ekki hvað fólk er að segja um okkur. Kannski er einn blaðamaður eitthvað ósáttur en ég veit ekki út af hverju því þetta er svo fjarri veruleikanum,“ sagði Guardiola. „Við áttum frábæran tíma í Shanghæ. Við lögðum okkur fram við að vinna með heimamönnum eins og þú verður að gera þegar þú ert hér. Fólkið á hótelinu var að alltaf að biðja okkur um að gera hluti og við urðum við því,“ sagði Guardiola. „Þetta er ný upplifun fyrir okkur á hverju ári. Þetta mun hjálpa okkur inn á vellinum en eins utan hans því við viljum sína hverju stórkostlegur klúbbur við erum. Við erum að reyna að gera betur á hverju ári. Ég er svo stoltur af því sem við höfum gert, öll markaðsdeildin og allt fólkið sem skipulagði ferðina,“ sagði Guardiola. Raheem Sterling bætti síðan við: „Í hvert skipti sem við komum á hótelið eftir æfingu þá hittum við stuðningsfólk, við skrifum eiginhandaráritanir og við heilsuðum fólkinu. Mér fannst við ná þarna góðri teningu við kínverska fólkið. Mér fannst Kína vera frábær upplifun og ég held að allir strákarnir í liðinu hafi elskað þetta,“ sagði Raheem Sterling. Manchester City spilaði tvo leiki í Kínaferðinni. Liðið vann West Ham í Nanjing en tapaði svo fyrir Wolves eftir vítakeppni í Shanghæ. Þeir fóru frá Kína tikl Hong Kong þar sem liðið mætir heimaliði á morgun. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir ekkert til í þeim fréttum frá Kína að félagið hafi sýnt virðingarleysi með því að hunsa aðdáendur í Kínaferð félagsins. Kínverska fréttastofan Xinhua hélt því fram að leikmenn Manchester City hefðu sýnt hroka og virðingarleysi með því að vilja ekki umgangast kínverska aðdáendur og hafi enn fremur mismunað fréttamönnum frá Kína."It's far away from the reality." Reports have claimed Manchester City have shown 'utter disrespect' in China but Pep Guardiola isn't having that. More: https://t.co/RziZXr00Uipic.twitter.com/rAKm1GZT5D — BBC Sport (@BBCSport) July 23, 2019„Ég er er ósammála þessu enda eru þetta falskar fréttir,“ sagði Pep Guardiola. „Ég skil bara ekki hvað fólk er að segja um okkur. Kannski er einn blaðamaður eitthvað ósáttur en ég veit ekki út af hverju því þetta er svo fjarri veruleikanum,“ sagði Guardiola. „Við áttum frábæran tíma í Shanghæ. Við lögðum okkur fram við að vinna með heimamönnum eins og þú verður að gera þegar þú ert hér. Fólkið á hótelinu var að alltaf að biðja okkur um að gera hluti og við urðum við því,“ sagði Guardiola. „Þetta er ný upplifun fyrir okkur á hverju ári. Þetta mun hjálpa okkur inn á vellinum en eins utan hans því við viljum sína hverju stórkostlegur klúbbur við erum. Við erum að reyna að gera betur á hverju ári. Ég er svo stoltur af því sem við höfum gert, öll markaðsdeildin og allt fólkið sem skipulagði ferðina,“ sagði Guardiola. Raheem Sterling bætti síðan við: „Í hvert skipti sem við komum á hótelið eftir æfingu þá hittum við stuðningsfólk, við skrifum eiginhandaráritanir og við heilsuðum fólkinu. Mér fannst við ná þarna góðri teningu við kínverska fólkið. Mér fannst Kína vera frábær upplifun og ég held að allir strákarnir í liðinu hafi elskað þetta,“ sagði Raheem Sterling. Manchester City spilaði tvo leiki í Kínaferðinni. Liðið vann West Ham í Nanjing en tapaði svo fyrir Wolves eftir vítakeppni í Shanghæ. Þeir fóru frá Kína tikl Hong Kong þar sem liðið mætir heimaliði á morgun.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira