Ólögleg skotvopn keypt upp á Nýja-Sjálandi Gígja Hilmarsdóttir skrifar 13. júlí 2019 11:03 224 skotvopn hafa nú verið keypt upp fyrir 37 milljónir íslenskra króna. Getty/Kai Schwoerer Tugir byssueigenda í Christchurch á Nýja-Sjálandi hafa afhent skotvopn sín í skiptum fyrir fjármuni í fyrstu aðgerð stjórnvalda við að gera hálf-sjálfvirk skotvopn upptæk. Alls eru 250 slíkar aðgerðir fyrirhugaðar.Á vef Guardian kemur fram að lögreglan þar í landi hafi greitt um tvö hundruð þúsund nýsjálenskra dollara til 68 byssueiganda á fyrstu klukkutímum aðgerðarinnar sem fór fram á laugaradag eða tæpar sautján milljónir íslenskra króna.ABC fréttastofan í Ástralíu greindi frá því að undir lok dags hafi 169 manns afhent alls 224 ólögleg vopn. Í byrjun apríl var vopnalöggjöf í landinu hert en hún var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta nýsjálenska þingsins. Alls greiddu 119 þingmenn atkvæði með frumvarpinu og aðeins einn greiddi atkvæði gegn því. Ástralinn Brandon Tarrant er ákærður fyrir að hafa orðið 51 að bana í hryðjuverkaárásinni í Christchurch þann 15. mars síðastliðinn. Hann kveðst saklaus en réttarhöldin verða haldin 4. maí 2020 og er gert ráð fyrir að þau muni taka sex vikur. Ríkisstjórn Nýja-Sjálands hefur ákveðið að verja meira en 200 milljóumn nýsjálenskra dollara í aðgerðum við að kaupa vopnin til baka. Þrátt fyrir það eru margir skotvopnaeigendur í landinu ósáttir með gjaldið sem ríkið er tilbúið að greiða fyrir vopnin og telja það of lágt. Fresturinn til að skila inn nú ólöglegu skotvopnunum rennur út í desember næstkomandi. Áætlaður fjöldi ólöglegra skotvopna um Nýja-Sjáland eru talin vera um ein og hálf milljón vopna. Hryðjuverk í Christchurch Nýja-Sjáland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Sjá meira
Tugir byssueigenda í Christchurch á Nýja-Sjálandi hafa afhent skotvopn sín í skiptum fyrir fjármuni í fyrstu aðgerð stjórnvalda við að gera hálf-sjálfvirk skotvopn upptæk. Alls eru 250 slíkar aðgerðir fyrirhugaðar.Á vef Guardian kemur fram að lögreglan þar í landi hafi greitt um tvö hundruð þúsund nýsjálenskra dollara til 68 byssueiganda á fyrstu klukkutímum aðgerðarinnar sem fór fram á laugaradag eða tæpar sautján milljónir íslenskra króna.ABC fréttastofan í Ástralíu greindi frá því að undir lok dags hafi 169 manns afhent alls 224 ólögleg vopn. Í byrjun apríl var vopnalöggjöf í landinu hert en hún var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta nýsjálenska þingsins. Alls greiddu 119 þingmenn atkvæði með frumvarpinu og aðeins einn greiddi atkvæði gegn því. Ástralinn Brandon Tarrant er ákærður fyrir að hafa orðið 51 að bana í hryðjuverkaárásinni í Christchurch þann 15. mars síðastliðinn. Hann kveðst saklaus en réttarhöldin verða haldin 4. maí 2020 og er gert ráð fyrir að þau muni taka sex vikur. Ríkisstjórn Nýja-Sjálands hefur ákveðið að verja meira en 200 milljóumn nýsjálenskra dollara í aðgerðum við að kaupa vopnin til baka. Þrátt fyrir það eru margir skotvopnaeigendur í landinu ósáttir með gjaldið sem ríkið er tilbúið að greiða fyrir vopnin og telja það of lágt. Fresturinn til að skila inn nú ólöglegu skotvopnunum rennur út í desember næstkomandi. Áætlaður fjöldi ólöglegra skotvopna um Nýja-Sjáland eru talin vera um ein og hálf milljón vopna.
Hryðjuverk í Christchurch Nýja-Sjáland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Sjá meira