Klopp: Ekki hægt að keppa við City og PSG á markaðnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. júlí 2019 06:00 Klopp hugsar vel um sinn besta mann vísir/getty Evrópumeistarar Liverpool hafa verið afar rólegir á leikmannamarkaðnum í sumar og eru margir stuðningsmenn félagsins orðnir óþreyjufullir eftir einhverjum fréttum af leikmannamálum. Liverpool hefur fest kaup á hollenska ungstirninu Sepp Van den Berg (17 ára) frá PEC Zwolle og þá bendir allt til þess enska ungstirnið Harvey Elliott (16 ára) muni ganga til liðs við Liverpool frá Fulham á allra næstu dögum. Ef marka má orð Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, gæti farið svo að félagið kaupi engan þekktan leikmann í sumar en Liverpool varði miklum fjármunum í leikmannakaup á síðasta ári þar sem Alisson, Naby Keita, Fabinho og Xherdan Shaqiri voru keyptir í sumarglugganum auk þess sem Virgil van Dijk kom frá Southampton í upphafi árs. „Við erum nokkuð rólegir yfir þessu en munum sjá hvort eitthvað kemur upp. Þetta mun ekki verða stærsti félagaskiptagluggi Liverpool. Við höfum fjárfest vel í leikmannahópnum á síðustu tveimur árum og við getum ekki eytt háum fjárhæðum á hverju ári,“ segir Klopp. Liverpool var eina liðið sem veitti Manchester City einhverja samkeppni um enska meistaratitilinn á síðustu leiktíð en Klopp segir ekkert enskt lið geta keppt við City og PSG á leikmannamarkaðnum. Aðeins spænsku risarnir Real Madrid og Barcelona geti það. „Fólk kallar eftir því að félög kaupi fyrir 200-300 milljónir punda á hverju ári. Það eru kannski tvö félög sem geta það. Man City og PSG geta gert það á hverju ári og eins og staðan er núna virðast Barcelona og Real Madrid líka geta það,“ segir Klopp sem sér enga ástæðu til að örvænta þrátt fyrir rólegheitin á markaðnum. „Við erum góðir. Ég er ánægður með hópinn og allir innan félagsins eru mjög ánægðir. Við skulum sjá til hvort við styrkjum mögulega eina leikstöðu ef við finnum einhvern í hana. En það er engin pressa á okkur að gera það. Þetta snýst ekki alltaf um að kaupa nýja leikmenn,“ segir Klopp. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Evrópumeistarar Liverpool hafa verið afar rólegir á leikmannamarkaðnum í sumar og eru margir stuðningsmenn félagsins orðnir óþreyjufullir eftir einhverjum fréttum af leikmannamálum. Liverpool hefur fest kaup á hollenska ungstirninu Sepp Van den Berg (17 ára) frá PEC Zwolle og þá bendir allt til þess enska ungstirnið Harvey Elliott (16 ára) muni ganga til liðs við Liverpool frá Fulham á allra næstu dögum. Ef marka má orð Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, gæti farið svo að félagið kaupi engan þekktan leikmann í sumar en Liverpool varði miklum fjármunum í leikmannakaup á síðasta ári þar sem Alisson, Naby Keita, Fabinho og Xherdan Shaqiri voru keyptir í sumarglugganum auk þess sem Virgil van Dijk kom frá Southampton í upphafi árs. „Við erum nokkuð rólegir yfir þessu en munum sjá hvort eitthvað kemur upp. Þetta mun ekki verða stærsti félagaskiptagluggi Liverpool. Við höfum fjárfest vel í leikmannahópnum á síðustu tveimur árum og við getum ekki eytt háum fjárhæðum á hverju ári,“ segir Klopp. Liverpool var eina liðið sem veitti Manchester City einhverja samkeppni um enska meistaratitilinn á síðustu leiktíð en Klopp segir ekkert enskt lið geta keppt við City og PSG á leikmannamarkaðnum. Aðeins spænsku risarnir Real Madrid og Barcelona geti það. „Fólk kallar eftir því að félög kaupi fyrir 200-300 milljónir punda á hverju ári. Það eru kannski tvö félög sem geta það. Man City og PSG geta gert það á hverju ári og eins og staðan er núna virðast Barcelona og Real Madrid líka geta það,“ segir Klopp sem sér enga ástæðu til að örvænta þrátt fyrir rólegheitin á markaðnum. „Við erum góðir. Ég er ánægður með hópinn og allir innan félagsins eru mjög ánægðir. Við skulum sjá til hvort við styrkjum mögulega eina leikstöðu ef við finnum einhvern í hana. En það er engin pressa á okkur að gera það. Þetta snýst ekki alltaf um að kaupa nýja leikmenn,“ segir Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira