Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi Sylvía Hall skrifar 5. júlí 2019 09:00 Stundin er runnin upp. Stjörnuspáin fyrir júlí er mætt á svæðið. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júlíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Það sem þú leitar að er beint fyrir framan nefið á þér Elsku Sporðdrekinn minn, þú býrð yfir miklum hæfileikum til að vernda og passa þá sem þú elskar, ert með sterka nærveru og ert kraftmikil persóna. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú færð góðar fréttir sem styrkja þig Elsku Krabbinn minn, þú ert kærleiksríkur og hefur þá einstöku gjöf að vera vel máli farinn, svo alveg sama þó þú talir kannski vitlaust þá geturðu útskýrt hlutina svo vel og látið manni finnast að venjulegur hafragrautur sé himnaríki líkastur. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Segðu já og prófaðu eitthvað nýtt Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara inn í fjörugt tímabil þar sem lífið gerist hratt, þótt þú sért ekkert að skipuleggja neitt sérstakt, nema að vera til og elska sumarið. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Ekki efast um ástina Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo ótrúlega smart samsetning, hefur brennandi ákafa á flestu sem þú tekur þér fyrir hendur og þessvegna gerir þú of miklar kröfur til sjálfs þíns og hefur of miklar væntingar. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Steingeitin: Styrkur þinn er að eflast dag frá degi Elsku Steingeitin mín, þú ert með óútskýranlega færni til að hreyfa heiminn til, bara ef þú ákveður það, því þú hefur kraft á við Súperman á þessu ári. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Góð ást verður betri og sterkari Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til að vera svo klár að það getur valdið þér vandræðum, átt það til að rugla saman tilfinningum og raunveruleika og setja hlutina í flækju. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta verður sigurtímabilið þitt Elsku Nautið mitt, þú ert svo skemmtileg og heillandi persóna og reynir þitt besta til að standa við allt sem þú segir, og þannig finnur þú tilveru í góðu jafnvægi og nærir sálina þína. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Vogin: Núna áttu að setja allt á fulla ferð Elsku Vogin mín, þó að þér finnist að það sé verið að bíta í þig úr mörgum áttum, þá er það samt ekkert sem mun stoppa þig frekar en fyrri daginn, því þú verður bara sterkari. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Ástin er tilbúin ef þú sækist eftir henni Elsku Vatnsberinn minn, það eru ótrúlega margir og merkir stjórnmálamenn í Vatnsberanum og það er kannski vegna þess að þið hugsið alltaf í lausnum, vinnið hratt og bjargið málunum. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Tvíburarnir: Þú ert með ástríðu til að skapa Elsku Tvíburinn minn, þó að þú flækist oft í vandamál og vesen í kringum þig, þá þarftu bara að vita að þú þarft að sleppa, henda, gefa og hugga, en fyrst og fremst að taka þá afstöðu að vera með sjálfum þér í liði. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Ekki láta drauma annarra hafa áhrif á þig Elsku Meyjan mín, þú magnaða sál og meiriháttar týpa, þú ert svo mikill bardagamaður í eðli þínu og þolir alls ekki að tapa, berst fyrir hugsjónum þínum og sannfæringu og leyfir öðrum að deila með þér þegar árangri er náð, þess vegna ertu svo vinamörg. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Næstu 90 dagar eru áhrifaríkasti tíminn á árinu Elsku Ljónið mitt, þú ert svo litríkur og margbreytilegur að þú getur á örstundu breytt hlutunum þér í hag. 5. júlí 2019 09:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júlíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Það sem þú leitar að er beint fyrir framan nefið á þér Elsku Sporðdrekinn minn, þú býrð yfir miklum hæfileikum til að vernda og passa þá sem þú elskar, ert með sterka nærveru og ert kraftmikil persóna. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú færð góðar fréttir sem styrkja þig Elsku Krabbinn minn, þú ert kærleiksríkur og hefur þá einstöku gjöf að vera vel máli farinn, svo alveg sama þó þú talir kannski vitlaust þá geturðu útskýrt hlutina svo vel og látið manni finnast að venjulegur hafragrautur sé himnaríki líkastur. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Segðu já og prófaðu eitthvað nýtt Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara inn í fjörugt tímabil þar sem lífið gerist hratt, þótt þú sért ekkert að skipuleggja neitt sérstakt, nema að vera til og elska sumarið. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Ekki efast um ástina Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo ótrúlega smart samsetning, hefur brennandi ákafa á flestu sem þú tekur þér fyrir hendur og þessvegna gerir þú of miklar kröfur til sjálfs þíns og hefur of miklar væntingar. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Steingeitin: Styrkur þinn er að eflast dag frá degi Elsku Steingeitin mín, þú ert með óútskýranlega færni til að hreyfa heiminn til, bara ef þú ákveður það, því þú hefur kraft á við Súperman á þessu ári. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Góð ást verður betri og sterkari Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til að vera svo klár að það getur valdið þér vandræðum, átt það til að rugla saman tilfinningum og raunveruleika og setja hlutina í flækju. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta verður sigurtímabilið þitt Elsku Nautið mitt, þú ert svo skemmtileg og heillandi persóna og reynir þitt besta til að standa við allt sem þú segir, og þannig finnur þú tilveru í góðu jafnvægi og nærir sálina þína. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Vogin: Núna áttu að setja allt á fulla ferð Elsku Vogin mín, þó að þér finnist að það sé verið að bíta í þig úr mörgum áttum, þá er það samt ekkert sem mun stoppa þig frekar en fyrri daginn, því þú verður bara sterkari. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Ástin er tilbúin ef þú sækist eftir henni Elsku Vatnsberinn minn, það eru ótrúlega margir og merkir stjórnmálamenn í Vatnsberanum og það er kannski vegna þess að þið hugsið alltaf í lausnum, vinnið hratt og bjargið málunum. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Tvíburarnir: Þú ert með ástríðu til að skapa Elsku Tvíburinn minn, þó að þú flækist oft í vandamál og vesen í kringum þig, þá þarftu bara að vita að þú þarft að sleppa, henda, gefa og hugga, en fyrst og fremst að taka þá afstöðu að vera með sjálfum þér í liði. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Ekki láta drauma annarra hafa áhrif á þig Elsku Meyjan mín, þú magnaða sál og meiriháttar týpa, þú ert svo mikill bardagamaður í eðli þínu og þolir alls ekki að tapa, berst fyrir hugsjónum þínum og sannfæringu og leyfir öðrum að deila með þér þegar árangri er náð, þess vegna ertu svo vinamörg. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Næstu 90 dagar eru áhrifaríkasti tíminn á árinu Elsku Ljónið mitt, þú ert svo litríkur og margbreytilegur að þú getur á örstundu breytt hlutunum þér í hag. 5. júlí 2019 09:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Júlíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Það sem þú leitar að er beint fyrir framan nefið á þér Elsku Sporðdrekinn minn, þú býrð yfir miklum hæfileikum til að vernda og passa þá sem þú elskar, ert með sterka nærveru og ert kraftmikil persóna. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú færð góðar fréttir sem styrkja þig Elsku Krabbinn minn, þú ert kærleiksríkur og hefur þá einstöku gjöf að vera vel máli farinn, svo alveg sama þó þú talir kannski vitlaust þá geturðu útskýrt hlutina svo vel og látið manni finnast að venjulegur hafragrautur sé himnaríki líkastur. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Segðu já og prófaðu eitthvað nýtt Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara inn í fjörugt tímabil þar sem lífið gerist hratt, þótt þú sért ekkert að skipuleggja neitt sérstakt, nema að vera til og elska sumarið. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Ekki efast um ástina Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo ótrúlega smart samsetning, hefur brennandi ákafa á flestu sem þú tekur þér fyrir hendur og þessvegna gerir þú of miklar kröfur til sjálfs þíns og hefur of miklar væntingar. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Steingeitin: Styrkur þinn er að eflast dag frá degi Elsku Steingeitin mín, þú ert með óútskýranlega færni til að hreyfa heiminn til, bara ef þú ákveður það, því þú hefur kraft á við Súperman á þessu ári. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Góð ást verður betri og sterkari Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til að vera svo klár að það getur valdið þér vandræðum, átt það til að rugla saman tilfinningum og raunveruleika og setja hlutina í flækju. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta verður sigurtímabilið þitt Elsku Nautið mitt, þú ert svo skemmtileg og heillandi persóna og reynir þitt besta til að standa við allt sem þú segir, og þannig finnur þú tilveru í góðu jafnvægi og nærir sálina þína. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Vogin: Núna áttu að setja allt á fulla ferð Elsku Vogin mín, þó að þér finnist að það sé verið að bíta í þig úr mörgum áttum, þá er það samt ekkert sem mun stoppa þig frekar en fyrri daginn, því þú verður bara sterkari. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Ástin er tilbúin ef þú sækist eftir henni Elsku Vatnsberinn minn, það eru ótrúlega margir og merkir stjórnmálamenn í Vatnsberanum og það er kannski vegna þess að þið hugsið alltaf í lausnum, vinnið hratt og bjargið málunum. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Tvíburarnir: Þú ert með ástríðu til að skapa Elsku Tvíburinn minn, þó að þú flækist oft í vandamál og vesen í kringum þig, þá þarftu bara að vita að þú þarft að sleppa, henda, gefa og hugga, en fyrst og fremst að taka þá afstöðu að vera með sjálfum þér í liði. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Ekki láta drauma annarra hafa áhrif á þig Elsku Meyjan mín, þú magnaða sál og meiriháttar týpa, þú ert svo mikill bardagamaður í eðli þínu og þolir alls ekki að tapa, berst fyrir hugsjónum þínum og sannfæringu og leyfir öðrum að deila með þér þegar árangri er náð, þess vegna ertu svo vinamörg. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Næstu 90 dagar eru áhrifaríkasti tíminn á árinu Elsku Ljónið mitt, þú ert svo litríkur og margbreytilegur að þú getur á örstundu breytt hlutunum þér í hag. 5. júlí 2019 09:00