Júlíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Góð ást verður betri og sterkari Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til að vera svo klár að það getur valdið þér vandræðum, átt það til að rugla saman tilfinningum og raunveruleika og setja hlutina í flækju þar sem engin flækja var fyrir, en alveg eins og örskot geturðu breytt um skoðun og þá fellur allt í ljúfa löð. Þú ert á merkilegu tímabili, þar sem vond ást brotnar og hverfur, en góð ást verður betri og sterkari, þú ert að magna upp með hjálp himintunglanna, traustari og sterkari tengsl við alla sem munu skipta máli í fjölskyldu þinni. Þú þarft að gæta þess að hafa allt skipulagt í kringum þig og setja heimili þitt í forgang, því þú vinnur svo miklu betur þegar allt er í röð og reglu. Þú færð viðurkenningu eða verðlaun sem efla þig og hvetja áfram og sérð að þú ert eins og rithöfundur sem hefur hæfileika til að breyta myrkustu aðstæðum í algera andstæðu sína. Þú átt eftir að sjá þetta betur og betur þegar líða tekur á árið því heppnin mun fylgja þér og þú átt góða vini sem standa sterkt við bakið á þér. Þú átt að nota þínar sterku ástríður til þess að skapa og byggja upp líf þitt og annarra, og mjög margir sem eru á lausu í þessu merki munu stofna til framtíðarfjölskyldu á þessu ári, en það verður engin leið fyrir aðra að setja þig í eitthvað ákveðið box því þú ert svo skemmtilega ótýrilátur og heillast af því sem er öðruvísi og þessi tími er að gefa þér að persónuleikinn þinn mun vaxa og dafna. Þetta er gott sumar sem skapar þig í þinni bestu mynd og þú finnur að þú hefur áhrif og fyllist krafti til að fara á vit skipulagðra ævintýra og taka skipulagða áhættu. Knús og kveðja, þín Sigga KlingTaylor, Frans, Britney, Steindi, Ingvar og Frank.Vísir/Getty/FBLBogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvember Björgvin Franz Gíslason leikari, 9. desember Edda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvember Steindi, grínisti, 9. desember Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberNicki Minaj, rappari, 8. desemberTina Turner, söngkona, 26. nóvemberZoë Kravitz, leikkona, 1. desemberMiley Cyrus, leik- og söngkona, 23. nóvemberBillie Eilish, söngkona, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til að vera svo klár að það getur valdið þér vandræðum, átt það til að rugla saman tilfinningum og raunveruleika og setja hlutina í flækju þar sem engin flækja var fyrir, en alveg eins og örskot geturðu breytt um skoðun og þá fellur allt í ljúfa löð. Þú ert á merkilegu tímabili, þar sem vond ást brotnar og hverfur, en góð ást verður betri og sterkari, þú ert að magna upp með hjálp himintunglanna, traustari og sterkari tengsl við alla sem munu skipta máli í fjölskyldu þinni. Þú þarft að gæta þess að hafa allt skipulagt í kringum þig og setja heimili þitt í forgang, því þú vinnur svo miklu betur þegar allt er í röð og reglu. Þú færð viðurkenningu eða verðlaun sem efla þig og hvetja áfram og sérð að þú ert eins og rithöfundur sem hefur hæfileika til að breyta myrkustu aðstæðum í algera andstæðu sína. Þú átt eftir að sjá þetta betur og betur þegar líða tekur á árið því heppnin mun fylgja þér og þú átt góða vini sem standa sterkt við bakið á þér. Þú átt að nota þínar sterku ástríður til þess að skapa og byggja upp líf þitt og annarra, og mjög margir sem eru á lausu í þessu merki munu stofna til framtíðarfjölskyldu á þessu ári, en það verður engin leið fyrir aðra að setja þig í eitthvað ákveðið box því þú ert svo skemmtilega ótýrilátur og heillast af því sem er öðruvísi og þessi tími er að gefa þér að persónuleikinn þinn mun vaxa og dafna. Þetta er gott sumar sem skapar þig í þinni bestu mynd og þú finnur að þú hefur áhrif og fyllist krafti til að fara á vit skipulagðra ævintýra og taka skipulagða áhættu. Knús og kveðja, þín Sigga KlingTaylor, Frans, Britney, Steindi, Ingvar og Frank.Vísir/Getty/FBLBogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvember Björgvin Franz Gíslason leikari, 9. desember Edda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvember Steindi, grínisti, 9. desember Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberNicki Minaj, rappari, 8. desemberTina Turner, söngkona, 26. nóvemberZoë Kravitz, leikkona, 1. desemberMiley Cyrus, leik- og söngkona, 23. nóvemberBillie Eilish, söngkona, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira