Júlíspá Siggu Kling - Tvíburarnir: Þú ert með ástríðu til að skapa Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Tvíburinn minn, þó að þú flækist oft í vandamál og vesen í kringum þig, þá þarftu bara að vita að þú þarft að sleppa, henda, gefa og hugga, en fyrst og fremst að taka þá afstöðu að vera með sjálfum þér í liði. Þú getur engan glatt ef þú ert ekki glaður sjálfur, svo farðu fyrst eftir sannfæringu þinni og frelsaðu aðra frá erfiðleikum eins mikið og þú getur, en ekki meira en þú getur. Þetta er litríkt sumar fullt af bjartsýni því þú sættist við sjálfan þig og betrumbætir lífið þitt og verður í essinu þínu. Það mun allt ganga upp í sambandi við fjármál svo ekki vera að hugsa að einhvern tímann í framtíðinni þú munir þurfa þetta eða hitt, eða að eitthvað verði að vera svona eða hinsegin því þá nærðu ekki að blessa daginn sem þú hefur. Þú framkvæmir margt sem þú varst búinn að láta bíða og fyllist áhuga á nýjum og spennandi málum, sem sagt ný áhugamál verða á vegi þínum og þó þú eigir í erfiðleikum með tengingar við fólk í kringum þig, þá verður ekkert mál fyrir þig að leysa það, gerðu bara þitt besta, það er nóg. Ef þú ert laus og liðugur sem ég skil nú reyndar ekki samhengið á, þá mun ástin reyna að grípa þig á þessu sumri, taktu fagnandi á móti henni og hafðu gaman. Lífstalan níu gefur þér þolinmæði og skilning ásamt því að gefa þér færni til að aðlagast ólíklegasta fólki og umhverfi, þú átt eftir að njóta þín út í ystu æsar og sama hvar þú ert þar verður sól. Þú ert með ástríðu til að skapa og það er svo mikilvægt að þú gerir bara það sem þér sýnist, ekki skoða hvað aðrir eru að gera, né reyna að feta í annarra fótspor, þú átt eftir að geta stigið þín eigin sterku fótspor, svo skoðaðu hvað býr í þér og leyfðu ástríðunum brjótast fram því þú getur meira en þú hefur hugmynd um. Ein uppáhalds vinkona mín er Tvíburi og þó hún eigi bara nokkur egg og einn kálhaus í ísskápnum getur hún töfrað fram veislumáltíð eins og ekkert sé, þetta er bara lítil saga, en þú átt eftir að segja og skrifa stóra sögu svo eftir þér verður tekið. Knús og kveðja, þín Sigga KlingDagur, Joan, Aníta, Donald, Marilyn og Heimir.Vísir/Getty/FBLTvíburar 21. maí - 21. júníÖrn Árnason leikari, 19, júní Össur Skarphéðinsson húmoristi, 19. júní Páll Magnússon þingmaður , 17. júní Kjartan Atli Kjartansson fjölmiðlamaður, 23. maí Heimir Hallgrímsson knattspyrnuþjálfari, 10. júní Donald Trump, Bandaríkjaforseti, 14. júní Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, 13. júní Dagur B. Eggertsson, 19. júní Jóhann Kristófer Stefánsson, tónlistarmaður 12. júní Aníta Briem, leikkona, 29. maí Ingó Veðurguð, tónlistarmaður, 31. maí Joan Rivers, leikkona, 8. júní Marilyn Monroe, 1. júní Selma Björnsdóttir, 13. júní Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona, 21. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, þó að þú flækist oft í vandamál og vesen í kringum þig, þá þarftu bara að vita að þú þarft að sleppa, henda, gefa og hugga, en fyrst og fremst að taka þá afstöðu að vera með sjálfum þér í liði. Þú getur engan glatt ef þú ert ekki glaður sjálfur, svo farðu fyrst eftir sannfæringu þinni og frelsaðu aðra frá erfiðleikum eins mikið og þú getur, en ekki meira en þú getur. Þetta er litríkt sumar fullt af bjartsýni því þú sættist við sjálfan þig og betrumbætir lífið þitt og verður í essinu þínu. Það mun allt ganga upp í sambandi við fjármál svo ekki vera að hugsa að einhvern tímann í framtíðinni þú munir þurfa þetta eða hitt, eða að eitthvað verði að vera svona eða hinsegin því þá nærðu ekki að blessa daginn sem þú hefur. Þú framkvæmir margt sem þú varst búinn að láta bíða og fyllist áhuga á nýjum og spennandi málum, sem sagt ný áhugamál verða á vegi þínum og þó þú eigir í erfiðleikum með tengingar við fólk í kringum þig, þá verður ekkert mál fyrir þig að leysa það, gerðu bara þitt besta, það er nóg. Ef þú ert laus og liðugur sem ég skil nú reyndar ekki samhengið á, þá mun ástin reyna að grípa þig á þessu sumri, taktu fagnandi á móti henni og hafðu gaman. Lífstalan níu gefur þér þolinmæði og skilning ásamt því að gefa þér færni til að aðlagast ólíklegasta fólki og umhverfi, þú átt eftir að njóta þín út í ystu æsar og sama hvar þú ert þar verður sól. Þú ert með ástríðu til að skapa og það er svo mikilvægt að þú gerir bara það sem þér sýnist, ekki skoða hvað aðrir eru að gera, né reyna að feta í annarra fótspor, þú átt eftir að geta stigið þín eigin sterku fótspor, svo skoðaðu hvað býr í þér og leyfðu ástríðunum brjótast fram því þú getur meira en þú hefur hugmynd um. Ein uppáhalds vinkona mín er Tvíburi og þó hún eigi bara nokkur egg og einn kálhaus í ísskápnum getur hún töfrað fram veislumáltíð eins og ekkert sé, þetta er bara lítil saga, en þú átt eftir að segja og skrifa stóra sögu svo eftir þér verður tekið. Knús og kveðja, þín Sigga KlingDagur, Joan, Aníta, Donald, Marilyn og Heimir.Vísir/Getty/FBLTvíburar 21. maí - 21. júníÖrn Árnason leikari, 19, júní Össur Skarphéðinsson húmoristi, 19. júní Páll Magnússon þingmaður , 17. júní Kjartan Atli Kjartansson fjölmiðlamaður, 23. maí Heimir Hallgrímsson knattspyrnuþjálfari, 10. júní Donald Trump, Bandaríkjaforseti, 14. júní Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, 13. júní Dagur B. Eggertsson, 19. júní Jóhann Kristófer Stefánsson, tónlistarmaður 12. júní Aníta Briem, leikkona, 29. maí Ingó Veðurguð, tónlistarmaður, 31. maí Joan Rivers, leikkona, 8. júní Marilyn Monroe, 1. júní Selma Björnsdóttir, 13. júní Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona, 21. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Sjá meira