Júlíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Ekki efast um ástina Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo ótrúlega smart samsetning, hefur brennandi ákafa á flestu sem þú tekur þér fyrir hendur og þessvegna gerir þú of miklar kröfur til sjálfs þíns og hefur of miklar væntingar. Þú þarft að skoða aðeins betur að líf þitt er miklu betra en það var fyrir ári síðan, því þá sérðu í raun hversu miklu þú hefur áorkað. Það eina sem flækist fyrir þér er heilabúið á þér, það er eins og það séu þar 70 herbergi og allstaðar kveikt ljós, en þú ert samt búnn að læra undanfarið að sleppa stjórninni og leyfa þér að fljóta og njóta. Það eru svo margir að hugsa til þín og vilja hjálpa þér í einu og öllu, en þér er svo illa við að biðja um aðstoð, en gerðu það samt núna og ekki fresta neinu, því þá fyllirðu sálina af óþarfa áhyggjum. Sýndu frekar hugrekki og láttu vaða, því þú átt eftir að komast upp með ótrúlega hluti vegna þess að fólk hefur dálæti á þér. En þar sem þú ert mikill „artisti“ og hefur þar af leiðandi mikið ímyndunarafl, þá getur þú til dæmis verið búinn að plana jarðarför kærastans, vinkonu þinnar og svo framvegis ef þau koma ekki á þeim tíma sem þú bjóst við þeim á! En sem betur fer ert þú líka með stórkostlegan húmor, bæði kaldhæðinn og eiturhvassan, svo um leið og þú getur hlegið og gert grín af því sem gerist hjá þér (eða gerist ekki „hugsunum“) þá losnarðu við álagið og erfiðleikana sem þér finnst hafa dansað í kringum þig. Þú ert þeim sjaldgæfa eiginleika gæddur að vera töframaður og í sumar er sérstaklega há, falleg og björt tíðni í kringum þig, svo þú getur töfrað fram lífið eins og þú vilt hafa það. Ekki efast um ástina, hún efast ekki um þig og þú hefur gaman að því að prófa svo margt, sem gerir ástarlíf þitt svo litríkt, svo ef þér finnst búið að vera tómt vesen tengt ástinni, þá ertu ekki á réttri leið. Þú hefur mikla hæfileika til að láta gott af þér leiða í lífinu og taktu eftir því að þegar þér líður sem best ertu búinn að hjálpa einhverjum öðrum, svo reyndu eins og þú getur að létta öðrum lífið með fallegum setningum eða gjörðum, þannig upplifirðu sanna hamingju. Knús og kveðja, þín Sigga KlingElín, Elizabeth, Sigmundur, Rihanna, Baltasar og Albert.Vísir/Getty/FBLFiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúar Baltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúar Albert Einstein, vísindamaður, 14. mars Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. mars Ólafur Darri Ólafsson, leikari, 13. mars Vigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. mars Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. mars Páll Óskar poppstjarna, 16. mars Elín Metta Jensen, fótboltakona, 1. mars Rihanna, tónlistarkona, 20. febrúar Liz Taylor, leikkona, 27. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo ótrúlega smart samsetning, hefur brennandi ákafa á flestu sem þú tekur þér fyrir hendur og þessvegna gerir þú of miklar kröfur til sjálfs þíns og hefur of miklar væntingar. Þú þarft að skoða aðeins betur að líf þitt er miklu betra en það var fyrir ári síðan, því þá sérðu í raun hversu miklu þú hefur áorkað. Það eina sem flækist fyrir þér er heilabúið á þér, það er eins og það séu þar 70 herbergi og allstaðar kveikt ljós, en þú ert samt búnn að læra undanfarið að sleppa stjórninni og leyfa þér að fljóta og njóta. Það eru svo margir að hugsa til þín og vilja hjálpa þér í einu og öllu, en þér er svo illa við að biðja um aðstoð, en gerðu það samt núna og ekki fresta neinu, því þá fyllirðu sálina af óþarfa áhyggjum. Sýndu frekar hugrekki og láttu vaða, því þú átt eftir að komast upp með ótrúlega hluti vegna þess að fólk hefur dálæti á þér. En þar sem þú ert mikill „artisti“ og hefur þar af leiðandi mikið ímyndunarafl, þá getur þú til dæmis verið búinn að plana jarðarför kærastans, vinkonu þinnar og svo framvegis ef þau koma ekki á þeim tíma sem þú bjóst við þeim á! En sem betur fer ert þú líka með stórkostlegan húmor, bæði kaldhæðinn og eiturhvassan, svo um leið og þú getur hlegið og gert grín af því sem gerist hjá þér (eða gerist ekki „hugsunum“) þá losnarðu við álagið og erfiðleikana sem þér finnst hafa dansað í kringum þig. Þú ert þeim sjaldgæfa eiginleika gæddur að vera töframaður og í sumar er sérstaklega há, falleg og björt tíðni í kringum þig, svo þú getur töfrað fram lífið eins og þú vilt hafa það. Ekki efast um ástina, hún efast ekki um þig og þú hefur gaman að því að prófa svo margt, sem gerir ástarlíf þitt svo litríkt, svo ef þér finnst búið að vera tómt vesen tengt ástinni, þá ertu ekki á réttri leið. Þú hefur mikla hæfileika til að láta gott af þér leiða í lífinu og taktu eftir því að þegar þér líður sem best ertu búinn að hjálpa einhverjum öðrum, svo reyndu eins og þú getur að létta öðrum lífið með fallegum setningum eða gjörðum, þannig upplifirðu sanna hamingju. Knús og kveðja, þín Sigga KlingElín, Elizabeth, Sigmundur, Rihanna, Baltasar og Albert.Vísir/Getty/FBLFiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúar Baltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúar Albert Einstein, vísindamaður, 14. mars Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. mars Ólafur Darri Ólafsson, leikari, 13. mars Vigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. mars Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. mars Páll Óskar poppstjarna, 16. mars Elín Metta Jensen, fótboltakona, 1. mars Rihanna, tónlistarkona, 20. febrúar Liz Taylor, leikkona, 27. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira