Júlíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Ekki efast um ástina Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo ótrúlega smart samsetning, hefur brennandi ákafa á flestu sem þú tekur þér fyrir hendur og þessvegna gerir þú of miklar kröfur til sjálfs þíns og hefur of miklar væntingar. Þú þarft að skoða aðeins betur að líf þitt er miklu betra en það var fyrir ári síðan, því þá sérðu í raun hversu miklu þú hefur áorkað. Það eina sem flækist fyrir þér er heilabúið á þér, það er eins og það séu þar 70 herbergi og allstaðar kveikt ljós, en þú ert samt búnn að læra undanfarið að sleppa stjórninni og leyfa þér að fljóta og njóta. Það eru svo margir að hugsa til þín og vilja hjálpa þér í einu og öllu, en þér er svo illa við að biðja um aðstoð, en gerðu það samt núna og ekki fresta neinu, því þá fyllirðu sálina af óþarfa áhyggjum. Sýndu frekar hugrekki og láttu vaða, því þú átt eftir að komast upp með ótrúlega hluti vegna þess að fólk hefur dálæti á þér. En þar sem þú ert mikill „artisti“ og hefur þar af leiðandi mikið ímyndunarafl, þá getur þú til dæmis verið búinn að plana jarðarför kærastans, vinkonu þinnar og svo framvegis ef þau koma ekki á þeim tíma sem þú bjóst við þeim á! En sem betur fer ert þú líka með stórkostlegan húmor, bæði kaldhæðinn og eiturhvassan, svo um leið og þú getur hlegið og gert grín af því sem gerist hjá þér (eða gerist ekki „hugsunum“) þá losnarðu við álagið og erfiðleikana sem þér finnst hafa dansað í kringum þig. Þú ert þeim sjaldgæfa eiginleika gæddur að vera töframaður og í sumar er sérstaklega há, falleg og björt tíðni í kringum þig, svo þú getur töfrað fram lífið eins og þú vilt hafa það. Ekki efast um ástina, hún efast ekki um þig og þú hefur gaman að því að prófa svo margt, sem gerir ástarlíf þitt svo litríkt, svo ef þér finnst búið að vera tómt vesen tengt ástinni, þá ertu ekki á réttri leið. Þú hefur mikla hæfileika til að láta gott af þér leiða í lífinu og taktu eftir því að þegar þér líður sem best ertu búinn að hjálpa einhverjum öðrum, svo reyndu eins og þú getur að létta öðrum lífið með fallegum setningum eða gjörðum, þannig upplifirðu sanna hamingju. Knús og kveðja, þín Sigga KlingElín, Elizabeth, Sigmundur, Rihanna, Baltasar og Albert.Vísir/Getty/FBLFiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúar Baltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúar Albert Einstein, vísindamaður, 14. mars Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. mars Ólafur Darri Ólafsson, leikari, 13. mars Vigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. mars Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. mars Páll Óskar poppstjarna, 16. mars Elín Metta Jensen, fótboltakona, 1. mars Rihanna, tónlistarkona, 20. febrúar Liz Taylor, leikkona, 27. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Heitasta hámhorfið í haust Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Fleiri fréttir „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Sjá meira
Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo ótrúlega smart samsetning, hefur brennandi ákafa á flestu sem þú tekur þér fyrir hendur og þessvegna gerir þú of miklar kröfur til sjálfs þíns og hefur of miklar væntingar. Þú þarft að skoða aðeins betur að líf þitt er miklu betra en það var fyrir ári síðan, því þá sérðu í raun hversu miklu þú hefur áorkað. Það eina sem flækist fyrir þér er heilabúið á þér, það er eins og það séu þar 70 herbergi og allstaðar kveikt ljós, en þú ert samt búnn að læra undanfarið að sleppa stjórninni og leyfa þér að fljóta og njóta. Það eru svo margir að hugsa til þín og vilja hjálpa þér í einu og öllu, en þér er svo illa við að biðja um aðstoð, en gerðu það samt núna og ekki fresta neinu, því þá fyllirðu sálina af óþarfa áhyggjum. Sýndu frekar hugrekki og láttu vaða, því þú átt eftir að komast upp með ótrúlega hluti vegna þess að fólk hefur dálæti á þér. En þar sem þú ert mikill „artisti“ og hefur þar af leiðandi mikið ímyndunarafl, þá getur þú til dæmis verið búinn að plana jarðarför kærastans, vinkonu þinnar og svo framvegis ef þau koma ekki á þeim tíma sem þú bjóst við þeim á! En sem betur fer ert þú líka með stórkostlegan húmor, bæði kaldhæðinn og eiturhvassan, svo um leið og þú getur hlegið og gert grín af því sem gerist hjá þér (eða gerist ekki „hugsunum“) þá losnarðu við álagið og erfiðleikana sem þér finnst hafa dansað í kringum þig. Þú ert þeim sjaldgæfa eiginleika gæddur að vera töframaður og í sumar er sérstaklega há, falleg og björt tíðni í kringum þig, svo þú getur töfrað fram lífið eins og þú vilt hafa það. Ekki efast um ástina, hún efast ekki um þig og þú hefur gaman að því að prófa svo margt, sem gerir ástarlíf þitt svo litríkt, svo ef þér finnst búið að vera tómt vesen tengt ástinni, þá ertu ekki á réttri leið. Þú hefur mikla hæfileika til að láta gott af þér leiða í lífinu og taktu eftir því að þegar þér líður sem best ertu búinn að hjálpa einhverjum öðrum, svo reyndu eins og þú getur að létta öðrum lífið með fallegum setningum eða gjörðum, þannig upplifirðu sanna hamingju. Knús og kveðja, þín Sigga KlingElín, Elizabeth, Sigmundur, Rihanna, Baltasar og Albert.Vísir/Getty/FBLFiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúar Baltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúar Albert Einstein, vísindamaður, 14. mars Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. mars Ólafur Darri Ólafsson, leikari, 13. mars Vigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. mars Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. mars Páll Óskar poppstjarna, 16. mars Elín Metta Jensen, fótboltakona, 1. mars Rihanna, tónlistarkona, 20. febrúar Liz Taylor, leikkona, 27. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Heitasta hámhorfið í haust Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Fleiri fréttir „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Sjá meira