Júlíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Segðu já og prófaðu eitthvað nýtt Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara inn í fjörugt tímabil þar sem lífið gerist hratt, þótt þú sért ekkert að skipuleggja neitt sérstakt, nema að vera til og elska sumarið. Þú þrífst langbest á því að hafa mikið fyrir stafni og þar af leiðandi nýtur þú þín best yfir vetrartímann, en það er eins og það séu einhverjir töfrar yfir þessu sumri sem gefa þér kraft til að sjá aðeins lengra fram í tímann. Það er hreinlega eins og lukkan sé að leiða þig áfram. Það er búið að vera mikið álag á þér og það er vegna þess að þú þarft að taka ákvarðanir, annað hvort ég ætla að gera þetta eða ég ætla ekki að gera það. Þetta tengist verkefnum, heimili og ástinni, svo það er allt að gerast, en þú þarft að berjast fyrir þá sem þú elskar og styrkja fjölskylduna eins vel og þú getur. Ef þú tekur ekki ákvörðun um hvað þú vilt þá fyllistu þunga og þreytu og það fer þér svo sannarlega ekki vel hjartað mitt. Þegar haustið mætir þér sérðu að allt hefur smollið saman og kraftur þinn eykst. Það er svo margt í þínu fari sem segir að þú eigir að vera sjálfstæðari og getir búið þér miklu magnaðri og sterkari lífsveg en þú hefur ímyndað þér, en þú verður að gera allt sjálfur og alls ekki bíða eftir því að einhver geri eitthvað fyrir þig, því þá gerist ekkert. Inn í líf þitt eru að koma áhugaverðar og óvenjulegar persónur og til þess að opna fyrir þessu skemmtilega fólki þarftu að segja já og prófa eitthvað nýtt því það sviptir þér upp úr gömlu hjólförunum sem þú nennir ekki að vera í hvort sem er. Þú ert að taka skrefið að nýjum lífsstíl og verður svo hamingjusamur og glaður að sjá þú ert með X-Factorinn sem þarf til þess að láta ljós þitt skína. Knús og kveðja, þín Sigga KlingVigdís, Salka, Victoria, Gaga, Kári og Björgvin.Vísir/Getty/FBLHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara inn í fjörugt tímabil þar sem lífið gerist hratt, þótt þú sért ekkert að skipuleggja neitt sérstakt, nema að vera til og elska sumarið. Þú þrífst langbest á því að hafa mikið fyrir stafni og þar af leiðandi nýtur þú þín best yfir vetrartímann, en það er eins og það séu einhverjir töfrar yfir þessu sumri sem gefa þér kraft til að sjá aðeins lengra fram í tímann. Það er hreinlega eins og lukkan sé að leiða þig áfram. Það er búið að vera mikið álag á þér og það er vegna þess að þú þarft að taka ákvarðanir, annað hvort ég ætla að gera þetta eða ég ætla ekki að gera það. Þetta tengist verkefnum, heimili og ástinni, svo það er allt að gerast, en þú þarft að berjast fyrir þá sem þú elskar og styrkja fjölskylduna eins vel og þú getur. Ef þú tekur ekki ákvörðun um hvað þú vilt þá fyllistu þunga og þreytu og það fer þér svo sannarlega ekki vel hjartað mitt. Þegar haustið mætir þér sérðu að allt hefur smollið saman og kraftur þinn eykst. Það er svo margt í þínu fari sem segir að þú eigir að vera sjálfstæðari og getir búið þér miklu magnaðri og sterkari lífsveg en þú hefur ímyndað þér, en þú verður að gera allt sjálfur og alls ekki bíða eftir því að einhver geri eitthvað fyrir þig, því þá gerist ekkert. Inn í líf þitt eru að koma áhugaverðar og óvenjulegar persónur og til þess að opna fyrir þessu skemmtilega fólki þarftu að segja já og prófa eitthvað nýtt því það sviptir þér upp úr gömlu hjólförunum sem þú nennir ekki að vera í hvort sem er. Þú ert að taka skrefið að nýjum lífsstíl og verður svo hamingjusamur og glaður að sjá þú ert með X-Factorinn sem þarf til þess að láta ljós þitt skína. Knús og kveðja, þín Sigga KlingVigdís, Salka, Victoria, Gaga, Kári og Björgvin.Vísir/Getty/FBLHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira