Júlíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Segðu já og prófaðu eitthvað nýtt Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara inn í fjörugt tímabil þar sem lífið gerist hratt, þótt þú sért ekkert að skipuleggja neitt sérstakt, nema að vera til og elska sumarið. Þú þrífst langbest á því að hafa mikið fyrir stafni og þar af leiðandi nýtur þú þín best yfir vetrartímann, en það er eins og það séu einhverjir töfrar yfir þessu sumri sem gefa þér kraft til að sjá aðeins lengra fram í tímann. Það er hreinlega eins og lukkan sé að leiða þig áfram. Það er búið að vera mikið álag á þér og það er vegna þess að þú þarft að taka ákvarðanir, annað hvort ég ætla að gera þetta eða ég ætla ekki að gera það. Þetta tengist verkefnum, heimili og ástinni, svo það er allt að gerast, en þú þarft að berjast fyrir þá sem þú elskar og styrkja fjölskylduna eins vel og þú getur. Ef þú tekur ekki ákvörðun um hvað þú vilt þá fyllistu þunga og þreytu og það fer þér svo sannarlega ekki vel hjartað mitt. Þegar haustið mætir þér sérðu að allt hefur smollið saman og kraftur þinn eykst. Það er svo margt í þínu fari sem segir að þú eigir að vera sjálfstæðari og getir búið þér miklu magnaðri og sterkari lífsveg en þú hefur ímyndað þér, en þú verður að gera allt sjálfur og alls ekki bíða eftir því að einhver geri eitthvað fyrir þig, því þá gerist ekkert. Inn í líf þitt eru að koma áhugaverðar og óvenjulegar persónur og til þess að opna fyrir þessu skemmtilega fólki þarftu að segja já og prófa eitthvað nýtt því það sviptir þér upp úr gömlu hjólförunum sem þú nennir ekki að vera í hvort sem er. Þú ert að taka skrefið að nýjum lífsstíl og verður svo hamingjusamur og glaður að sjá þú ert með X-Factorinn sem þarf til þess að láta ljós þitt skína. Knús og kveðja, þín Sigga KlingVigdís, Salka, Victoria, Gaga, Kári og Björgvin.Vísir/Getty/FBLHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara inn í fjörugt tímabil þar sem lífið gerist hratt, þótt þú sért ekkert að skipuleggja neitt sérstakt, nema að vera til og elska sumarið. Þú þrífst langbest á því að hafa mikið fyrir stafni og þar af leiðandi nýtur þú þín best yfir vetrartímann, en það er eins og það séu einhverjir töfrar yfir þessu sumri sem gefa þér kraft til að sjá aðeins lengra fram í tímann. Það er hreinlega eins og lukkan sé að leiða þig áfram. Það er búið að vera mikið álag á þér og það er vegna þess að þú þarft að taka ákvarðanir, annað hvort ég ætla að gera þetta eða ég ætla ekki að gera það. Þetta tengist verkefnum, heimili og ástinni, svo það er allt að gerast, en þú þarft að berjast fyrir þá sem þú elskar og styrkja fjölskylduna eins vel og þú getur. Ef þú tekur ekki ákvörðun um hvað þú vilt þá fyllistu þunga og þreytu og það fer þér svo sannarlega ekki vel hjartað mitt. Þegar haustið mætir þér sérðu að allt hefur smollið saman og kraftur þinn eykst. Það er svo margt í þínu fari sem segir að þú eigir að vera sjálfstæðari og getir búið þér miklu magnaðri og sterkari lífsveg en þú hefur ímyndað þér, en þú verður að gera allt sjálfur og alls ekki bíða eftir því að einhver geri eitthvað fyrir þig, því þá gerist ekkert. Inn í líf þitt eru að koma áhugaverðar og óvenjulegar persónur og til þess að opna fyrir þessu skemmtilega fólki þarftu að segja já og prófa eitthvað nýtt því það sviptir þér upp úr gömlu hjólförunum sem þú nennir ekki að vera í hvort sem er. Þú ert að taka skrefið að nýjum lífsstíl og verður svo hamingjusamur og glaður að sjá þú ert með X-Factorinn sem þarf til þess að láta ljós þitt skína. Knús og kveðja, þín Sigga KlingVigdís, Salka, Victoria, Gaga, Kári og Björgvin.Vísir/Getty/FBLHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira