Júlíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú færð góðar fréttir sem styrkja þig Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Krabbinn minn, þú ert kærleiksríkur og hefur þá einstöku gjöf að vera vel máli farinn, svo alveg sama þó þú talir kannski vitlaust þá geturðu útskýrt hlutina svo vel og látið manni finnast að venjulegur hafragrautur sé himnaríki líkastur. Það eru töluvert miklar breytingar og skemmtilegar tilviljanir sem hjálpa þér áfram með ástríðu þína núna á næstu þremur mánuðum. Þú ert búinn að verða fyrir hindrunum og botnar jafnvel hvorki upp né niður í hvað er að gerast, en þú átt eftir að sjá það betur núna í þessum mánuði að allt er að blessast. Þú færð góðar fréttir sem styrkja þig og auðvelda þér lífið og þú verður á hápunktinum á þessu ári í júlí og tengir það að mörgu leyti því að þetta er afmælistímabilið þitt. Í þessu felst bæði uppgjör og svo líka sátt við síðasta ár og svo mikill kraftur til að takast á við ný og spennandi hlutverk. Talaðu hreint út um tilfinningar þínar og ekki fela neitt, því eftir því sem þú ert hreinskilnari þá brýturðu niður gamla gremju og finnur þú ert frjáls í eigin skinni og þú munt losa þig við höft eða það sem hefur haldið þér niðri og það er líka partur af frelsinu sem þú munt finna. Með hverjum deginum muntu öðlast meiri trú á eigin verðleikum og þó að verkefnin eigi eftir að hlaðast upp af því að þú átt erfitt með að segja nei, sem er þinn kostur, þá máttu auðvitað líka dekra meira við sjálfan þig, það sakar ekki. Hjá þeim sem eru að spá í ástina er mikil háspenna í gangi og margt að gerast, svo leyfðu þér bara að vera til og tilfinningunum að ráða för, því ástin er með sömu kennitölu og þú (því þú ERT ástin). Ekkert vera að stressa þig yfir peningamálum, því mikið flæði er að myndast hjá þér á því sviði, þó trúlega ekki endilega þaðan sem þú býst við að fjármunirnir komi, en það skiptir nú engu máli því þú munt redda því sem þú þarft að redda, enda gæti ævisaga þín heitið „þetta reddast“. Knús og kveðja, þín Sigga KlingUnnsteinn, Ásdís, Óli, Guðni, Meryl og Ariana.Vísir/getty/fblKrabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlí Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlí Edda Sif, 20. júlí Sindri Sindrason, 19. júlí Ásdís Halla Bragadóttir, 6. júlí Guðni Th. forseti Íslands, 26. júní Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlí Ariana Grande, tónlistarkona, 26. júní Meryl Streep, leikkona, 22. júní Lionel Messi, fótboltamaður, 24. júní Selena Gomez, leik- og söngkona, 22. júlí Khloé Kardashian, raunveruleikastjarna, 27. júní Lana Del Rey, söngkona, 21. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þú ert kærleiksríkur og hefur þá einstöku gjöf að vera vel máli farinn, svo alveg sama þó þú talir kannski vitlaust þá geturðu útskýrt hlutina svo vel og látið manni finnast að venjulegur hafragrautur sé himnaríki líkastur. Það eru töluvert miklar breytingar og skemmtilegar tilviljanir sem hjálpa þér áfram með ástríðu þína núna á næstu þremur mánuðum. Þú ert búinn að verða fyrir hindrunum og botnar jafnvel hvorki upp né niður í hvað er að gerast, en þú átt eftir að sjá það betur núna í þessum mánuði að allt er að blessast. Þú færð góðar fréttir sem styrkja þig og auðvelda þér lífið og þú verður á hápunktinum á þessu ári í júlí og tengir það að mörgu leyti því að þetta er afmælistímabilið þitt. Í þessu felst bæði uppgjör og svo líka sátt við síðasta ár og svo mikill kraftur til að takast á við ný og spennandi hlutverk. Talaðu hreint út um tilfinningar þínar og ekki fela neitt, því eftir því sem þú ert hreinskilnari þá brýturðu niður gamla gremju og finnur þú ert frjáls í eigin skinni og þú munt losa þig við höft eða það sem hefur haldið þér niðri og það er líka partur af frelsinu sem þú munt finna. Með hverjum deginum muntu öðlast meiri trú á eigin verðleikum og þó að verkefnin eigi eftir að hlaðast upp af því að þú átt erfitt með að segja nei, sem er þinn kostur, þá máttu auðvitað líka dekra meira við sjálfan þig, það sakar ekki. Hjá þeim sem eru að spá í ástina er mikil háspenna í gangi og margt að gerast, svo leyfðu þér bara að vera til og tilfinningunum að ráða för, því ástin er með sömu kennitölu og þú (því þú ERT ástin). Ekkert vera að stressa þig yfir peningamálum, því mikið flæði er að myndast hjá þér á því sviði, þó trúlega ekki endilega þaðan sem þú býst við að fjármunirnir komi, en það skiptir nú engu máli því þú munt redda því sem þú þarft að redda, enda gæti ævisaga þín heitið „þetta reddast“. Knús og kveðja, þín Sigga KlingUnnsteinn, Ásdís, Óli, Guðni, Meryl og Ariana.Vísir/getty/fblKrabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlí Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlí Edda Sif, 20. júlí Sindri Sindrason, 19. júlí Ásdís Halla Bragadóttir, 6. júlí Guðni Th. forseti Íslands, 26. júní Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlí Ariana Grande, tónlistarkona, 26. júní Meryl Streep, leikkona, 22. júní Lionel Messi, fótboltamaður, 24. júní Selena Gomez, leik- og söngkona, 22. júlí Khloé Kardashian, raunveruleikastjarna, 27. júní Lana Del Rey, söngkona, 21. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira