Umboðsmaður Pogba staðfestir að hann vilji komast burt frá Manchester United Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júlí 2019 16:55 Áfram halda fréttirnar að snúast um Paul Pogba. vísir/getty Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, vill burt frá félaginu. Þetta segir umboðsmaður hans, Mino Raiola, en The Times hefur þetta eftir umboðsmanninum nú síðdegis. Umboðsmaðurinn umdeildi, Mino Raiola, sagði í samtali við The Times í dag að allir innan veggja Manchester United viti afstöðu franska heimsmeistarans. Hann vilji komast burt. Tveir dagar eru þangað til að leikmenn United fari í æfingaferð til Ástralíu og Raiola segir ólíklegt sé að Pogba fari með þá í ferð. Raiola sé nú þegar byrjaður að vinna í næsta áfangastað Pogba.Exclusive from @hirstclass: Paul Pogba's agent says the midfielder wants to leave Manchester United and he is in the process of arranging his client's departure from Old Trafford #MUFC https://t.co/Ird6VbrCZ1 — Times Sport (@TimesSport) July 5, 2019 Pogba sagði í viðtali fyrr í sumar að hann vilji fá nýja áskorun og í marsmánuði sagði hann að Real Madrid væri drauma áfangastaður fyrir hvern einasta knattspyrnumann í heiminum. Þá sagðist hann hins vegar vera ánægður hjá United en svo virðist ekki vera. Hann er þó með samning til ársins 2021 og þarf væntanlega að koma gott tilboð inn á borð United, losi þeir sig við heimsmeistarann. Hann hefur skorað 31 mark í þeim 135 leikjum sem hann hefur spilað fyrir United síðan hann kom aftur til United frá Juventus árið 2016. Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, vill burt frá félaginu. Þetta segir umboðsmaður hans, Mino Raiola, en The Times hefur þetta eftir umboðsmanninum nú síðdegis. Umboðsmaðurinn umdeildi, Mino Raiola, sagði í samtali við The Times í dag að allir innan veggja Manchester United viti afstöðu franska heimsmeistarans. Hann vilji komast burt. Tveir dagar eru þangað til að leikmenn United fari í æfingaferð til Ástralíu og Raiola segir ólíklegt sé að Pogba fari með þá í ferð. Raiola sé nú þegar byrjaður að vinna í næsta áfangastað Pogba.Exclusive from @hirstclass: Paul Pogba's agent says the midfielder wants to leave Manchester United and he is in the process of arranging his client's departure from Old Trafford #MUFC https://t.co/Ird6VbrCZ1 — Times Sport (@TimesSport) July 5, 2019 Pogba sagði í viðtali fyrr í sumar að hann vilji fá nýja áskorun og í marsmánuði sagði hann að Real Madrid væri drauma áfangastaður fyrir hvern einasta knattspyrnumann í heiminum. Þá sagðist hann hins vegar vera ánægður hjá United en svo virðist ekki vera. Hann er þó með samning til ársins 2021 og þarf væntanlega að koma gott tilboð inn á borð United, losi þeir sig við heimsmeistarann. Hann hefur skorað 31 mark í þeim 135 leikjum sem hann hefur spilað fyrir United síðan hann kom aftur til United frá Juventus árið 2016.
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira